Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Page 42

Fálkinn - 31.05.1965, Page 42
► • Kvikmyndir Framh. af bls. 33. margar bækur um „hina miklu listamenn þeirrar nýju stefnu, sem segir: að skilja er að njóta.“ „Ég veit ekki,“ sagði fólkið. Eru þessir menn að reyna að koma einhverjum boðskap til fólksins, eru þeir sjálfir eitt- hvað í líkingu við þá lýsingu, sem maðurinn, sem ég nefndi gaf af þeim — eða eru þeir aðeins að endurspegla veröld- ina? Er tilbreytingarlaust talið í Annee deriere á Marienbad, til- raun til sefjunar eða hvað? Er klippingin, sérstæð, og að því er virðist ruglingsleg, þann- ig til að vekja ákveðin hug- hrif, eða hvað annað? Er hvarf Önnu í Ævintýri Antonionis eitthvað meira en venjulegt hvarf, leitin að henni meira en venjuleg leit? Er veizla flækinganna í Viri- diönu eitthvað meira en venju- leg svallveizla utangarðsmanna. Hundurinn, sem bundinn er aftan í vagninn meira en venju- legur hundur? Hvaða atriði eru tákn, hver ekki? Hvaða klipping er gerð af nákvæmri fyrirhyggju, hver ekki? Ég býst við að mörg ykkar kannist við þá tilfinningu, að fiðringur fer um bak ykkar og ykkur finnst sem þið verðið léttari, unz þyngdarleysið verð- ur nær algilt, ef þig gefið ykk- ur því á vald, er þið hlýðið á tónlist, sem hrífur ykkur djúpt. Sömu tilfinningu veita ykkur vafalaust margar myndir þeirra manna, sem ég hef á minnzt. Er nokkur þörf á því að reyna að skilgreina þá tilfinn- ingu — þið njótið hennar — og að njóta er að skilja — eða hvað? H. E. • Barnapeysur Framh. af bls. 39. Nú er rönd 1 prjónuð, jafn- framt er sett merki við 2 1. á undirerminni, aukið út 1 1. beggja vegna við þessar 2 1. á 3 cm millibili, þar til 64 1. eru á. Að rönd 1 lokinni er grunn- mynstrið prjónað, þar til sídd- in er 32 cm, þá er rönd 1 prjón- uð á ný. Prjónið að lokum 1 | HALLUR SÍMONARSON skrifar um | =HS| IIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIU1 llllllllllllllllllllllllll ||iiiiii,,i,"i|iiiil||| m UNDARLEGT BRÉF. Austur gefur. Norður-Suður á hættu. ♦ K-10-8-5 ¥ Á-D-9-4 ♦ Á-9-3 ♦ G-5 A Á-4-3 A D-6 ¥ G-3 ¥ K-8-7-6-2 ♦ 8-5 ♦ K-D-G-10 ♦ K-10-8-7-6-2 * 9-4 ♦ G-9-7-2 ¥ 10-5 ♦ 7-6-4-2 * Á-D-3 Sagnir: Austur Suður Vestur Norður 1 V pass 2 * dobl 2 ♦ 2 A pass 3 ♦ pass 4 A pass pass Vestur spilaði út hjartagosa. Hinn kunni bandaríski birdgespilari Becker fékk eitt sinn þetta undarlega bréf. „Kæri herra Becker. Ég hef lesið margar bridgebækur og greinar um bridge í þúsundatali, og það er skoðun mín, að höfundarnir hafi ekki hugmynd um hvað þeir eru að skrifa. Þeir hafa t. d. þá undarlegu hugmynd, að það sé rétt að spila frá veiku hendinni til þeirrar sterku, en mín reynsla er sú, að það sé mun betra að spila frá þeirri sterku til hinnar veiku. Og skal ég sanna mitt mál með spilinu hér á undan. Ég átti að spila fjóra spaða — og flestir myndu segja, að ómögulegt sé að vinna þá sögn — það eru tveir tap- slagir í spaða, einn í hjarta, tveir í tígli og einn í laufi. En ég skal sýna hvernig spila á slík spil Vestur spilaði út hjartagosa. Ég vann á ásinn og spilaði hjartafjarka. Og ég var ekki neitt undrandi, þegar ég vann slaginn á tíuna. Auðvitað segja sumir, að Austur hafi ekki unnið á kónginn, þar sem hann reiknaði með því að ég ætti einspil. En kenning mín stóðst. Því næst spilaði ég laufaþristi og það er nokkuð sem stend- ur ekki í bridgebókum. Vestur var greinilega á báðum átt- um, en að minnsta kosti gaf hann mér slaginn á gosann í blindum. Og enn reyndist kenning mín rétt, þegar ég spil- aði spaðafimmi frá blindum, Austur lét lítið, og spaðasjöið þvingaði út ásinn. Það er engin ástæða til að rekja spilið áfram, spaðakóngurinn fangaði drottningu þannig, að ég missti aðeins einn slag á spaða og tvo á tígul. Ég vona að þér skiljið hvað ég meina.“ umf. brugðna og 4 umf. sléttar. Fellt af. Húfa: Fitjið upp 80 1. með ljósbláu garni á sokkaprj. nr 2V2 og prjónið 2 cm brugðn- ingu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 4 og prjónað slétt. Rönd 1 prjónuð og því næst grunn- mynstrið, þar til húfan er 18 cm djúp. Prjónið 2 og 2 1. saman, þar til 8 1. eru eftir, band dregið í gegnum. Dúskur búinn til, tyllt á kollinn. Húfan pressuð lauslega. Frágangur: Ermar og bolur pressað á röngunni. Mælt fyrir handvegssídd. Saumið tvisvar í vél, kringum handvegina, klippið sundur milli saumfara. Fyllið kantinn að ofanverðu bolsins niður á rönguna. Saum- ið axlirnar saman á réttunni, saumið í allar brugðnu lykkj- urnar. Skiljið eftir 19 cm breitt op fyrir hálsmál. Saumið erm- arnar í frá réttu, saumið í brugðnu lykkjurnar á reminni og fyrstu 1. fyrir innan vél- sauminn á bolnum. Kanturinn að ofanverðu á erminni lagður yfir sauminn, tyllt niður. Allir saumar pressaðir. 1— LAUSNIN ---------- Bls. 4. Á neðri teikningunni hafa orðið eftirfarandi breytingar: 1) Húsþakið er orðið svart. 2) tröppurnar í stiganum eru nú fjórar. 3) Trýnið á hvutta er orðið lengra. 4) Hvíta kýrin hefur hreyft einn fótinn. 5) Aft- asti unginn til vinstri er kom- inn lengra aftur úr. 6) Þriðji unginn frá gráu öndinni er nú með hvítt nef. 7) Hvíta öndin er nú komin með tíu unga. 'AMAK'IO F0RST3ÓRI.EN lOÚLÍ.ER EITT bR síoow ÉC, avRJAOl, EN Éc, v/ILtil f.MBNflMlrn HVIENflER C/T- ISOBftllWARPflEuR ER’ • • ■ 42 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.