Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 6

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 6
Kettir sjá betur en rnenn. Sagt er aö þeir sjái jafnvel í myrkri. GEC hefur hugleitt þarfir þeirra, sem ekki eru þannig gerðir af náttúrunnar hendi og framleitt i fjölbreyttu úrvali Ijósabúnað til hverskonar nota. SEGULL HE Nýlendugötu 26 Símb 13309 -19477 Svo sem á íþróttavöllum, í leikhúsum, á bensínstöðvum og þjóðbrautum, í veitingahúsum og verslunum, hótelum og hverskonar byggingum, ekki síst með tilliti til þeirra óteljandi ötyggisa triða, sem krefjast sérhœfðs Ijósa búnaðar. Ef eitthvað er óljóst, þá veitum við fúslegt hvérja þá aðstoð sem við megum.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.