Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 87

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 87
Hjörleifur Guttormsson, ii)naiiarráÖherra,flyturávarp viösetningu 39. IHnþings. Aiírirá myndinni eru, taliiifrá vinstri: ÞórleifurJónsson,framkvcemda- stjóri Landssambands iðnaðarmanna, stjómarmennimir Markús Sveinsstm, Haraldur Sumarliiiason, Gunnar GuÓmundsson og Siguriíur Kristinsson, Jorseti Landssambandsins. A bak vdi rœiiupúltiii glittir i bakarameistarana Jóhannes Bjömsson ogErlend Magnússon. umtalsverða yfirburði umfram þær þjóðir, sem við erum í samkeppni við, auk þess sjálfsagða mark- miðs, að efla hér þjónustuiðnað og tengja með eðli- legum hætti saman þjónustu- og framleiðsluiðnað í landinu. Þeir yfirburðir, sem ég kalla svo, geta verið marg- víslegir. Nærtækast er að nefna iðnað, sem byggir á innlendum hráefnum og orkulindum, en viðeigum líka og ekki síður að geta haft yfirburði í iðnaði, sem byggir á íslensku hugviti og verkkunnáttu. Eg vil í þessu sambandi leggja áherslu á, að til langframa stoðar lítt fyrir okkur Islendinga að fást við f ramleiðslu á iðnvarningi, sem aðrar þjóðir geta framleitt með mun ódýrari hætti. I vissum þáttum þjónustu skapa fjarlægðir milli landa okkur ákveðna vernd, en hún sýnist þó fara þverrandi með hverju árinu sem líður. Nærtækt dæmi er prentiðnaður og raunar einnig byggingariðnaðurinn, sem farinn er að finna fyrir samkeppni í nokkrum mæli. Þegar á heildina er litið þurfum við vegna breyttra samkeppnisaðstæðna að geta leyft okkur að hverfa frá óarðbærum rekstri. Þetta getur í vissum tilvikum þýtt umtalsverðan samdrátt og fækkun starfa í við- komandi grein. Slíkum breytingum fylgja að sjálf- sögðu margháttuð vandamál, ekki síst félagsleg, og við verðum að mæta slíku með viðlíka aðgerðum og þegar nýja tækni ber að garði, þ. e. með endur- menntun og starfsþjálfun svo og nýjurn vaxtar- sprotum til að tryggja atvinnu. Ef við neitum að horfast í augu við slíkar breyting- ar og bregðumst ekki við þeim á réttan hátt, þá bitnar það fyrst og síðast á launafólki. Sérstaklega þurfum við að efla þann iðnað, sem hérlendir aðilar eiga þátt í að þróa og gæða íslensk- um sérkennum. KOSTIR SMÁIÐNREKSTRAR Auk þess að vanda val á viðfangsefnum í iðnaði okkar skiptir hitt ekki síður máli, að við stuðlum að þeirri gerð fyrirtækja, sem best fellur að hérlendum aðstæðum. Eins og nú háttar til eru yfir 70% af íslenskum iðnfyrirtækjum með 1—5 starfsmenn í ársverkum talið. Eg er þeirrar skoðunar að í vissum greinum framleiðslu- og þjónustuiðnaðar eigum við að leggja áherslu á að ella minni og meðalstór fyrirtæki. Lítii fyrirtæki fela í sér meiri sveigjanleika gagn- vart breyttum aðstæðum, m. a. varðandi markað og tæknibreytingar, en þau sem stærri eru. Við þurfum að geta tryggt smáiðnaði eðlilegt sambýli og góða vaxtarmöguleika við hlið stærri fyrirtækja. Þetta er ekki síst nauðsynlegt að hafa í huga nú, þegar við erum að huga að uppbyggingu orkufreks iðnaðar, þar sem tiltölulega stórar rekstrareiningar eru nauð- synlegar til að tryggja hagkvæmni í rekstri. Þess þarf að gæta, að sú tækni sem bygging og rekstur stórfyrirtækja hefur í för með sér, tengist annarri iðnþróun og komi smærri fyrirtækjum að Timarit iðnaöarmanna 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.