Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 54
42 22. október 2009 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is Sequences-sjónlistahátíðin fer fram í fjórða sinn þann 30. október næstkomandi. Hátíðin tekur mið af breyttu ástandi í þjóðfélag- inu. Sequences-hátíðin var fyrst sett á laggirnar árið 2006 og var sam- starfsverkefni Nýlistasafnsins, Kling og Bang, Gallerí Dvergs, CIA og Gallerí Bananananas sem var lokað árið 2007. Kristín Dag- mar Jóhannesdóttir og Klara Þór- hallsdóttir skipuleggja hátíðina í ár og segja þær samstarfið hafa gengið vel. „Ég er listfræðimenntuð og er nýútskrifuð úr því námi. Klara er myndlistarkennari auk þess sem hún hefur verið að vinna innan fræðsludeildar Listasafnsins. Þetta er í fyrsta sinn sem við tökum að okkur svona stórt verkefni en hing- að til hefur þetta gengið vonum framar og við höfum náð að vinna mjög vel saman,“ segir Kristín Dag- mar um samstarf þeirra Klöru. „Í dag er annað landslag en hefur verið fyrri ár og við þurftum því að hugsa þetta svolítið upp á nýtt. Það fór mikill tími í að sækja um styrki bæði hér heima og erlendis frá og fáum við því nokkuð mikið af erlendum listamönnum til okkar í ár.“ Meðal þeirra listamanna sem taka þátt í hátíðinni núna má nefna bresku listakonuna Spartacus Chet- wynd og finnska gjörningahópinn Oblivia auk þess sem listamaður- inn Magnús Pálsson verður sér- stakur heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Gjörningaformið verður áber- andi á hátíðinni í ár mikið verður um lifandi viðburði í stað stand- andi sýninga. „Við ákváðum að hafa gjörningaformið í forgrunni vegna Magnúsar Pálssonar, sem hefur unnið mikið með það form,“ segir Kristín Dagmar. Hægt verður að nálgast allar upplýsingar um hátíðina á heima- síðunni www.sequences.is. sara@frettabladid.is Hugsa hátíðina upp á nýtt „Ég hefði getað orðið tannlæknir og þá stæði aldrei neitt ljótt um mig í blöðunum. Ég vissi vel að því fræg- ari sem maður er, þeim mun meira er maður undir smásjá almennings.“ JULIA ROBERTS um frægðina og slúðrið. „Ég vil veita fólki innblást- ur, en ekki vera fyrirmynd, því ég geri mistök eins og allir aðrir. Ég er bara eins og fólk er flest.“ BRITNEY SPEARS um hlut- verk sitt sem fyrir- mynd. „Stundum hugsa ég með mér: „Til fjandans með leiklistina“ en svo átta ég mig á því að ég gæti verið að vinna í skóbúð. Leiklistin er mun skárri en það.“ ROBERT PATTINSON um leiklistina sem starf. SKIPULEGGJA SEQUENCES Kristín Dagmar Jóhannesdóttir og Klara Þórhallsdóttir skipu- leggja Sequences-sjónlistarhátíðina í ár. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Íslenski dansflokkurinn Þessi skemmtilega bók er hugsuð til mál- örvunar og hljóðanáms fyrir 2 til 7 ára börn. Sérhvert málhljóð er kynnt með stuttri sögu, fjörugri vísu og glæsilegum myndum. Frábær grunnur að lestrarnámi. Geisladiskur fylgir bókinni þar sem Skólakór Kársness syngur vísur eftir Þórarin Eldjárn Glæsilegar og þægilegar í erli dagsins ACTIVE LEGS sokkabuxurnar veita ökklunum góðan stuðning og eru liprar um lærin. Þær viðhalda góðri blóðrás, eru einstaklega þægilegar og hefta ekki hreyfingar. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.