Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Síða 31

Fálkinn - 10.08.1964, Síða 31
Hugleiðingar á Hálsi Framh. af bls. 25. beri enn í dag sýnileg merki Tyrkjans ránskapar. Þar er þá og getið um gamlan Summaríu- part „ogsvo brendi merki þess Tyrkneska viðskilnaðar.“ Við dveljum ekki lengur hér heima á þessu eyðibýli. Við göngum vestur túnið, upp á grasi vaxinn hól. Við virðum fyrir okkur landslagið. Nú sjá- um við að mestu yfir land þessa forna prestseturs neðan fjalls. Ekki hefur það verið stórbýli. Þetta hefur alltaf verið lítil jörð, einungis 11,48 hundr. að dýrleika (með hjáleigunni Strýtu). Til samanburðar má geta þess, hve nágrannaprest- setrin voru mörgum sinnum stærri, að Hof (með sínum hjá- leigum) var metið á 90 hundr. og Berufjörður á 50,8 hundr. Já, misjöfn hafa þau verið kjör- in prestanna ekki síður en al- þýðunnar. Sjálfsagt hafa marg- ir prestar hér að Hálsi lifað við þröngan kost ekki síður en sóknarbörn þeirra þegar illa áraði. Svo var a. m. k. um þann, sem síðastur hélt þennan stað og talið er að hafi flosnað hér upp árið 1912. Sá hét Jón Einarsson, sonur þess merka klerks sr. Einars Árnasonar á Kæri Astró! Viltu gjöra svo vel að segja mér eitthvað um framtíð mína. Ég er fædd klukkan 10 f. h. í Vestmannaeyjum. Ég er í gagn- fræðaskóla. Nú langar mig að spyrja þig nokkurra spurninga. Á ég eftir að menntast mikið? Á ég eftir að búa erlendis til dæmis í Englandi. Viltu gera svo vel að sleppa því sem er innan sviga. Með fyrirfram þakklæti. Stína. Svar til Stínu. Það eru ekki miklar líkur fyrir því að langskólanám eigi eftir að liggja fyrir þér, þar eð Plútó og Marz eru staðsettir í níunda húsi, sem stendur fyrir langskólanám meðal annars. Staða þessara plánetna þarna bendir til þess að þó að þú hæf ir langskólanám þá mundu verða vissar ástæður til þess að þú yrðir að leggja það á hilluna. Hins vegar liggur mjög létt fyr- ir þér að læra þar eð þú verður að teljast fremur gáfuð. Mr ki Vatnsberans á geisla fjórða húss bendir til þess að Sauðanesi, sem var „maður vel að sér, göfuglyndur og höfðingi að rausn, enda vel látinn.“ (Æviskr.), en kona sr. Einars var Margrét Lárusdóttir klaust- urshaldara Schevings. Jón ólst ekki upp hjá for- eldrum sínum heldur „hjá bónda einum“ til tíu ára aldurs og til undirbúnings lífsstarfs síns hlaut hann menntun í þrem skólum — Hólaskóla, Reykjavíkurskóla eldra, og Bessastaðaskóla, enda var þá skólahald landsmanna mjög á reiki. Stúdent varð hann 1807 „með lélegum vitnisburði“ og tveim árum síðar — 9. júlí 1809 hlaut hann prestsvígslu í Reykjavíkurdómkirkju af Geir Vídalín til Háls í Hamarsfirði. En ungi presturinn vildi ekki leggja einn og óstuddur upp í prestskapinn á Hálsi eða bú- skapinn á prestsetrinu. Hálfum mánuði eftir prestvígsluna kvæntist hinn ungi prestur jafnöldru sinni, Margréti Guð- mundsdóttur litara í Leirvogs- tungu Sæmundssonar. Hin til vonandi maddama á Hálsi var þjónustustúlka í Viðey og þar stóð veizla brúðkaups þeirra. Og gamli stiptamtmaðurinn var sjálfur svaramaður þjónustu- stúlku sinnar og hans svara- maður var Páll Jónsson klaust- urshaldari, þá á Elliðavatni. Það má því fullyrða það, að þú munir ekki flytjast til út- landa, enda mun þér ekki vegna vel við að dveljast þar. Hins vegar gætu ýms samskipti við útlönd veitt þér mikla skemmt- un, svo sem bréfasambönd og annað slíkt við vini og ættingja. Venus í öðru húsi lofar góðu um að fjárhagslegar aðstæður þínar verði oftast með góðu móti. Kvenfólk mun hafa heilla rík áhrif í þessum efnum sér- staklega. Merki Nautsins á geisla sjö- unda húss eykur löngun þína eftir ástasamböndum, en gerir þig hins vegar nokkuð vandláta á því sviði. Þar af leiðandi er ekki stofnað til hjónabands á auðveldan hátt og Nautsmerk- ið bendir til þess að þú viljir að þér sé sýnd einlægni og þú sýnir einlægni á móti. Þegar málin hafa komizt á það stig að verða hjónaband, þá virðist svo vera sem það leysist ekki svo auðveldlega upp. Ef svo skyldi samt fara að til skilnað- ar kæmi annað hvort