Fréttablaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 35% 72% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009. Fréttablaðið er með 106% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... MÁNUDAGUR 2. nóvember 2009 — 259. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Þessi stóll er meira en sextíu ára gamall. Afi minn í móðurætt smíð-aði hann og átti. Hann hét Gunnar Magnús Theódórsson og er látinn en hann lærði húsgagnabólstinnanhú vel fyrir hann að hafa stól í far-teskinu sem hann gat tekið fram. Þarna sat hann á sveinsstykkinuá margra da andi. „Ég sest oft í hann og virðifyrir mér útsýnið úr l Varð að sitja á sveins-stykkinu milli landaÞegar Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, talar í símann heima hjá sér situr hún oft úti við stofugluggann í stól sem afi hennar smíðaði í Danmörku og á sér merka sögu. „Þetta er uppáhaldshægindið mitt á heimilinu,“ segir Margrét. FRÉTTAB LAÐ IÐ /AN TO N SÝNINGIN ÍSLENSK HÖNNUN 2009 stendur yfir í Ketilhúsinu á Akureyri til 7. nóvember. Þar gefur að líta húsgögn, vöruhönnun og arkitektúr. Sýnd eru verk frá um 30 hönnuðum á sýningunni sem er ætlað að vera spegill þess sem telja má á einn eða annan hátt gæði í íslenskri hönnun undanfarin ár. www.honnunarmidstod.is Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 KópavogurSími 587 2202 Fax 587 2203hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæðurloftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh il d a r 1 4 6 0 .2 4 Lím og þéttiefni í úrvali Tré & gifsskrúfur. Baðherbergisvörur og höldur. Glerjunarefni. Hurðarhúnar og skrár. Rennihurðajárn. Hurðarpumpur. Rafdrifnir hurðaropnarar. Hert gler eftir máli. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. 104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is Au lý VEÐRIÐ Í DAG MARGRÉT STEFÁNSDÓTTIR Heldur upp á sveins- stykki móðurafa síns • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Feng shui, húsráð og öðruvísi hönnun Sérblað um híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 Enduruppgötvaði Szymanowski á Youtube Alina Dubik óperusöngkona flytur verk eftir pólsk tónskáld á tónleik- um í kvöld. TÍMAMÓT 16 Sæddu belju Sveppi og Auddi fengu að kynnast lífinu í sveitinni. FÓLK 30 PÁLL FINNSSON Stórt nafn í áströlskum fótbolta í mörg ár Varð nýverið Frakklandsmeistari FÓLK 30 Kanónur Umfjöllun um Svörtuloft Arnalds og Fjölskylduna í Borgarleikhúsinu. MENNING 21 VIÐSKIPTI Evrópski fjárfestingar- bankinn hefur samþykkt 30 millj- arða króna lán til Orkuveitu Reykja- víkur, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Samningar bárust fyrirtækinu á föstudag og verið er að fara yfir skilmála sem settir eru fyrir lánveitingunni. Sætti fyrir- tækið sig við þá verður væntanlega skrifað undir samninga í vikunni, samkvæmt heimildum blaðsins. Guðlaugur G. Sverrisson, stjórn- arformaður Orkuveitunnar, vildi ekki staðfesta þetta við Fréttablað- ið. Hann sagði lykilatriði fyrir frek- ari fjármögnun að fá lánið hjá Evr- ópska fjárfestingarbankanum. Sá banki væri með góða áhættustýr- ingu og lán þaðan væri gæðastimp- ill sem myndi liðka fyrir öðrum lánum. Um 30 milljarða lán er að ræða og Guðlaugur segir helming þess verða notaðan til að ljúka fram- kvæmdum við Hellisheiðarvirkjun. Þróunarbanki Evrópu hefur einnig samþykkt lánveitingu til þeirrar framkvæmdar. Helmingur lánsins verður nýttur í Hverahlíðarvirkjun. Guðlaugur segir að þegar lánið fáist í gegn reikni hann með að Þróun- arbankinn láni það sem vantar upp á til að hægt verði að ljúka þeirri framkvæmd. Orkuveitan hefur staðið í fram- kvæmdum fyrir 16 milljarða króna á þessu ári; við Hellisheiðarvirkj- un og veitukerfi á Akranesi. Þær