Draupnir - 01.05.1893, Page 150
150
að segja, Jón prestur! með glæpafullu líferni, ekki
öðru !“
„Ekki öðru! — Guði sje lof og dýrð !“ Spennti
Jón þá höndum sarnan fyrir aptan hrygginn, og
las lágt fyrir munni sjer og gekk þá í burtu. f>au
frú Guðríður og Björu biskup tóku þá aptur upp
ræðu sína, og hún sagði :
,,Jeg hefi líka gleymt að þakka yður fyrir send-
inguna, Björn biskup".
„Sendinguna! — Jeg hef ekki mjer vitanlega
sent yður neitt, húsfrú góð !“ svaraði biskup.
,,En munið þjer ekki eptir Ragnheiði Guðbrands-
dóttur!“
„Ragnheiði Guðbrandsdóttur! — En hvað kem-
ur hún okkar málefni við?“
„Hún eins og annað, sem okkur hefir farið á
miUi“.
„iNei, húsfrú góð, við vorum að ræða um hvort
að sonur yðar muni enga konu hafa sjeð jafngirni-
lega þarna austur frá; og hann horfði til brúðar-
ínnar, sem var í silfurspenntri gulllagðri floshempu,
með h.ían h'nfellingakraga, og var þakin silfur-
knöppum og keðjum; leit hann þááBrynjólf |>órð-
arsoti með háa, langa Iokkaparrukið og fagra
skeggið, sem liðaðíst niður um kniplingahálsklút-
inn og skrautkápuna, og bar hann langt af brúð-
urinni. Síðan leit biskup á frú Guðríði, og sagði :
„Sýnist yður ekki eins og mjer, að sonur yðar
beri af konu sinni ?“
„Og þó svo væri, hvaða álitamál getið þjer gert
úr því ?“
„Að þjer, eins og jeg, hafið lagt aurana með á