Fréttablaðið - 22.10.2009, Síða 13

Fréttablaðið - 22.10.2009, Síða 13
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN - VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI - HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : SÍMI 544 4500 : WWW.NTV.IS NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.NTV.IS VIÐ ERUM TILBÚNIR! notendanámskeið Hjá NTV er tilbúin ný kennslubók fyrir Windows 7 þar sem farið er ítarlega yfir grunnatriði Windows 7 stýrikerfisins og sérstök áhersla lögð á þá þætti sem tengjast almennri notkun, s.s: Meðhöndlun glugga og forrita, ræsihnappurinn (Start) Verkreinin (Taskbar) og forritavalmyndin Afritun og vistun gagna, stjórnun útprentunar Notkun algengra forrita sem fylgja Windows m.a. öryggisforrit og fleira Uppsetning forrita Skráarvinnsla með Windows Explorer Almennar upplýsingar: Lengd námskeiðs: 3,5 klst. Frá kl. 9:00 - 12:30 Staðgreiðsluverð: 8.900 Val er um 3 námskeið: 5. nóv., 24. nóv. eða 8. des. Upplýsingar og skráning: 544 4500 / www.ntv.is Örugg innleiðing 3 daga námskeið fyrir kerfisstjóra sem vilja afla sér upplýsinga um Windows 7 stýrikerfið. Á námskeiðinu er kennd innleiðing og uppfærsla (upgrade and migrate) í Windows 7. Einnig er kennt hvernig á að stilla Windows 7 (network connectivity, security, maintenance, and mobile computing). Þetta námskeið er undirbúningur fyrir 70-680 prófið sem gefur eftirfarandi gráðu: MCTS: Windows 7 Configuring. Almennar upplýsingar: Lengd námskeiðs: 3 dagar frá kl. 9:00 - 16:00 Staðgreiðsluverð: 147.000 eða 3 MS leyfisdagar (með námsbókum og veitingum). Kennsludagar og tími: Námskeið 1: 2-4 nóvember. Námskeið 2: 2-4. desember. Kennari námskeiðsins: Hjörleifur Kristinsson er einn reyndasti Microsoft ráðgjafi landsins. Hann hefur starfað hjá Opnum kerfum í 13 ár og er hlaðinn gráðum frá Microsoft, HP og Vmware. Hann hefur sinnt ráðgjöf og þjónustu hjá flestum af stærstu fyrirtækjum landsins og hefur yfirgripsmikla reynslu af innleiðingu og rekstri grunnkerfislausna hjá kröfuhörðum viðskiptavinum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.