Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 56
44 22. október 2009 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 10 L 16 14 L JÓHANNES kl. 4 - 6 - 8 - 10 JÓHANNES LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 9 kl. 4 - 6 - 8 - 10 GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 5.45 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE UGLY TRUTH kl. 10.15 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 SÍMI 462 3500 JÓHANNES kl. 6 - 8 -10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 - 10.20 GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 6 L 16 L 7 L L 16 14 18 CAPITALISM MASTERCARD FORSÝNING kl. 8 JÓHANNES kl. 7 - 9 - 11 GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 5.45 - 8 - 10.15 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 THE UGLY TRUTH kl. 5.45 ANTICHRIST kl. 10.30 SÍMI 530 1919 12 16 16 14 16 BROKEN EMBRACES kl. 5.20 - 8 - 10.40 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 JENNIFER´S BODY kl. 10.20 THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 -H.S.,MBL 50.000 MANNS! FORSÝNING - A.K. - ÚTVARP SAGA - A.S.G. - BYLGJAN ÞÚ SPILAR TIL AÐ LIFA HÖRK U HA SARM YND Frá le ikstjó ra Cra nk Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna Ævintýri, grín og gaman! 16 V I P V I P 16 16 16 16 16 16 1612 12 L L L L L L L L GAMER kl. 5:50 - 8D - 10:10D GAMER kl. 8 - 10:10 SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 6D FAME kl. 5:50 - 8 - 10:20 ORPHAN kl. 8 - 10:40 SURROGATES kl. 8 - 10:20 SURROGATES kl. 6 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6D FUNNY PEOPLE kl. 8 HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 10:40 UPP M/ ísl. Tali kl. 5:50 GAMER kl.8:15D - 10:20D SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 6D FAME kl. 8:10D ORPHAN kl. 10:30 SURROGATES kl. 8:20 DISTRICT 9 kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 6D UPP M/ ísl. Tali kl. 6 GAMER kl. 8 - 10:20 SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJÁRSJÓÐURINN kl 6 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl 6 FAME kl. 8 ORPHAN kl. 10:20 16 L L 16 L HTTP://FACEBOOK.COM/BIOMYNDIR - bara lúxus Sími: 553 2075 JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L 9 kl. 6 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6, 9 og 10.10 16 THE UGLY TRUTH kl. 8 12 „Þetta er mjög skemmtilegt og við náum rosalega vel saman,“ segir söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir. Elísabet syngur bakraddir með hljómsveitinni Mannakornum á Nasa í kvöld ásamt Ragnheiði Helgu Pálmadóttur. Og ekki að ástæðulausu – Elísa- bet er nefnilega dóttir Ellenar Kristjánsdóttur og Ragnheiður er dóttir Pálma Gunnarssonar, en eins og flestir vita eru þau aðalsöngvarar Mannakorna. Mannakornabörnin fá því að syngja með. Elísabet og Ragnheiður hittust fyrst þegar Mannakorn flutti lag í Kastljósinu í síðustu viku. Þær renndu því algjörlega blint í sjóinn, en eru báðar virkilega ánægðar með hvernig raddir þeirra hljóma saman. „Þetta kom mjög vel út og var rosa- flott. Mér finnst hún Elísabet alveg ótrúlega góð söngkona. Hún er svo skemmtilega lík mömmu sinni,“ segir Ragnheiður um flutninginn í Kastljós- inu og Elísabet tekur undir: „Ragnheiður gæti ekki verið meira frábær.“ Ragnheiður er ekki vön að koma fram og hlakkar mikið til. „Ég er að klára master í lyfjafræði og það er alveg frábært að breyta aðeins til,“ segir hún. Elísabet er öllu vanari á sviðsmanneskja. Hún sendi frá sér plötuna Þriðja leiðin árið 2006, en á henni flutti hún lög Barkar Hrafns Birgissonar við ljóð Einars Más Guðmundssonar. „Það er ómetanlegt að fá að taka þátt í þessu með fjölskyldunni,“ segir Elísabet. „Það er rosalega gaman. Allir í svaka fjöri. Alveg æðislegt.“ Tónleikar Magnúsar Eiríkssonar, Buffs og Mannakorna hefjast klukkan 20.30 í kvöld. Tilefni þeirra er útgáfa safnplötu Magnúsar, Reyndu aftur, sem hann vann með Buffi. - afb Mannakornabörnin syngja með MANNAKORNABÖRNIN Elísabet, til vinstri, syngur með mömmu sinni og Ragnheiður með pabba sínum á Nasa í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Samkvæmt tímaritinu Star Mag- azine hafa Nicole Richie og Joel Madden loksins gengið í hið heil- aga. Brúðkaupið á að hafa átt sér stað hinn 14. október síðastliðinn á heimili þeirra hjóna. „Joel hefur margbeðið Nicole um að giftast sér en hún vildi ekki ana í það og þess vegna varð hann að bíða,“ var haft eftir vini hjón- anna. Andlát fyrrverandi kær- asta Nicole, DJ AM, mun hafa fengið hana til að taka bónorði Joels. „Dauði Adams kom henni í skilning um hversu hverfult lífið getur verið og þá vildi hún engan tíma missa.“ Nicole og Joel hafa verið saman frá árinu 2006 og eiga tvö börn saman, Harlow og Sparrow. Nicole er gift Kvikmyndir ★★ Gamer Leikstjórar: Mark Neveldine og Brian Taylor. Aðalhlutverk: Gerard Butler, Amber Valletta, Michael C. Hall. Sýndarveru- leikahasar Í náinni framtíð er sýndar- veruleiki kominn á það stig að fólk getur leikið annað fólk. Fyrirtæki hefur tekið að sér rekstur fangelsa í Bandaríkjunum og er föngum sem hafa verið dæmdir til dauða gefið tækifæri á að vera „spilaðir“ af öðrum. Langlífasti spilarinn, Kable, er búinn að lifa af 28 vígstöðvar og á einungis tvær eftir til þess að öðlast frelsi, sem honum er ekki ætlað af eigendum leiksins. Gamer kemur frá tvíeykinu Mark Neveldine og Brian Taylor, þeim sömu og gerðu Crank-myndirnar. Líkt og í fyrrnefndum myndum sleppa þeir algjörlega fram af sér beislinu og bjóða áhorfendum upp á einhverja mestu ringulreið í kvikmyndagerð sem völ er á. Myndatakan og klippingin gerir út á að rugla áhorfendur sem mest í ríminu. Þetta yfirkeyrða útlit fór Crank-myndunum vel enda í takti við söguþráð myndanna, en hér er þetta einfaldlega of mikið þar sem það er afar erfitt að átta sig á hvað er að gerast í flestum hasarsenunum. Gamer býður ekki upp á neitt nýtt sem hefur ekki verið gert betur áður; söguþráðurinn sver sig í ætt við The Running Man og kexruglaðan hasar sem sást áður í fyrri myndum leikstjórateymisins. Vignir Jón Vignisson Niðurstaða: Ófrumleg og ruglingsleg hasarmynd. ORÐIN HJÓN Samkvæmt tímaritinu Star Magazine eru Nicole Richie og Joel Madden orðin hjón. NORDICPHOTOS/GETTY A FILM BY MICHAEL MOORE Auðmenn elska peninga, en þó sérstaklega peningana þína! MasterCard korthafar fá tvo miða á verði eins á sérstakar MasterCard forsýningar í kvöld 22. október, kl. 20.00 í Háskólabíói, greiði þeir með kortinu. 2 fyrir 1 í dag kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.