Fréttablaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 44
 2. nóvember 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR 20.00 Volcano STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.55 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 20.55 Melrose Place SKJÁREINN 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 22.15 Fangavaktin STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (46:52) 17.37 Pálína (8:28) 17.42 Stjarnan hennar Láru (3:22) 17.55 Útsvar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Mennskum mönnum ofvax- ið (Beyond Human Limits) (2:3) Franskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um þolmörk mannslíkamans. Í þessum þætti er fjallað um súrefnisskort. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (58:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (5:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.50 Hófsöm rjúpnaveiði Stuttur þátt- ur sem Sigmar B. Hauksson hefur gert fyrir Umhverfisráðuneytið. (e) 23.05 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (1:13) (e) 23.50 Spaugstofan (e) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 06.30 Volcano 08.10 Addams Family Values 10.00 My Date with Drew 12.00 The Adventures of Brer Rabbit 14.00 Addams Family Values 16.00 My Date with Drew 18.00 The Adventures of Brer Rabbit 20.00 Volcano Hörkuspennandi stór- slysamynd með Tommy Lee Jones og Anne Heche í aðalhlutverkum. 22.00 Backbeat 00.00 Idlewild 02.00 Tarnation 04.00 Backbeat 06.00 Something New 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (6:13) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (6:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Game Tíví (7:14) (e) 17.05 Dynasty 17.55 Skemmtigarðurinn (7:7) (e) 18.50 Fréttir Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (13:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (48:48) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 20.00 90210 (5:22) Naomi kemst að því að einkunnir hennar eru ekki nógu góðar til að komast í þann háskóla sem hún vill og fer í einkatíma en sætur háskólanemi stelur athygli hennar. 20.55 Melrose Place (5:13) Ella er tekin til yfirheyrslu eftir að lögreglan fær ábendingu frá Jane varðandi morðið á Syd- ney. 21.50 Fréttir (e) 22.05 CSI. New York (8:25) Fimmta þáttaröðin um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.55 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.45 Harper’s Island (8:13) (e) 00.35 United States of Tara (2:12) (e) 01.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) 10.55 60 mínútur 11.45 Beauty and the Geek (3:10) 12.35 Nágrannar 13.00 Hot Shots! 14.25 ET Weekend 15.10 The New Adventures of Old Christine (9:10) 15.35 The Big Bang Theory (13:17) 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (8:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (7:25) 19.45 Two and a Half Men (12:24) 20.10 Glee (1:22) 20.55 So You Think You Can Dance (7:25) Dansæðið er hafið í sjötta sinn. Keppendur vinna með bestu og þekkt- ustu danshöfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku. 21.40 So You Think You Can Dance 22.25 Big Love (8:10) Bill Henrickson lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mik- illar athygli. 23.15 Neil Young. Heart of Gold Tón- listarmynd frá Óskarsverðlaunaleikstjóran- um Jonathan Demme. Myndin var tekin upp á tvennum tónleikum sem Neil Young hélt í Nashville í ágúst 2005. 01.00 True Blood (6:12) 01.50 Rescue Me (5:13) 02.35 Dead Meat 04.00 Hot Shots! 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Bordeaux - Mónakó Útsending frá leik í franska boltanum. 17.40 Bordeaux - Mónakó Útsending frá leik í franska boltanum. 19.20 F1. Við endamarkið Keppni helg- arinnar krufin til mergjar. 20.00 24/7 Pacquiao - Cotto Hitað upp og fylgst með undirbúningi fyrir bardagann. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar. 23.15 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Birmingham - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Everton - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 18.45 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Manchester United og Sheffield Wednes- day leiktíðina 1992-1993. 19.15 Birmingham - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Man. Utd. - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Hugspretta Andri Heiðar Kristins- son fjallar um nýjungar, frumköðla og fram- sýni. 21.00 Léttari leiðir Gaua litla Guðjón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hafa umsjón með þættinum. 21.30 Í nærveru sálar Líðan barna í samfélaginu eftur hrun. Bryndís Björk Ás- geirsdóttir, lektor við HR er gestur þáttarins. > Anne Heche „Ég þoli ekki þegar aðrir reyna að segja mér hvað ég á að gera eða hvernig ég á að vera. Ég þröngva heldur ekki mínum ráðleggingum upp á aðra.“ Heche fer með eitt aðalhlutverk- anna í kvikmyndinni Volcano sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Í Kaliforníu er verið að vinna að tilraun sem gæti bylt heiminum eins og við þekkjum hann. Í risabyggingu nokkurri verður leysigeislum skotið á ógnarhraða á örlítinn dropa af vetni. Hitinn og þrýstingurinn sem mun myndast skilja bara hámenntaðir eðlisfræðing- ar en ég veit að þeir eru að myndast við að búa til stjórnanlegan kjarnasamruna sem gefur endalausa orku. Í raun er verið að reyna að endurskapa kjarna- samrunann sem verður á sólinni. Það er sem sagt verið að búa til litla sól þarna vestur í Bandaríkjunum, og megi Guð lofa að sólarframleiðslan þeirra komist aldrei á stóriðjustigið. Það er hægt að sjá það fyrir sér að mannkynið missi tökin á þessari nýju tækni með fyrirsjáanlegri niðurstöðu. Frétta er að vænta eftir tvö til þrjú ár, segja heim- ildamyndasmiðir á vegum Discovery-sjónvarpsstöðvarinnar, og þá vitum við hvort mannkynið er komið með hinn end- anlega orkugjafa í hendurnar. Niðurlag þeirra í myndinni var spurning sem var látið ósvarað: Ættum við að bíða með að virkja fleiri fossa, bora niður í jarðskorpuna og ekki síst byggja fleiri orkuver sem brenna kolum? Það er heillandi að mannkynið skuli alltaf finna sköpunargleði sinni farveg og láta einskis ófreistað við að leysa aðsteðjandi vandamál. Þegar hópur manna fær tíma og fjármagn virðist ekkert ómögu- legt. En hvernig ætli þetta hafi farið af stað, sagði vísindamaður við vísindamann: „Sólin framleiðir endalausa orku, vantar okkur ekki svoleiðis?“ Svaraði hinn vísindamaðurinn þá: „Bíddu, ég skal hringja nokkur símtöl og athuga hvað það kostar“? Þessi litla saga af framleiðslu sólar hefur þann móral að við eigum ekki að safna saman fallegum konum til að horfa á þær heldur eigum við að hlusta á þær. Söfnum þeim saman og leyfum þeim að tjá sig. Niðurstaða þeirrar hugmynda- vinnu yrði væntanlega: „Við viljum gefa heiminum að borða.“ Þá er bara eftir að fjármagna verkefnið því ef við getum búið okkur til sól; þá getum við líka gefið öllum að borða. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Brennum sundbolina og gefum öllum að borða

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.