sakir ó- einlægni makans eða sakir óhagstæðra knngumstæð ta, þá er mjög hætt við því að þú 1 Viðey hafi verið veizla góð og góðar óskir blessunar og velfarnaðar hafi fylgt prests- hjónunum ungu út í lífið. En þær óskir hafa lítt stoðað. Gæfan brosti ekki við mad. Margréti og sr. Jóni á Hálsi. Þeim búnaðist þar lítt, enda var árferði vont: Grasspretta mjög lítil, sumarið fúlt og kalt (1809). Peningsfellir um Aust- urland (1810). Eystra kalt og illviðrasamt, svo aldrei létti næðingnum og hríðum til þess átta vikur voru af sumri. Mikl- ir óþerrar voru syðra og lágu töður á túnum fram á haust og voru hey víða kolbrunnin. Eldi- viður ónýttist mjög, svo að menn urðu í mestu nauð. (1811). Svona lýsir annáll nítjándu aldar árferðinu þessi þrjú ár, sem sr. Jón hélt Hálspresta- kall. Árið 1812 flosnaði hann upp og síðan hefur ekki verið prestur á Hálsi í Hamarsfirði. Með konungsbréfi 18. des. 1816 var prestakallið lagt niður og sóknin lögð undir Hof í Álfta- firði. Og svo var það einn dag á útmánuðum árið 1892, að hvassviðri leggur kirkjuna að Hálsi að velli og það er ákveð- ið að byggja hana ekki þar aftur heldur er hún flutt til Djúpavogs. Hefur svo staðið síðan. Þar með hafði þetta forna prestsetur tapað bæði munir taka slíkt mjög nærri þér og að langan tíma taki að jafna tilfinningar þínar og stefna til nýrra kynna. Þegar um giftingu er að ræða slitnar venjulega ekki upp úr henni, og þegar til hjónabands er stofnað sakir ástar, þá er venju- lega ekkert sem skilur annað en dauðinn og þá er oft ekki um aðra giftingu að ræða. Árið 1967 verður skyndileg breyting á högum þínum til batnaðar og mikið meira mun bera á þér persónulega heldur en verið hefur til þessa. Þú munt hafa tilhneigingar til að vera frumleg og jafnvel að stjórna þeim, sem umhverfis þig eru. Á árinu 1979 til 1982 verður fremur erfitt tímabil hjá þér og umbiltingasamt, Þú munt eiga í ýmsum persónulegum erfiðleikum með fólk, sem er ýmist skylt þér eða óskylt. Árið 1985 verður mjög hag- stæð afstaða í stjörnusjá þinni en það bendir til þess að þú leggir í ferðalag jafnvel til út- landa og mun það takast vel undir svo heillavænlegum áhrif- klerki og kirkju. Dánarreitur- inn einn minnti á það að þarna hefði eitt sinn verið helgistað- ur sveitarinnar. Sr. Jón Einarsson var ekki nema tæplega þrítugur þegar hann yfirgaf Háls nokkru fyrir fardaga 1812. Þá lagði hann leið sína út í Árnesþing að því er virðist á eins konar vergangi. En ekki staðnæmdist hann þar lengi. Vorið eftir var honum veitt Einholt í Hornafirði. Þann stað hélt hann í 14 ár. Ekki er annars getið, en vel hafi farið á með honum og Mýramönnum. Aftur á móti varð allt annað uppi á teningnum austur i Lóni þar sem sr. Jón tók við prest- skap eftir að hann sleppti Ein- holti árið 1827. Þar átti hann í nokkrum brösum við söfnuð sinn. Hann hætti að sækja kirkjuna, og þegar klerkur kvartaði yfir því, svara Lón- menn að „þeir hafi ekki ánægju eða uppbyggingu að fara til kirkju til að heyra á hneykslis- fullan óþarfa og skvaldur, þegar heita megi að þar (sé) blandað saman guðsorði við hégóma bæði við skriftamál og í predikunarstól". — Mun drykkjuskapur hafa átt sinn drýgsta þátt í þessum hneyksl- anlega kenningarmáta prests. Seinna var svo sr. Jóni vikið um sem pá verða rikjanai. Á árunum 1986 til 1989 verð- ur Saturn í öðru húsi og bendir það til erfiðleika á sviði fjár- málanna. Þó mest fyrstu árin. Árið 1971 til 1972 verður Jú- piter í öðru húsi og verður það tímabil því heillavænlegt á sviði fjármálanna svo og 1983 til 1984 og 1995 til 1996. Árin 1970 og 1971 eru horf- ur á nokkrum erfiðleikum milli þín og félaga þinna eða maka. Samband þitt við -ðra mun þó verða traustara eftir þetta, því að þér mun verða ’jóst hverjir eru raunverulega vinir þínir og hverjir ekki. Árin 1975 til 1977 verður Júpíter í fimmta og sjöunda húsi og bendir það til velgengni á sviði ástamálanna og margra góð a ávaxta þar nf, sem þú verðskuldar rík’' FÁLKINN u

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.