Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Blaðsíða 3
PANORAMA-GLUGGINN
PANORAMA-GLUGGINN TAFLA 1
hefur þA höfuðkosti að vcra þægilcgur, bjartur og
öruggur. Hann er framleiddur í tveim gerðum: E-2,
sem er með einum ramma fyrir tvöfalt glcr og V-l-j-I,
sem cr mcð tveim römmum fyrir eitt gler í hvorum
rama og gefur möguleika á innbyggðum sólarglugga-
tjöldum. Panorama-glugginn er framleiddur í cftir-
töldum stærðum:
Breidd frá 100 cm til 240 cm, hleypur á 10 cm.
Hæð frá 100 cm til 160 cm, hleypur á 10 cm.
FRÁGANGUR
Panorama-gluggann er hægt að kaupa í elementum,
þannig að hæð karmsins er frá gólfi til lofts. Klætt er
fyrir ofan og ncðan gluggann með asbesti, vatnsþéttum
krossviði, hertu gleri, eða skyldum efnum, eftir óskum
kaupenda. Ennfremur er hægt að fá element fyrir tvífalt
gler. Má með því móti mynda veggi, þannig að t.d.
annaðhvert element sé ineð opnum ramma.
ÞÉTTING
í fölsum gluggans er inngreyptur PVC-þéttilisti.
Panorama-glugginn hefur verið prófaður í slagregns-
skáp hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins á
Keldnaholti. Niðurstöður voru þær, að glugginn lak
ekki samanber meðfylgjandi niðurstöður í töflu 1. —
Tafla 2 sýnir veðurhæð, vindhraða og ástreymisþrýsting.
GLUGGASMIÐJAN
Gissur Símonarson
Síðumúlal2, Reykjavík — Sími 38220
Niðurstöður Vatnsmagn (l/m2 slagregnsprófunar hverfiglugga. Prófunartími Yfirþrýst. Hverfigluggi (mín). (kg/m2 Niðurstöður
15 - 20 60 10 Lekur ekki
15 - 20 60 20 Lckur ekki
15 - 60 40 Lekur ekki
15 - 20 60 - 60 Lekur ckki
o C'J 1 60 70 Lekur ekki
TAFLA 2
Veðurhæð (Beaufort vindstig) HEITI Vindhraði (m/sek.) Ástreymisþrýst- ingur (kg/m2)
6 Strekkingur 11.3 - 13.9 8.0 - 12.1
8 Hvassviðri 17.5 - 20.6 19.2 - 26.1
10 Rok 24.7 - 28.3 38.2 - 50.0
11 Ofsaveður 28.8 - 32.4 52.0 - 65.5
12 Fárviðri 32.9 og meir 67.5 og meir
ÖRYGGI
í lömum gluggans er innbyggt opnunaröryggi, sem
stöðvar rammann í ca. 22° opnun. Sérstök stilling er
fyrir litla opnun. Allur viður er gegnumdrcyptur i
fúavarnarefni áöur en glugginn er sendur frá verk-
smiðjunni.
AFERÐ GLUGGANS
Hægt er að fá gluggann
klæddan að utan með
álformum.
íborinn með lit eða
málaðan, allt eftir vali
verkkaupa.
LANDÍ3CKASAFM
353436
3