Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Blaðsíða 5
FORSÍÐA:
Merki Iðnkynningar.
E F N I :
Fræðslunfundir S.K.
Iðnkynning S.K................... 5
Samstarf iðnaðarmanna og iðn-
rekenda í noregi. I>.J.......... 6
Forseti Landssambands iðnaðar-
manna heiðraður. Þ.J.............8
Eg hef mátt til að vera ráðríkur,
viðtal við Sveinbjörn Jónsson.
Hermann Sveinbjörnsson 9
Fréttir frá Sambandi Málm- og
skipasmiðja ................... 12
Úr ályktun aðalfundar Meistara-
sambands byggingam. ........... 13
Rannsóknar- og þjónustustofnanir 14
Skipaviðgerðarverkefni. Sveinn S.
Hannesson ................... 19
Endurskoðun Tollskrár 21
Fjárlög ársins 1977 22
Fræðslufundir um peningastofnan
ir og lánsfjármögnun 24
Kveðja frá Landssambandi iðnað-
armanna. Sig. Kristinsson 24
Samkeppni um neysluna. Sigurður
Guðmundsson ................. 25
Hefur starf Iðnkynningar borið
árangur? Pétur Sveinbjarnarson 28
Léttir milliveggir. Magnús Jónsson
liyggingatæknir ............... 30
í léttum dúr um framleiðslutæki-
færi. Sigurður Guðmundsson 32
Kynnisferð tveggja starfsmanna
L.I. til Danmerkur ............ 34
Afbrotavarnir ................... 36
TÍMARIT IDNAÐARMANNA
Útgefandi:
LANDSSAMBAND
IÐNADARMANNA
Ritstjórar:
ÞÓRLEIFUR JÓNSSON
SIGURÐUR KRISTINSSON
Setning og prentun:
SETBERG
FRftBSLIIFIINDIR
Að lokinni þeirri könnun, sem gerð vdr á starfsemi Landssambandsins
1974, fjallaði stjórnin á nolikrum fundum um niðurstöður könnunarinn-
ar og hvernig bregðast œtti við ýmsum athugasemdum og göllum, sem
taldir voru á starfseminni. Stjórnin hafði fullan hug á að bœta úr og auka
starfsemina á þami hátt að hagnýtt gildi fyrir iðnaðinn sœti i fyrirrúmi.
Einn af þeitn þáttum, eru frceðslufundir um ýmsa þcetti fyrirtcekjarekst-
urs, s. s. ácetlanagerð, bókhald, stjórnun i fyrirtcekjarekstri og svo mcetti
lcngi telja. Ollum aðilum innan Landssambands iðnaðarmanna var boð-
ið að fá til sin slíka frceðslufundi og boðið uþþ á mörg námskeið til að
velja úr. Fyrsta námskeiðið eða fundurinn var um Peningastofnanir og
lánsfjárþörf fyrirtœkja og hafa nú verið haldnir 10 slikir fundir. 1 Hafn-
arfirði 2, Keflavik 1, á Sauðárkróki 1, Egilsstöðum 1, Akureyri 1, Selfossi
1, og i lleykjavik 3, þar af 2 i Iðnskóla Reykjavikur. Það er álit stjórnar
Landssambandsins að fundir þessir séu mikilvcegur þáttur í bœttum
tengslum stjórnarinnar við aðildarfélögin. Þar gefsl félagsmönnum kost-
ur á viðrceðum við stjórnarmenn og framkvcemdastjóra Landssambands-
ins um áhugamál sin. Ennfremur fá starfsmenn Landssambandsins að
kynnast vandamálum þeirra félagsmanna, er fundina scekja og fá þamiig
tcekifceri til að lcera af reynslu þeirra, um leið og þeir miðla fróðleik
sínum. Eltki sist eru áhugaverð liin staðbundnu vandamál i dreifbýlinu.
Landssambandið er þess nú umkomið að gera verulegt átalt i þessari
starfsemi, og vill hafa náið samstarf við iðnaðarmenn hvar sem er á
landinu, og hvetur aðila til að kynna sér málin og notfcert sér það, sem
það hefur fram að fcera i þessum efnum — S. K.
IDNKYNNING
Um nokkur undanfarin ár hafa umrœður farið fram milli Landssam-
bands iðnaðarmanna og Félags islenskra iðnrekenda um nauðsyn þess
að koma á iðnkynningu og þá gjarnan vitnað til þeirrar Iðnkynningar,
sem frarn fór á vegum samtakanna 1968.
Nokkurrar tortryggni gcetti i röðum iðnaðarmanna um mál þetta, þar
sem þeim þótti sinn hluti nokkuð fyrir borð borinn i áðurnefndri Iðn-
kynningu. Fannst mönnum sú ltynning að mestu eða of miklu leyti bein-
ast að vöruauglýsingu framleiðsluiðnaðar. Þegar siðan áðurnefnd sam-
tök, ásamt ýmsum öðrum aðilum ákváðu að efna til samstarfs á breiðum
grundvelli um herferð til kynningar islenskum iðnaði, var um það al-
gjör samstaða i stjórn Landssambandsins að láta sitt ekki eftir liggja i
þessu samstarfi. Kynning þessi og áróður er nú rúmlega hálfnuð og er
á þessu stigi slraix hœgt að fullyrða að árangur hefur orðið umtalsverður,
bceði í breyttri hegðan við vöruval, svo og aukinn skilning á þýðingu
islensks iðnaðar fyrir þjóðfélagið.
Þátttaka iðnmeistara i Degi iðnaðarins á þeim stöðum, sem Iðnkynn-
i?ig hefur farið fram, hefur verið ?niltil og almenn og vakið athygli.
ILefur þar gremilega\ komið i Ijós live þáttur ið?iaðarmannsins er fjöl-
breyttur og mikill i atvinnulifi staðarins og þýðingarmikill þáttur i
uþþbyggingu atvinmilífsins og ekki sist i því að skapa atvinnuöryggi.
Landssamband iðnaðarmanna lýsir á?iœgju sinni með Iðnkynninguna,
ogvill þakka öllum sem þátt hafa tekið i að skapa þá hugarfarsbreytingu,
sem telja má að orðið hafi. En vill jafnframt benda á, að hér á ekki að
vera um stundarfyrirbceri að rœða. Iðnaðarmenn hver og einn verða að
fylgja með, slioða sjálfa. sig og gagnrýna, endurbœta og skipuleggja,
og umfram allt vanda sitt verk.
Virðuig fyrir starfi sínu og sjálfum sér sem iðnaðarmanns er það,
sem ber að leggja áherslu á og þá mun virðing annarra fylgja á eftir
og meta að verðleikum unnið starf. — S. K.
5