Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 99

Iðnneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 99
byggist á samþættingu margra mismunandi námsgreina, verklegra og bóklegra. Fyrsta önn byggist á almennu námi og þemaáfanga sem tekur á grunnþáttum bókagerðarinnar. A seinni stigum námsins er meiri áhersla lögð á faglega kennslu. Námssamningur Námssamningur er gerður í upphafi náms þar sem tímasett er hvenær neminn skuli sækja skólann og hvenær vinnustaðinn. Samninginn undirrita nemi, meistari og fulltrúi skóla. Ekki er mögulegt að halda námi áfram ef námssamningur liggur ekki fyrir. Leiðbeinandi Fyrirtæki tilnefnir leiðbeinanda á vinnustað sem fylgir nemanum eftir í náminu. Hlutverk hans er að fylgjast með námsframvindu nemans í samræmi við markmiðslýsingar námsins. Viðurkenning fyrirtækja Fyrirtæki þurfa að hafa hlotið viðurkenningu til að geta tekið nema á námssamning. Ákveðin skilyrði sem stýrihópur setur þarf að uppfylla til að viðurkenning fáist. Tilraunin er skilgreind til tveggja ára og verður þá gerð úttekt á henni og menntamálaráðherra gerð grein fyrir niðurstöðum. Mikilvægt er að allir leggist á eitt og vinni saman að uppbyggingu grunnnáms í prentiðnaði til að byggja iðnaðinn upp í heild sinni. Georg Páll Skúlason. Höfundur situr í stýrihópi fyrir hönd Félags bókagerðarmanna. DRAUGAGANGUR í BÓKAGERÐ Nú hefur verið lagt útí tilraun í kennslu bókiðnagreina. Að tilraun þessari standa: Menntamálaráðherra, Iðnskólinn í Reykjavík, Félag íslenska prentiðnaðarins, Félag bókagerðarmanna og Prenttækni- stofnun. Þær breytingar sem helstar verða á bókagerðamámi eru í grófum dráttum þær, að nú verður eingöngu um að ræða nám samkvæmt meistara- samningi. Einnig að nú munu þeir nemar sem innritast í Iðnskólann í Reykjavík allir fara í gegnum sama námsefnið fyrstu önnina, en áður var fólk skráð beint á þá námsbraut sem það ætlaði að taka þ.e. prentsmíði, prentun eða bókband. Þetta fólk þarf svo að verða sér úti um samning við meistara fyrir næstu önn, svo að því sé heimilt að halda áfram námi. Þetta eru stæstu og augljósustu breytingamar. Aðstandendur tilraunarinnar virðast fullvissir um ágæti hennar enda er ekki annað að sjá en nokkur vinna hafi verið lögð í útfærslu hennar. En, er þetta allt svona æöislegt? Eg sé strax nokkur atriði sem verða til bóta, t.d. skilgreiningu á faglegri kunnáttu, nokkuð sem hefur vantað. Einnig að nú mun námsskráin ná líka til þess náms sem fram fer í fyrirtækjunum. Samt em ýmsar áleitnar spumingar sem læða inn hjá mér efa og valda mörgum samnemenda minna áhyggjum Fyrst er að spyrja, til hvers að henda því kerfi sem ekki var fullmótað og aðeins fjögurra ára gamalt. Kerfi sem auðveldlega hefði mátt laga og gera markvissara, einmitt með þeim skilgeiningar- þáttum sem em í tilrauninni, ásamt virkri endurmenntun kennara og bættum tækjakosti. Mig gmnar að einhverskonar örvænting hafi tmflað svolítið þetta ágæta fólk sem vann að tilrauninni og skekkt sjónarhom þeirra. Örvænting sem væntanlega stafar af atvinnuleysi og þeim miklu breytingu sem em í þessum greinum og þá sérstaklega í prentsmíði. Ég held að það hafi verið þess vegna, sem farið var útí að vekja upp þann gamla draug sem hið lokaða meistarkerfi er. Þannig hafa menn ímyndað sér að hægt væri að loka faginu, öllum nema þeim sem þeir hafa velþóknun á. En hvað gerist? Menn finna sér bara leiðir framhjá þessu. Þetta er sérstaklega auðvelt í prentsmíðinni. Menn bara kaupa sér tölvu og sækja eitt námskeið hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.