Fálkinn - 10.08.1964, Side 7
SKRYTLIIR
Gamli maðurinn lá fyrir
dauðanum eftir langa og
erfiða sambúð með Maríu
sinni. Presturinn kom til að
þjónusta hann.
— Þér þekkið sjálfsagt
alla þá helztu þarna í himna-
ríki, segir sá gamli. Gætuð
þér ekki séð um að ég hitti
hann sankta Pétur, því að
mig langar til að biðja hann
um að hleypa henni Maríu
ekki inn þegar hún kemur.
Maður nokkur hafði lent
í handalögmáli með þeim af-
leiðingum að flestar tennurn-
ar voru brotnar úr honum.
Hann fékk sér gulltennur í
staðinn og nú glampaði á
tanngarðinn á honum í hvert
skipti sem hann brosti.
Kunningi hans mætti hon-
um og sá nýju tennurnar.
— Heyrðu, nú verður þú víst
að nota fægilög i stað tann-
krems, sagði hann.
Gamall, gráhærður mað-
ur steig inn í leigubíl á
Lækjartorgi og bað bílstjór-
ann að aka eins hratt og
hann gæti. Bílstjórinn gaf
inn inn að Elliðaám. Þá spyr
sá gamli: „Vitið þér hvert
ég ætla að fara?“
„Nei, þér sögðuð ekkert
um það. Þér sögðuð mér bara
að aka hratt og það þykist
ég lika haf a gert.“
Elías var að verða 105 ára
og í tilefni af því átti blaða-
maður tal við hann.
— Hvað segið þér um
ungar stúlkur nú á dögum?
spurði hann.
— Ég get varla sagt að ég
hafi fylgst með þeim síðustu
tvö árin, svaraði gamli mað-
urinn.
Predikarinn og púkinn
Sælir eru einfaldir.
Þetta er nú urðið
svo gamalt.
Vixy
IIOIMIXIi
Og svo segjum við
að Skotarnir séu nízk-
ir, en þeir splæstu þó
fleiri mörkum á okkur
en við á þá!
-— Þér getið farið inn núna.
— Sáumst við ekki hér í
gær líka?
„Hvers vegna ætli hann
Ólafur ,sé orðinn svona elli-
legur?“
„Það er af því að hann
vinnur svo mikið til þess að
konan hans skuli hafa efni
á að vera ungleg.“
— Og Georg, sem var méð
svo fallega liðað, dökkt hár ...
FALKINN
sá bezti
Læknir nokkur uar annálaður fyrir hvat-
skeytleg .svör. Einu sinni spurði .sjúklingur
nokkur hvort ekki mundi vera gott. f.yrir sig
að qanga í ull nœ.st sér.
— Nei ætli það, svaraði lœk.n.i\nn. Ef svo illa væri hefði
Guð sjálfsagt sett þig í gæruskinn eins og aðra sauði.