Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Blaðsíða 23
Framlög til cttvinnuveganna. Fjárlagafrumvarp og fjárlög 1977
Allar tölur i millj. kr.
Frum- Fjdr-
LandbúnaÖur: varp lög Sjávarútvegur:
Búnaðarfél ísl. 129.7 131.7 Fiskifél. fsl.
Veiðistjóri 17.8 17.8 Hafranns.st
Landgræðslan 381.8 381.8 Ranns.st. fiskiðn.
Ranns.st. landb. 221.2 224.2 Framl.eftirlit
Landnám ríkisins 70.2 92.8 Verðl.ráð sjáv.útv.
Mat á landb. afurðum 5.9 5.9 Byggsj. hafr.skips
Sauðfj.veikivarnir 41.7 43.0 Bygging ranns.st.
Verðl.nefnd landb. 3.9 3.9 Veiðieftirlit
Veiðimálaskrifst. 36.4 36.4 Ýmis sts. (5 liðir)
Fyrirhl. og landþurrk. 24.4 30.9 Fiskileit, vinnslutilr
Jarðr. og húsag.samþ. 8.0 8.0
Tryggingar o.fl. 0.7 0.7
Jarðræktarframlög 720.3 720.3
Til framræslu 150.0 150.0
Til búfjárræktar 88.1 90.1
Ýmis starfs. (14 liðir) 28.2 30.0
Laxastigi f Laxá — 75.0
Samtals 1.928.3 2.042.5
Hækkun f. f. ári 52.8% 61.9% Hækkun f. f. ári
Ldnasjóðir:
Landbúnaður Sjávarútvegur
Laudgr.sjóður 17.0 20.4 Aflatr.sjóður
Stofnl.deild Landb. 392.2 392.2 Fiskveiðasj.
Framleiðslusj. 34.4 34.4
Vcðdeild Bún.b. 11.4 11.4
Samtals 455.0 458.4
Hækkun f. f. ári 28.7% 29.7% Hækkun f. f. ári
Frum- Fjár- Frum- Fjár-
varp lög Iðnaður: varp lög
63.4 65.7 Iðnþr.stofnun 76.0 84.0
524.1 620.0 Ranns.st. iðn. 50.1 53.0
92.3 94.1 Ranns.st. bygg.iðn. 59.4 61.8
164.9 168.8 Verkstj.námskeið 5.3 5.3
9.7 9.7 Stjórnunarnámsk. 4.8 4.8
86.8 86.8 Námsk.f stj. vinnuv. 4.1 4.1
9.5 11.7 Eftirm. f iðju og iðn. 6.5 7.0
26.7 30.7 Útfl.miðstöð 13.5 15.0
8.3 8.8 Sölust. lagmetis 25.0 25.0
— 150.0 Ýmis starfs. (5 liðir) 25.4 33.9
Ullar og skinnaverke. 5.0
985.7 1.246.3 270.1 298.9
43.7% 81.7% Hækkun f. f. ári 23.1% 36.2%
164.5 493.0 164.5 493.0 Iðnaður: Iðnlánasjóður Iðnrekstrarsjóður Norræni iðnaðarsj. 150.0 50.0 4.2 150.0 50.0 4.2
657.5 657.5 204.2 204.2
33.2% 33.2% Hækkun f. f. ári 96.9% 96.9%
Niðurstaðan úr þessari athugun er því sú, að í
heild verði framlög til atvinnuveganna mjög mis-
munandi á árinu 1977, eins og undanfarin ár. Fram-
lög til þessara þriggja atvinnuvega eru í heild
4.907.8 millj. kr., eða 5.46% af fjárlögum og skiptast
þannig:
Landbúnaður .................. 2.500.9 millj. kr.
Sjávarútvegur ................ 1.903.8 millj. kr.
Iðnaður ........................ 503.1 millj. kr.
Samtals....................... 4.907.8 millj. kr.
Heildarniðurstöðutala fjárlaganna 1977 er 89.956.6
millj. kr. og framlög til atvinnurekenda þ.m.t. fram-
lög til lánasjóðs, eru því þessi, reiknað í % af heild-
inni. (Til viðmiðunar eru sambærilegar tölur fjár-
laga 1975 og 1976.)
Landbúnaður ......... 2.78% 2.74% 2.54%
Sjávarútvegur ....... 2.12% 2.00% 1-97%
Iðnaður.............. 0.56% 0.55% 0.59%
Samtals 5.46% 5.29% 5.10%
Fremur til gamans en að það sanni nokkuð, skal
að lokum aðeins fjallað í fáum orðum um þær breyt-
ingar, sem urðu á fjárlagafrumvarpinu til endanlegra
fjárlaga. í meðförum þingsins hækkaði niðurstöðu-
tala úr 84.018.1 millj. kr. í 89.956.6 millj. kr. (hækk-
un 7.1%). Framlög til atvinnuveganna hækkuðu eins
og fram kemur í töflunni hér að framan um samtals
407.1 millj. kr.
Hækkunin skiptist þannig:
Landbúnaður 117.7 millj. kr. 4.9% hækk. frá frv.
Sjávarútvegur 260.5 — — 15.9% — — —
Iðnaður 28.9 - - 16.1% - - -
Samtals 407.1 millj. kr. 9.0% hækk. frá frv.
23