Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Side 38

Fálkinn - 31.05.1965, Side 38
KYENÞJOÐIN RITSTJÓRI: KKISTJANA STEHVGRÍHISDÓTTIR r APPELSIIMUMARMELAÐI 6 appelsínur 2 grapealdin 2 sítrónur. í hvert kg af ávöxtum: 1 1 vatn -j- V2 l aí nýpressuðum appelsínusafa. í hvert kg af soðnu mauki: 1 kg sykur. 1. Ávextirnir vigtaðir, þvegn ir vel úr volgu vatni, þerr- aðir. 2. Ávextirnir skornir í 2 eða 4 hluta, skornir næf- urþunnt þversum. 3. Ávextirnir látnir í skál, vatni hellt yfir. Geymt til næsta dags. 4. Sjóðið ávextina í nál. IV2 klst.. Appelsínusafan- um blandað saman við. 3. Vigtið maukið, sykri bætt út í, 1 kg á hvert kg af mauki. 6. Marmelaðið soðið í 25— 35 mínútur. Potturinn hristur við og við. Froðan veidd vel ofan af. 7. Marmelaðið er fullsoðið, þegar það er tært, seigt óg börkurinn er gegnsær. Því er ausið upp í heitar krukkur — bundið yfir þegar það er kalt.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.