hafa að hluta til verið fjármagnað- ar með skammtímalánum og Guð- laugur segir að nái lánin í gegn verði skammtímalánin greidd upp. Þótt fyrirtækið verði orðið nokk- uð skuldsett batni staða þess þar sem langtímalánin séu mun hag- stæðari. Eigið fé Orkuveitunnar er á milli 15 og 16 prósent og hefur hríðfall- ið; úr 109 milljörðum árið 2007 í tæpa 40 milljarða 2009. - kóp / Sjá síðu 8 Evrópska lánið til Orkuveitunnar klárt Evrópski fjárfestingarbankinn hefur samþykkt lánveitingu til Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtækið þarf að samþykkja skilyrði. Líklega skrifað undir í vik- unni. Í kjölfarið er búist við að fjármögnun Hverahlíðarvirkjunar verði tryggð. HAUSTÆFINGAR Á NESINU Þótt kominn sé nóvember eru kylfingar enn að leika golf víða um land. Á Nesvellinum var það stutta spilið sem var æft af kappi enda ekki nóg að slá bara langt ef ná á árangri í þessari fallegu íþrótt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bjart norðaustan til Í dag verða suðaustan 10-15 m/s suðvestan- lands en hægari austlægari áttir annars staðar. Rigning sunnan- lands og rigning eða slydda vestan til er líður á daginn. VEÐUR 4 5 1 0 0 2 EFNAHAGSMÁL Fulltrúar lífeyrissjóða, Landspítal- ans og heilbrigðis- og fjármálaráðuneyta munu á miðvikudag skrifa undir samning um fjármögnun nýbygginga Landspítalans við Hringbraut. Reiknað er með að heildarkostnaður verkefnisins verði um 30 milljarðar króna. Fjármögnun verksins verður boðin út. Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að hönnun og teiknivinna hefjist á næsta ári og framkvæmdir árið 2011. Um er að ræða langstærsta einstaka verkefnið sem reiknað er með að sjóðirnir komi að. Þá hefur verið unnið að stofnun fjárfestingarsjóðs lífeyrissjóðanna. Stofnfundardagur verður eftir 20. nóvember og sjóðurinn hefur fengið vinnuheit- ið Framtakssjóður Íslands. Óljóst er hve hátt stofnfé verður, en Arnar segir að á næstu fjórum árum leggi lífeyrissjóðirnir samanlagt um 100 milljarða í verk- efni og sé Framtakssjóðurinn þar inn í. - kóp Skrifað verður undir samkomulag um fjármögnun Landspítala á miðvikudag: Lífeyrissjóðir semja um nýbyggingar Hasar í körfunni í gær Njarðvík og Stjarnan áfram á sigurbraut í Iceland Express- deild karla í körfubolta. ÍÞRÓTTIR 24 BANDARÍKIN Bandaríkjastjórn hyggst leyfa fólki með HIV- veiruna að koma inn í landið á ný. Síðustu 22 árin hefur HIV-smit- uðum einstaklingum ekki verið leyft að ferðast til Bandaríkj- anna. Barack Obama Bandaríkjafor- seti tilkynnti um þetta um leið og hann kynnti aukna fjárveitingu til heilbrigðismála tengdum HIV og alnæmi. Hann sagði Bandarík- in vera leiðandi í baráttunni gegn alnæmi og þyrftu að haga sér í samræmi við það. Bandaríkin eru meðal örfárra ríkja þar sem bann við HIV-smit- uðum einstaklingum er í gildi. - þeb Forsetinn afléttir banni: Fólk með HIV til Bandaríkja BANDARÍKIN, AP Lík sex kvenna hafa fundist í húsi dæmds nauðg ara í Cleveland í Banda- ríkjunum. Maðurinn var handtekinn í síð- ustu viku fyrir nauðgun. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir nauðgun og var fimmtán ár í fangelsi, fram til ársins 2005. Líkin fundust við húsleit eftir handtökuna. Þau eru illa farin og misgömul. Unnið er nú að því að bera kennsl á konurnar, meðal annars með því að fara í gegnum skrár um allar konur sem horf- ið hafa frá því maðurinn kom úr fangelsi. Komið hefur í ljós að fjórar þeirra voru kyrktar, en ekki hefur verið hægt að greina hvernig hinar tvær létust. - þeb Sex lík fundust í húsi: Nauðgari líka fjöldamorðingi BARACK OBAMA Forseti Bandaríkjanna hefur tilkynnt að fólk með HIV megi koma til landsins á ný.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.