Fréttablaðið - 22.10.2009, Page 60

Fréttablaðið - 22.10.2009, Page 60
 22. október 2009 FIMMTUDAGUR48 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Gestur Ingva Hrafns í dag er Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Fjarðaráls. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Birkir Jón Þingmaður Framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. 14.10 Persónur og leikendur (e) 14.50 Viðtalið (Lasse Reimann) (e) 15.20 Kiljan (e) 16.10 Leiðarljós 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 EM fatlaðra í sundi (1:3) Bein út- sending frá EM fatlaðra í sundi sem fram fer í Reykjavík. 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Flautan og litirnir (3:8) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Mat- reiðsluþáttaröð í umsjón Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur. Í þáttunum eru eldaðir einfaldir réttir, gómsætir og girnilegir úr hráefni sem fæst alls staðar á landinu. 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (58:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (4:12) Ný þáttaröð um vísindi og fræði á Ís- landi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guð- mundsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (22:23) Bandarísk þáttaröð um lögmann auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar. 23.10 Hamarinn (3:4) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 The Queen 10.00 Lucky You 12.00 The Adventures of Brer Rabbit 14.00 The Queen 16.00 Lucky You 18.00 The Adventures of Brer Rabbit 20.00 Fast and the Furious: Tokyo Drift 22.00 Miller‘s Crossing 00.00 Samaria 02.00 Tarnation 04.00 Miller‘s Crossing 06.00 What Happens in Vegas... 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 17.20 Dynasty Blake 18.10 Lífsaugað (5:10) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (6:25) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 19.30 Game Tíví (6:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 The Office (1:28) Bandarísk gaman sería um skrautlegt skrifstofulið hjá pappírssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. 20.25 30 Rock (3:22) Bandarísk þátta- röð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. Jennifer Aniston leikur gestahlutverk í þess- um þætti. Liz og Jenna fá gamla vinkonu (Aniston) í heimsókn og hún heillar Jack upp úr skónum. Tracy hjálpar Kenneth að láta drauma sína rætast. 20.55 House (1:24) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Þetta er fimmta þáttaröðin um House og í fyrsta þættinum fær hann þær hörmulegu fréttir að besti vinur hans, Wilson, ætli að hætta á spítalan- um eftir að hafa misst unnustu sína. 21.50 Fréttir (e) 22.05 CSI: Miami (1:25) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Nurse Jackie (1:12) (e) 00.15 United States of Tara (1:12) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 21.50 You Are What You Eat STÖÐ 2 EXTRA 21.25 Nýsköpun - Íslensk vís- indi SJÓNVARPIÐ 20.25 30 Rock SKJÁREINN 22.10 Eleventh Hour STÖÐ 2 18.55 Fulham – Roma, beint, STÖÐ 2 SPORT > Hugh Laurie „Ég get ekki eignað mér heiðurinn af því hvernig dr. Gregory House er. Hann var fullskapaður af handrits- höfundunum og það eina sem ég hef gert er að fylgja því sem stendur í handritinu.“ Laurie fer með hlutverk læknis- ins House í samnefndum þáttum en í kvöld kl. 20.55 byrjar ný sería á Skjáeinum. 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 15.10 Justin Timberlake Shiners Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 16.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 16.30 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin Endursýndur leikur. 18.10 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 18.55 Fulham - Roma Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 20.55 Bardaginn mikli: Sugar Ray Robinson - Jake LaMotta 21.50 World Series of Poker 2009 Allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims mæta til leiks. 22.45 Fulham - Roma Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 15.40 Blackburn - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Sunderland - Liverpool Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.30 PL Classic Matches Liverpool - Man. Utd, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 2000. 21.30 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Arsenal - Birmingham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Elías og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Atvinnumennirnir okkar: Hermann Hreiðarsson 11.45 Supernanny (3:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (51:300) 13.50 La Fea Más Bella (52:300) 14.35 Ally McBeal (3:23) 15.20 You Are What You Eat (15:18) 15.45 Háheimar Háheimar 16.08 Barnatími Stöðvar 2 Bratz, Ævin- týri Juniper Lee og Elías. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (6:22) 19.45 Two and a Half Men (7:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 20.40 The Apprentice (13:14) Í sjötta sinn leitar Donald Trump að nýjum lærlingi. 21.25 NCIS (11:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 22.10 Eleventh Hour (14:18) Eðlis- fræðinginn Jacob Hood aðstoðar FBI við rannsókn sakamála sem krefjast vísindalegrar úrlausnar. 22.55 Carlito‘s Way Al Pacino leikur mann úr Púertó Ríkó mafíunni sem losnar úr fangelsi og ákveður að hefja nýtt líf án glæpa og ofbeldis. Það reynist erfitt þar sem besti vinur hans er gerspilltur og ennþá flæktur í glæpavefinn. 01.15 Fangavaktin (4:8) 01.45 The 4400 (10:13) 02.30 Arven 04.20 NCIS (11:19) 05.05 The Simpsons (6:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag ▼ ▼ ▼ ▼ Skrúður / Radisson SAS Hótel Saga / Sími: 525 9900 / www.skrudur.is PI P A R • S ÍA • 9 17 35 Notalegt jólahlaðborð á Skrúði í hádeginu og á kvöldin Borðapantanir á hotelsaga@hotelsaga.is og í síma 525 9900. Á Skrúði er indælt að setjast niður með góðum vinum og njóta ljúffengra jólakræsinga í hádeginu eða að kvöldi. Jólahlaðborð alla daga vikunnar frá 20. nóvember. Jólabrunch er notaleg og kærkomin tilbreyting í jólaundirbúningnum. Við bjóðum upp á jólabrunch kl. 11:30-14:00 dagana 22. og 29. nóvember og alla sunnudaga í desember. Skrúður er vinalegur staður á aðventunni. Bókaðu núna. Skjáreinn ætlar að breytast í áskriftar- sjónvarp eftir tíu ár í loftinu. Sjálfur hef ég notfært mér ókeypis áhorfið töluvert og er auðvitað þakklátur fyrir það, þó svo að ekki hafi alltaf verið auðvelt að halda út tíð aug- lýsingahléin. Raunveruleikaþættir á borð við Survivor og The Bachelor voru spennandi til að byrja með og CSI, Everybody Loves Raymond og King of Queens stóðu alltaf fyrir sínu. Einhvern veginn fékk maður samt leiða á þessu öllu saman og núna horfi ég sjaldan á Skjáeinn. Helst vekja Californication, House og Kitchen Nightmares áhuga minn en annað fer fyrir ofan garð og neðan. Í íslensku deildinni vöktu á sínum tíma þættir á borð við Djúpu laugina og hinn íslenski Bachelor hjá manni unaðslegan kjánahroll en núna hefur landslagið breyst. Hvorki Lífsaugað, Nýtt útlit, Fyndnar fjölskyldumyndir né Skemmtigarðurinn duga til að halda mér við efnið. Það er helst að Spjallið með Sölva komist næst því. Hvað sem því líður vonast ég til að Skjáreinn haldi velli þrátt fyrir áskriftina og festi sig enn frekar í sessi, enda mikilvægt að fjölbreytt flóra íslenskra sjónvarpsstöðva sé fyrir hendi. Aftur á móti verður fróðlegt að sjá hvort almenningur sé tilbúinn til að greiða fyrir Skjá einn á sama tíma og kreppan bankar hressilega á dyrnar. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR DAGSKRÁ SKJÁSEINS Ókeypis áhorf á enda runnið SURVIVOR Raunveruleikaþátturinn Survivor var spennandi á upphafsárum Skjáseins, rétt eins og The Bachelor.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.