Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1989, Page 21

Iðnneminn - 01.05.1989, Page 21
IÐNNEMINN 21 fyrir 1. tbl. Iðnnemans 1943. Sundmenn Iðnskólans í heim- boði hjá skólastjóra. Eins og lesendum Iðnnemans mun kunnugt vera, vann sunds- veit Iðnskólans bikar þann, er Stúdentaráð Háskóla fslands gaf til keppni í bringusundi skólanna. f tilefni þess bauð skólastjóri Iðn- skólans, Helgi H. Eiríksson og frú hans, okkur sundmönnunum heim til sín þann 26. janúar síð- astliðinn... 2. tbl. Iðnnemans 1944. Framtíðarverkefni. f vor útskrifuðust úr Iðnskólanum í Reykjavík 104 nemendur, sem senn bætast við í hinn stóra iðn- aðarmannahóp...... 3. tbl. Iðnnemans 1946. Getur kvenfólk varðveitt leyndar- mál? Það hefur þrásinnis verið borið á móti því. En hér er saga sem sýnir að takast má það. Við leikhús eitt í París var eigi alls fyrir löngu og er ef til vill enn leikmær ein, Margrét Martignac að nafni, sem náttúran hafði búið ríkulega fágætum feg- urðarþokka og harla prýðilegu vaxtarlagi. Þar á ofan bættist það....... 4.-5. tbl. Iðnnemans 1949. Prentnemar í Reykjavík hafa í hyggju að hefja fræðslustarfsemi á vegum félagsins, nú í vor... 9.-10. tbl. Iðnnemans 1950. Orðabelgur. Kæri orðabelgur. Þegar ég sótti um inngöngu í Iðn- skólann í Reykjavík, var mér til- kynnt að ég yrði fyrst að ganga undir próf, er myndi sýna hvort ég væri hæfur til að stunda nám við Iðnskólann í Reykjavík.... 1. tbl. Iðnnemans 1952. Félag járniðnaðarnema 25 ára. Fyrir 25 árum stofnuðu járniðnað- arnemar í Reykjavík með sér fé- lagsskap.... 1. tbl. Iðnnemans 1953. Sendibréf til pabba. Sæll og blessaður pabbi minn og þakka þér fyrir síðast. Nú er ég búinn að vera tvö ár að læra og fæ ég að vinna á verk- stæði ef rigning er eða rok, en áður var ég látinn rukka ef ekki var hægt að vinna úti....... Ég ætla að hætta að vera í Iðnn- emafélaginu pabbi, því meista- rinn minn sagði mér að það væru allt kommúnistar í þessum iðnn- emafélögum og meira að segja hann Siggi Jóns sem alltaf hlust- ar á hann Eystein, en aldrei á kommana, er nú sagður kommi síðan hann gekk í þetta iðnnema- félag og unir hann því mjög illa sem eðlilegt er.Og finnst mér það eðlilegt, og ert þú ekki sammála mér pabbi minn. Pabbi, ég er að hugsa um að hætta að vera í þessu iðnnemafélagi, en þú get- FRH,—»

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.