Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 22. október 2009
www.knorr.is
Safnaðu Knorr strikamerkjum
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
f
i
0
2
9
2
9
9
Þátttaka hefur farið fram úr björtustu vonum og eru gjafirnar því miður búnar. Full ástæða
er þó til að senda strikamerkin sín inn því nöfn allra þátttakanda fara í pott og 30. október
verður dregið um hvaða fimm heppnir safnarar fara í 100.000 króna verslunarferð í Kringlunni.
Fimm heppnir safnarar fara í 100.000 kr. verslunarferð í Kringlunni!
Þú færð
söfnun
ar-
umslag
ið í næs
ta
stórmar
kaði!
Fyrir hvert innsent umslag gefur Ásbjörn Ólafsson ehf. eina matvöru til Mæðrastyrksnefndar.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Fimmtudagur 22. október 2009
➜ Tónleikar
20.00 The Sleeping Prophets og
Vulgate koma fram á fimmtudagsforleik
Hins hússins. Aðgangur er ókeypis og
allir allsgáðir 16 ára og eldri velkomnir.
Gengið inn í kjallara Austurstrætis-
megin.
20.00 Í Fríkirkjunni í Reykjavík verða
haldnir tónleikar til styrktar Mæðra-
styrksnefnd. Fram koma: Sebastian
Storgaard, Svavar Knútur, Karl, Myrra
Rós og Tryggvi Gunnarsson.
20.30 Brasilíska söngkonan Jussanam
Dehja og hljómsveit verða með útgátu-
tónleika í Salnum við Hamraborg í
Kópavogi.
20.30 Buff og Mannakorn verða með
tónleika á Nasa við Austurvöll í tilefni af
útkomu ævisögu Magnúsar Eiríkssonar
og nýrrar plötu með bestu lögum hans í
nýjum útsetningum.
21.00 Jazzklúbbur-
inn Múlinn stendur
fyrir tónleikum í
kjallara Cafe Cultura
við Hverfisgötu 18.
Fram koma Joni
Mitchell Tribute og
María Magnúsdóttir
ásamt hljómsveitinni
Mama‘s Bag.
22.00 Dúettinn Glymur leikur tónlist
úr ýmsum áttum á 800 Bar við Eyrarveg
á Selfossi. Enginn aðgangseyrir.
➜ Opnanir
17.00 Hönnunarstúdíóið Volki opnar
sýninguna „Húsgögn í herberginu“ í
galleríi Kirsuberjatrésins við Vesturgötu
4. Opið mán.-fös. kl. 11-18 og lau. kl.
11-16.
➜ Heimildarmyndir
20.00 Í Listasafni Reykjavíkur við
Tryggvagötu verður sýnd heimildarmynd
um ævi Holger Cahill (Sveinn Kristj-
án Bjarnason). Myndin heitir „From
Turf Cottage to the cover of Time“
og er eftir Hans Árnason. Aðgangur er
ókeypis.
➜ Sýningar
Jón Guðmundsson trérennismiður
hefur opnað sýningu á munum sem
hann hefur unnið úr inn-
lendum við og rekavið.
Sýningin stendur yfir
til 25. okt. í Félags- og
þjónustumiðstöðinni
að Árskógum 4. Opið virka
daga kl. 9-17, og um helgina
kl. 13-17.
➜ Bókmenntir
20.00 Í Safnahúsi Borgarfjarðar við
Bjarnarbraut á Borganesi verður boðið
upp á sagnakvöld. Bragi Þórðarson,
Óskar Guðmundsson, Bjarni Guð-
mundsson og Böðvar Guðmudsson
munu lesa upp úr verkum sínum. Allir
velkomnir og enginn aðgangseyrir.
20.30 Menningarmiðstöðin Edinborg
við Aðalstræti á Ísafirði býður upp á
finnska bókmenntakynningu þar sem
kynntar verða bækur Tapio Koivukari
og Väinö Linna.
➜ Fyrirlestrar
12.00 Mark Weiner flytur erindi um
uppruna og byggingu stjórnarskrár
Bandaríkja Norður-Ameríku hjá Háskól-
anum á Akureyri, Sólborg, (L201) við
Norðurslóð.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is