Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 83

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 83
og „samráð skuln höfð“, svo að fátt eitt sé nefnt. I il þess að lengja lögin og ljá þeim þann blæ, að hér sé eitthvað merkilegt á ferð, ei u teknar upp í þau hæfi- legur skantmtur af fyrirmælum lil hárra og lágra stjórnvalda; fyrirmæli, sem með öllu ætti að vera óþarft að setja lög unt. Þessi nvja gerð löggjafar, sem ég hef verið að reyna að lýsa, tengist oftast með einum eða öðrum hætti eliiahagsmálum lands- nianna í víðasta skilningi þess orðs. Hef'ur atvinnu- reksturinn ekki farið varhluta af þessu, ekki síst iðn- fyrirtækin. Við, sem aðild eigum að I.andssamhandi iðnaðarmanna, hljótum að aljjakka þá forsjá, sem felst í setningu Hókinna og vanhugsaðra reglna á henclur þeirri atvinnugrein, sem við höfum kosið að starfa í. Að minni hyggju verður hagsæld lands- manna best tryggð með sem v íðtækustu frjálsræði atvinnulífsins. Góðir gestir, ágætu þingiulltrúar. Nú er kontið að lokum ræðu minnar. Eg hel eí til vill í máli mínu staldrað um of við það, sem allaga hefur farið, en minna skeytt um það, sem áunnist hefur að undan- förnu. Mér er því bæði ljúft og skylt að geta þess, að ég hef í starfi mínu orðið var við velvilja ýntissa opinberra aðila gagn\ art málefnum iðnaðarins, ekki aðeins í orði heldur og í verki. Vil ég nota þetta tækifæri til þess að þakka þeim, sem þannig hafa lagt hagsmunamálum L.andssambands iðnaðarmanna lið að undanförnu. I tengslum viB 3 9. Iðnþingið var sérstök makadagskrá, sem eftirtalin félög önnuðust: Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, Landssamband bakara- meistara, Félag löggiltra rafverktaka i Reykjavík, Hárgreiðslumeistara- félaglslands og Meistarafélag hárskera. Þessi mytul er úr hófi, sem haldið var fyrir maka iðnþingsfulltrúa x baðstofu iðnaðarmanna. Á myndinni eru talið frá vinstri: Esther Svavarsdótlir, Sigríður Bjamadóttir og Þórlaug S. Guðnadóttir. Eg leyfi ntér að vænta gétðs samstarfs við iðnþings- fulltrúa, nii sem jafnan áður. Jafnframt vonast ég eftir hreinskiptum og málefnalegum umræðum á Iðnþingi, ekki síst um þau drög að stefnuskrá Eandssambandsins, sem fyrir þinginu liggja. Eg þakka þeim, sem unnið hafa að undirbúningi þings- ins. Að svo mæltu segi ég 39. Iðnþing íslendinga sett. OPIÐ mánudaga— v/Hallveigarstíg, sími 27030 Ný permanentlína Mikið permanent - lítið permanent - og allt þar á n Allt það nýjasta í heiminum föstudaga 9-6 laugardaga 9-1. PERMA Iðnaðarhúsinu, PERMA Garðsenda 21, sími 33968 VEKJUM ATHYGLI á að starfsfólk okkar býður nýjustu permanenttækni, m.a. frá París, London og Frankfurt. Tirnarit iðnaðarmanna 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.