Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 62

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Qupperneq 62
um hafa rekstrareiningar í rafiðnaði farið minnk- andi. Er nú svo komið, að 2.5 rafvirkjar eru á hvern rafverktaka. Fyrirtækjum í þessari grein er því ekki unnt að ráða til sín tæknifræðinga eða verkfræðinga nema í undantekningartilvikum. Forsenda hagnýt- ingar raforku er bundin kunnáttu ogstöðugri þekk- ingaröflun. Flafa samtök rafvirkja og rafverktaka ætíð lagt mikla áherslu á menntun fyrir stétt sína, bæði hvað varðar kennslu nema í iðngreininni, en ekki síður fyrir starfandi iðnaðarmenn. Rafmagns- verkfræðingar og rafmagnstæknifræðingar hafa lítt haslað sér völl sem framkvæmdaaðilar í rafgreinum. Þess vegna hafa rafiðnaðarmenn sjálfir orðið að viða að sér þeirri þekkingu, sem nauðsynleg hefur verið á hverjum tíma. Framtíðarmöguleikar rafiðnaðar á Islandi virðast einkum vera l>undnir byggingu raf- orkuvera og mannvirkja tengdum þeim. Finnig má gera ráð fyrir, að möguleikar séu fyrir aukinni þátt- töku rafiðnaðar í uppbyggingu orkufreks iðnaðar. Framleiðsla raf- og rafeindatækja fyrir almennan neytendamarkað virðist tæplega geta aukist að ráði, nema til komi sala á erlendum mörkuðum. Hins vegar er ekki óhugsandi, að framleiðsla á sérhæfð- um rafeindatækjum, sem tengjast íslensku atvinnu- Iífi, einkum sjávarútvegi og fiskvinnslu, geti orðið nokkur í framtíðinni. Ef vel tekst til, getur einnig orðið af nokkrum útflutningi á þessu sviði. Raf- eindatæknin mun ryðja sér braut og gegna æ viða- meira hlutverki á fiestum sviðum atvinnulífsins. Það er tæpast á færi smáþjóða að hafa áhrif á þá þróun, en því mikilvægara er að fylgjast með henni og nýta þá kosti, sem hún hefur að bjóða. Haukur Árnason: Húsgagna- og innréttinga- iðnaður Ástandið í húsgagna- og innréttingaiðnaði er í einu orði sagt slæmt og horfurnar enn verri. Af sjónar- hóli innlendra fyrirtækja í þessum greinum og starfsmanna þeirra horfir þetta a. m. k. svo við. Séð frá neytandanum hefur þó aldrei verið jafnmikið vöruframboð og mikil fjölbreytni á markaðnum og nú. Verðin hafa heldur aldrei verið hagstæðari, og þjónusta við kaupendur hefur stórum batnað. Ástæðan fyrir þessu er niðurfelling aðflutnings- gjalda og frjáls innfiutningur, en þetta hefur leitt til mun harðari samkeppni en áður þekktist. Við inn- gönguna í Fríverslunarsamtök Evrópu var mönnum ljóst, að svona mundi fara. Því lofuðu stjórnvöld ýmsum breytingum og aukinni aðstoð við innlendan iðnað, til þess að styrkja stöðu hans á markaðnum. Frá afrruelisfundi Landssambands iSnaÖannanna á Akureyri íjanúar- mánuSi s.l. I ræSustól er Hannes Vigfússon, löggiltur rafverktaki, en sitjandi er Haraldur SurnarliSason, fundarstjóri. Þessi loforð hafa að hluta til verið efnd, t. d. nteð auknum möguleikum fyrirtækjanna til fjárfestinga í vélum og tækjum, skipulögðum hagræðingarað- gerðum og ráðgjafarþjónustu. I húsgagna- og inn- réttingaiðnaði hefur það tvennt gerst, að afkastageta fyrirtækjanna hefur stóraukist jafnframt því, sem markaðshlutdeild innlendra framleiðenda hefur minnkað. Afieiðingin af þessu verður veruleg fækk- un fyrirtækja og jafnvel lokun. Mikil fækkun starfs- fólks í þessum iðngreinum er því fyrirsjáanleg. Sem dæmi um tækni- og framleiðsluþróunina má nefna, að ein verksmiðja, búin bestu tækjum, með 25 manna starfsliði í framleiðslu, getur framleitt jafn margar eldhúsinnréttingar og markaður er fyrir á öllu Islandi. Þetta fyrirkomulag býður þó auðvitað ekki það vöruúrval, sem neytendurnir krefjast. Sem eðlilega markaðshlutdeild innlendra framleiðenda, að teknu tilliti til hagsmuna beggja, framleiðanda og neytanda, má setja fram 60—70% í húsgögnum og 70—80% í innréttingum. Nú er hlutur okkar í hús- gagnaframleiðslunni þegar orðinn verulega minni en þetta. Aftur á móti er hlutur innréttingafram- leiðslunnar enn nokkru stærri. Markaðshlutdeildin hefur minnkað og afkastageta aukist, eins og áður var getið. Atvinnugreinin á því aðeins tveggja kosta völ. Sá fyrri er að horfa á aðgerðarlaus og vona, að einhver fyrirtæki lifi, og flestir framleiðendurnir leiti sér og sínu starfsfólki nýrra viðfangsefna. Hinn kosturinn er að hefja öfluga sókn, til þess að halda sem stærstum hluta innlenda markaðsins og stækka markaðssvæðið með útflutningi. Sennilega verður fyrri kosturinn, þ. e. aðgerðarleysið, fyrir valinu, því þá þarf enga ákvörðun að taka. Afieiðingin yrði í því tilviki sú, að iðngreinin hrynur. Síðari leiðin er erfið- ari og ekki framkvæmanleg án verulegra breytinga í 60 Txmarit iðnaðarmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.