Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 21

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 21
Á þessu Iðnþingi var f'yrst rætt um nauðsyn þess að stofna Iðnaðarbanka Islands og kosin var milli- þinganefnd, til að fjalla um það mál. Árangurinn varð sem kunnugt er að II árum síðar tók bankinn til starfa. Á þessu Iðnþingi var rætt um sérstakan árlegan frídag iðnaðarmanna. Vildi tillögumaður nefna hann Skúladag og velja til þess sunnudag í júní. Allt frá þessum tíma hef ég átt setu á Iðnþing- um og hef ég átt nokkur afskipti og samstarf \ið þessi samtök. Mér er því margt í minni frá þessum árum, en verður fátt eitt nefnt í stuttri afmælisgrein. Ég nefndi áður „bréfið að norðan" og Iðnaðarbank- ann. Ég vil og nef'na f'yrstu forystumennina, sem allt unnu fyrir samtökin í aukavinnu, þar með talin veruleg skrifstofustörf. Ég minnist opnunar skrif- stofu og ráðningar fyrsta starfsmannsins, sem jaf'n- framt var ritstjóri Tímarits iðnaðarmanna. Á f yrstu árum Landssambandsins fór mestur tími stjórnarinnar í að sinna réttindamálum iðnaðar- manna og samræma starf'sreglur iðnráðanna. Mörg bréf þurfti að skrif'a, til að svara fyrirspurnum iðn- ráða og ýmissa manna, sem leituðu til Landssam- bandsins með vandamál sín, þár með taldar ríkis- stjórnir og Alþingi. Þar þurfti að gæta hagsmuna iðnaðarmanna. Það mun hafa verið regla öll starf'sár Landssam- bandsins, að stjórnin héldi fund tvisvar í mánuði og aukafundi, þegar þörf gerðist. Má af því sjá, hversu feykilegur tími fer í fundarhöld, ekki færri en 25 stjórnarfundir á ári auk Iðnþings og ýmissa annarra fundarhalda, innanlands og utan, auk ótal viðtala stjórnarmanna við ýmsa forystumenn annarra sam- taka í þeim tilgangi að þoka málum áfram. Að tilhlutan stjórnar Landssambandsins voru samþykkt lög á Alþingi um Iðnlánasjóð árið 1935. Var hann smár í fyrstu, en er nú orðinn öflugur stofnlánasjóður iðnaðarins. Ég nefni Almennan lífeyrissjóð iðnaðarmanna, sem tók til starfa 1. janúar árið 1964. Er hann nú farinn að greiða öldruðum sjóðfélögum nokkurn lífeyri, góð viðbót við knöpp ellilaun. Vert er að geta hins stórmerka atburðar, þegar Landssambandið keypti húsið við Laufásveg og flutti í það skrifstofu sína. Síðan rak hver áfanginn annan í húsnæðismálum. Keypt var hálf hæð í húsi Iðnaðarbankans ogað síðustu bygging Iðnaðarhúss- ins við Hallveigarstíg, í samstarfi við ýmis félög iðn- aðarmanna og fleiri. Má nú telja, að þar sé framtíð- araðsetur Landssambandsins. Að síðustu vil ég geta um einn merkasta áf'anga í 50 ára sögu Landssambands iðnaðarmanna, þegar fyrir harðfylgi stjórnar þess og annarra góðra manna var lögfest á Alþingi að innheimta skyldi svokallað iðnaðarmálagjald, sem að hluta gengi til Landssambandsins. Þessi tekjustof'n hef'ur skipt sköpum um fjárhagslega afTomu þess. Síðan hefur verið hægt að ráða til starf'a nauðsynlegt starf'sfólk til hinna ýmsu margslungnu og ört vaxandi verkefna, sem Landssambandið þarf að leysa. Grundvöllurinn að því að geta starfað af þróttitog að geta ávallt haft hæft starf'sfólk er, að fjárhagsgrunnur sé traustur. Ég á þá ósk besta til handa Landssambandi iðnað- armanna á 50 ára afmæli þess, að það megi áfram og alltaf halda því farsæla forystuhlutverki í þágu lands og þjóðar, sem það hef'ur haft, allt frá stofndegi í byrjun sólmánaðar 1932. Biautryöjendui bœttum tryggingum SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Titnani iðnaðarmanna 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.