Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 34

Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 34
KARAMELLUKAKA 4 100 125 50 egg g sykur g hveiti Safi og börkur af V2 sítrónu g bráðið smjör Ofan á: V2 bolli ljós púður- sykur 1 msk. hveiti 2 msk. smjör 1 msk. mjólk V2 tsk. vanilludropar 1-1V2 bolli hrís. Eggin þeytt með sylrri, sítrónusafa og rifnum berki blandað saman við. Hveitinu sáldrað saman við. Að lokum er hinu brædda smjöri hrært saman við. Deigið sett í smurt, flatt, ferkantað mót. Strá- ið líka hveiti í mótið. Bökuð við 180—200°, þar til hún er næstum fullbrún. Tekin úr ofninum og kreminu smurt ofan á. Kakan fullbökuð í 8—10 mínútur, skorin í bita, þegar hún er köld. Kremið: Öllu hrært vel saman, hrísinu hrært seinast í. 230 g sykur Möndludropar eða Makkaronuterta. 8 muldar tvíbökur 50 g möndlur. 125 g smjörlík 2 eggjarauður Smjörlíkið mulið í hveitið, sykri og lyftidufti blandað saman 230 g hveiti við, vætt í með eggjarauðunum. Deigið hnoðað. % af deiginu 125 g sykur Innaní: flatt út, tertumót þakið að innan. — Hrærið saman eggjahvítun- V2 tsk. lyftiduft 2 eggjahvítur Framh. á bls. 36. RABARBARAÁBÆTIR 5 bl. matarlím 2V2 dl þeyttur rjómi 10 möndlumakkarónur 12—15 leggir af rauðum rabarbara 4—5 msk. sykur V2 tsk. v anillusykur. smáar. Rabarbarinn hreinraður og skorinn í bita, sykri og vanillu- sykri blandað saman við. Hitað við hægan hita eða gufu, þar til rabarbarinn er meyr og hefur saftað sig. 1. mynd: Síið 3 dl af rabarbarasafanum frá. Matarlímið lagt í bleyti, brætt, hellt saman. Safinn látinn hlaupa. 2. mynd: Rjóminn stífþeyttur blandað saman við safann, þegar hann er allt að því hlaupinn. Blandið líka muldum makkarónu- kökunum í. 3. mynd: Ábætirinn látinn í lítil glös eða ábætisskál, kældur vel. Gróft söxuðum möndlum stráð ofan á. Rabarbarann er gott að nota sem aldinmauk Stöðug herðatré Festið sjálf- festandi þéttings- lista úr frauð- gúmmí á herða- tréð eða öllu heldur á þver- slána. Þá er engin hætta á því að buxurnar sitji ekki kyrrar. 34 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.