Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 72

Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 72
ÞRAUTAGANGA FRUMVARPS og með skólagöngunni missa nemendur af verklega iðnaðamáminu í stórum stíl, þar sem þeir verða oft að fara í skólann hvemig sem á stendur, frá hálfgerðu verki, og missa þannig áhuga fyrir fyrirhuguðu lífsstarfi sínu. Eins og nú er, verða meistaramir að kosta nemendur sína í iðnskóla með fullu kaupi, greiðslu skólagjalds, sjúkrasamlags- og tryggingargjalda, ritfanga o.fl. Skólatíminn á fullu kaupi mun nema um 8 mánuðum á námstímanum, auk allra annarra fría, og verður þá námstíminn í iðngreininni langt frá því hæfilega langur fyrir nemandann. En meistaranum er gert að skyldu að nemandinn beri fullkominn lærdóm úr býtum, til þess að geta lokið sveinsprófi. Er þá, skv. framanrituðu, engin furða þótt fjöldi meistara sé hættur að taka iðnaðamema. Munu allir sjá, hve mikill hnekkir það væri fyrir iðnaðinn, eða jafnvel hmn þegar fram í sækir, ef svo færi, að faglærðum iðnaðarmönnum fækkaði ár frá ári, en fjölgun iðnaðarmanna væri þörf. Þær kvaðir, sem skv. núgildandi iðnaðarlöggjöf hvíla á herðum meistara hér, em óþekktar í öðmm löndum. Fmmvarp það um iðnfræðslulöggjöf, sem nú liggur fyrir Alþingi gengur miklu lengra í kröfum til meistara og iðnfyrirtækja til hins verra. T.d. er þar sagt í 24. gr., að meðan skólavist stendur skuli vinnutími nemenda vera 12 stundum styttri á viku, með fullu kaupi þó, en vinnutími sveina. Vér viljum gera grein fyrir því hvflík fjarstæða það væri eins og nú er, og hvaða óhamingja það væri fyrir íslenskan iðnað ef áðurgreint iðnaðarfrumvarp, er nú liggur fyrir Alþingi, yrði að lögum. Námstími sá, er núgildandi lög mæla fyrir um, er 4 ár í flestum iðngreinum, var áður 41/2> var því styttur um ár. að því er virðist alveg að órannsökuðu máli um iðnfræðsluna. í sams konar fögum er í öðrum löndum 5 ára námstími og enginn frádráttur vegna skólanáms, en hér er frádráttur við iðnaðamámið vegna skólanáms sem hér segir: I kvöld- og dagskóla fara um það bil 8 mánuðir af námstímanum. Auk þessarar skólavistar eru 35 frídagar á ári hverju (löggiltir og umsamdir helgidagar, 2 laugardagur í 5 mánuði o.sv.frv.). Þetta verða 140 dagar samtals, eða 23 vikur og 2 dagar - eða samtals um námstímann 57 vikur, með fullu kaupi. Þá verða eftir af námstímanum 2 ár og rúmlega 10 mánuðir. Þar við bætast veikindadagar, sem eru auðvitað mismunandi. En samkv. núgildandi lögum mega það verða 6. mánuðir, þ.e. hálft ár með fullu kaupi, og það hafa sumir meistarar orðið að sætta sig við. Vitnað til hins framangreinda viljum við spyrja hið háa Alþingi, hvað það álíti að muni verða eftir af námstímanum í verklegum fræðum fyrir iðnnemendur. Ekki er öll sagan sögð enn. Frumvarp það sem nú liggur fyrir þinginu, krefst, skv. 23. gr. 12 tíma á viku, (í stað núgildandi laga 6 tíma) til skólavistar, með fullu kaupi, sem gera yfir námstímann 8 - 8^2 mánuð, en sem þá verða með viðaukum 16-17 mánuðir, án þess að nefnt sé á nafn að framlengja verklega iðnaðamámstímann. Með skírskotun til þess, er að framan greinir, skorum vér einnig á Alþingi að breyta iðnfræðslulöggjöfinni til samræmis við sveina, um veikindaforföll, kaup og fl. Vonumst vér fastlega til þess, taki mál þetta og greinargerð vora til meðferðar og viðunandi afgreiðslu hið allra bráðasta." Undir bréfið skrifa sem sagt 163 meistarar í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og Stykkishólmi. Ekki þarf að taka fram að Iðnneminn, og forystumenn Iðnnemasamabandsins höfðu ýmislegt við röksemdafærslu meistaranna að athuga. hágé Baráttan fyrir lagfœringum og bœttum aðbúnaði virtist engann endi ætla að taka. Myndin er úr Iðnnemanum, apríl 1954 og er af vaski í sama horni Iðnskólans í Reykjavík og varð tilefni til greinarskrifa í blaðinu 1932 og 1933. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.