Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 16
„Iðnaðarmenn eru þeirrar gcefu aðnjótandi, að verk þeirra sjást hvarsem litið er. Sumir menn eru hins vegar að bauka eitthvað alla sína œvi, en ekkerí sést eftir þá.“ Svo mœlir Björgvin Frederiksen, og tyllir sér á húsbóndastólinn að loknum vinnudegi. ráðs Islands, Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, Kjartan Thors, formaður Vinnuveitendasambands Islands, Sveinn Valfells, frá Eélagi íslenskra iðnrek- enda, og alþingismennirnir Emil Jónsson, Halldór Asgrímsson og Pétur Ottesen. Dagskrá ferðarinnar var dálítið ströng og stóð yfirleitt frá því snemma á morgnana og fram á kvöld. Okkur gafst kostur á því að sjá margt stórkostlegt, bæði í verklegum frarn- kvæmdum, í starfsemi fyrirtækja, háskóla, opin- berra stoínana, ráðuneyta og einnig kynntumst við starfí félagasamtaka. Fyrir okkur Islendingana var þetta allt ævintýri líkast, svo stórkostlegt var margt það, sem fyrir augu okkar bar. Meðal annars var okkur sýnt stærsta og vélvæddasta fjós Bandaríkj- anna þá. Það hýsti 2500 nautgripi, og heyöflunar- tækin voru svona eins og í meðal síldarverksmiðju hér heima. Vegalagningu sáum við. A öðrum end- anum voru vélarnar að byrja að ryðja skóg, en nokkrum kílómetrum fyrir aftan þær voru menn að mála hvítu strikin á nýjan, malbikaðan veginn. Flest var þetta þannig, að ég skil vel þessar Ameríkusög- ur, sem svo oft eru sagðar. Ég skil einnig vel þjóðar- stolt Danans, sem hafði staðið á Ráðhústorginu miðju í Kaupmannahöfn og hlustað á Bandaríkja- mann nokkurn lýsa mikilfengleika alls í Bandaríkj- unum. Þegar hlé varð á og sá bandaríski spurði Danann, hvaða hús þetta eiginlega væri, sem þarna stæði og benti á Ráðhúsið, svaraði sá danski: „Fjand- inn hafi það, það veit ég ekki. Það stóð ekki þarna, þegar ég fór heim í gærkvöldi." Við áttum viðræður við fjölmarga Bandaríkjamenn í þessari för okkar, leiðtoga í viðskiptum, iðnaði og fleiri atvinnugrein- um, en einnig verkalýðsfrömuði og háttsetta em- bættismenn. Við kynntum okkur hugmyndir þess- ara manna um framleiðslu og framleiðni. Það var ríkjandi skoðun, hvort heldur um var að ræða atvinnurekendur eða fulltrúa launþega, að bætt afköst og meiri framleiðni væri það, sem gilti. Svona langt voru Bandaríkjamenn komnir á þessum tíma, og er það sjálfsagt skýringin á því, hvílíkt efna- hagslegt stórveldi Bandaríkin hafa verið um langt skeið. Lokaorð Menntun er undirstaða allra framfara, og gildir það ekki síður í iðnaði en í öðrum greinum. Það er ákaf- lega gleðilegt að fylgjast með því, hversu verkmennt- un Islendinga hefur fleygt fram síðustu áratugina. Sem dæmi um þetta má nefna, að framkvæmdir við stærstu og vönduðustu orkuver eru nú algjörlega í íslenskum höndum, allt frá hönnun og til síðasta nagla. Iðnaðarmenn eru þeirrar gæfu aðnjótandi, að vérk þeirra sjást hvar sem litið er. Sumir menn eru hins vegar að bauka eitthvað alla sína ævi, en ekkert sést eftir þá. Leyfið því iðnaðinum að vinna að enn frekari uppbyggingu hér á landi til hagsbóta fyrir land og lýð. Eflið íslenskan iðnað og sýnið hon- um sanngirni. Sækið sem minnst af vöru og iðnaðar- þjónustu til útlanda, því íslenskar hendur eru færari til þess að þjóna neytendum en nokkru sinui fyrr. Ég vil þakka þeim fjölmörgu félagsmönnum Lands- sambands iðnaðarmanna, sem ég hef kynnst í ár- anna rás, ágæta viðkynningu. Landssambandi iðn- aðarmanna þakka ég þann sóma, sem það hefur sýnt mér fyrir störf í þágu þess, og vil ég ekki láta hjá líða að lýsa yfír ánægju minni yfír þeirri þróun, sem orðið hefur á starfí Landssambandsins á síðustu ár- um. Að endingu bið ég Landssambandinu allra heilla á 50 ára afmæli þess og óska félagsmönnum þess, stjórn og starfsfólki gæfu og gengis um alla framtíð. Björgvin Frederiksen smtðaði þessa fánastöng, en hún var gjöf Landssamb- ands iðnaðarmanna til dónsku systur- samtakanna á 100 ára afrrúeli þeirra. Gnpuri,nn sýnir vel hagleik Björgvins. 14 Tmarit iðnaðarmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.