Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1997, Side 15

Iðnneminn - 01.10.1997, Side 15
mjög vel ef þeir ætla að ná góðum árangri í námi og starfi. Góð enskukunnátta, til þess að geta lesið viðgerðarhandbækur, er lvkilatriði í náminu. Málmiðnadeild - Vélsmíði - Rennismíði: I þessu námi er umgjörðin rneð sarna hætti og í bifvélavirkjun að hálfú skólans, það er samn- ingsbundið bóklegt nám sem tekur um níu rnánuði í skóla eftir grunndeild málmiðna, en innihald námsins er að stórum hluta annað. Vakin skal sérstök athygli á að samkvæmt námsskrá menntamálaráðuneytis er um sama verklega og bóklega nám í skóla að ræða í vél- srníði og rennismíði. Bóklegt námsefni eftir grunndeild í þessurn iðngreinum er meðal ann- ars vélfræði bruna-, kæli-, lofts- og vökvavéla sem er mjög yfirgripsmikill búnaður sem getur verið í mörgum farartækjum á sjó, landi og lofti en einnig í verksmiðjum og raforkuverum. Nám í teiknilestri smíðateikninga og kerfisteikninga er stór þáttur í þessu námi ásamt stýritækni, iðnreikningi og rafmagns- fræði. A þessu yfirliti má sjá að námið er fjöl- þætt og skemmilegt fyrir þá sem vilja takast á við tæknina. Rafiðnadeild - Grunndeild rafiðna Markmið grunndeildar rafiðna er að veita nem- endum nokkra undirstöðuþekkingu í rafiðnaði, almennu bóklegu námi og sérgreinum raf- magnsfræðanna. Það er einnig forsenda fyrir námssamningi í rafiðngreinum að hafa lokið grunndeildinni. Hún veitir og aðgang að fram- haldsdeildum rafiðna. Námið er til helminga verklegt og bóklegt. I verklegum greinum er m.a. fengist við raflagn- ir, samsetningu rafeindatækja, málmsmíði, rafsuðu og logsuðu. I FNV er lögð áhersla á að nemendur vinni að hagnýtum verkefnum, smíði tækja sem nýtast þeim vel síðar í starfinu. Hefúr um nokkur ár verið sótt í smiðju Dana í þeim efnum, cn þar hafa verið þróuð sérstök verkefni í þessu skyni. Má hér nefna spennu- gjafa með stafrænunt mælum, hitastýrða lóð- stöð og FM-út\'arp byggt með svo kallaðri SMD tækni. Rafiðnbrautir Námi í rafiðnum er skipt upp í fjórar brautir; rafi'irkjun, rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og rafeindavirkjun. Meginmarkmið þeirra allra samkt'æmt námsskrá er „að nemar hafi við námslok öðlast nauðsynlega fræðilega og fag- lega þekkingu og þjálfun til að gegna störfum faglærðra við framleiðslu á raforku, raflagnir uppsetningu/tengingu, bilanagreiningu og þjónustu við rafknúnar og rafeindastýrðar vélar, tæki, mannvirki og hvers konar búnað.“ FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmíhil og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: • VÉLAVIÐGERÐIR • RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI BQGI * DÍSILSTILLINGAR M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar MAK Þjónustan - viður- kennd beint frá þýskalandi FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 CÓO ÞJÓNUSTA VECUR ÞUNGT I ð n n e m i n n 15

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.