Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 22. október 2009 www.knorr.is Safnaðu Knorr strikamerkjum F í t o n / S Í A f i 0 2 9 2 9 9 Þátttaka hefur farið fram úr björtustu vonum og eru gjafirnar því miður búnar. Full ástæða er þó til að senda strikamerkin sín inn því nöfn allra þátttakanda fara í pott og 30. október verður dregið um hvaða fimm heppnir safnarar fara í 100.000 króna verslunarferð í Kringlunni. Fimm heppnir safnarar fara í 100.000 kr. verslunarferð í Kringlunni! Þú færð söfnun ar- umslag ið í næs ta stórmar kaði! Fyrir hvert innsent umslag gefur Ásbjörn Ólafsson ehf. eina matvöru til Mæðrastyrksnefndar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 22. október 2009 ➜ Tónleikar 20.00 The Sleeping Prophets og Vulgate koma fram á fimmtudagsforleik Hins hússins. Aðgangur er ókeypis og allir allsgáðir 16 ára og eldri velkomnir. Gengið inn í kjallara Austurstrætis- megin. 20.00 Í Fríkirkjunni í Reykjavík verða haldnir tónleikar til styrktar Mæðra- styrksnefnd. Fram koma: Sebastian Storgaard, Svavar Knútur, Karl, Myrra Rós og Tryggvi Gunnarsson. 20.30 Brasilíska söngkonan Jussanam Dehja og hljómsveit verða með útgátu- tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 20.30 Buff og Mannakorn verða með tónleika á Nasa við Austurvöll í tilefni af útkomu ævisögu Magnúsar Eiríkssonar og nýrrar plötu með bestu lögum hans í nýjum útsetningum. 21.00 Jazzklúbbur- inn Múlinn stendur fyrir tónleikum í kjallara Cafe Cultura við Hverfisgötu 18. Fram koma Joni Mitchell Tribute og María Magnúsdóttir ásamt hljómsveitinni Mama‘s Bag. 22.00 Dúettinn Glymur leikur tónlist úr ýmsum áttum á 800 Bar við Eyrarveg á Selfossi. Enginn aðgangseyrir. ➜ Opnanir 17.00 Hönnunarstúdíóið Volki opnar sýninguna „Húsgögn í herberginu“ í galleríi Kirsuberjatrésins við Vesturgötu 4. Opið mán.-fös. kl. 11-18 og lau. kl. 11-16. ➜ Heimildarmyndir 20.00 Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu verður sýnd heimildarmynd um ævi Holger Cahill (Sveinn Kristj- án Bjarnason). Myndin heitir „From Turf Cottage to the cover of Time“ og er eftir Hans Árnason. Aðgangur er ókeypis. ➜ Sýningar Jón Guðmundsson trérennismiður hefur opnað sýningu á munum sem hann hefur unnið úr inn- lendum við og rekavið. Sýningin stendur yfir til 25. okt. í Félags- og þjónustumiðstöðinni að Árskógum 4. Opið virka daga kl. 9-17, og um helgina kl. 13-17. ➜ Bókmenntir 20.00 Í Safnahúsi Borgarfjarðar við Bjarnarbraut á Borganesi verður boðið upp á sagnakvöld. Bragi Þórðarson, Óskar Guðmundsson, Bjarni Guð- mundsson og Böðvar Guðmudsson munu lesa upp úr verkum sínum. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. 20.30 Menningarmiðstöðin Edinborg við Aðalstræti á Ísafirði býður upp á finnska bókmenntakynningu þar sem kynntar verða bækur Tapio Koivukari og Väinö Linna. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Mark Weiner flytur erindi um uppruna og byggingu stjórnarskrár Bandaríkja Norður-Ameríku hjá Háskól- anum á Akureyri, Sólborg, (L201) við Norðurslóð. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.