Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 27
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS SAMKEPPNIXJM WNHÖNNUN I tilefni af50 ára afmæli Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hefur sparisjóðurinn ákveðið að efna til almennrar samkeppni um iðnhönnun og vöruþróun. Samkeppninni er œtlað að ná til hvers konar iðnaðarvara, semfullnægja eftirtöldum skilyrðum: A. Varanþarfað veraframleiðsluhæfogframleiðslustaðurástarfssvæði Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. B. Varan á aðfela ísér nýjung íframleiðslu. C. Varan þarfað uppfylla kröfur umfagurfrœðilegt útlit og notagildi. Sérstök dómnefnd mun fjalla um þær tillögur sem berast en hana skipa: Hjalti Geir Kristjánsson, fulltrúi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Práinn Porvaldsson, fulltrúi Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, og danski hönnuðurinn Jakob Jensen, sem er kunnurfyrir hönnun sína hjá Bang & Olufsen hljómflutningsfyrirtækinu í Danmörku oghjá fleiri verbmiðjum sem hafa náð langt á alþjóðamörkuðum, ekki hvað sístfyrir sakir góðrar hönnunar. Að skilafresti liðnum mun dómnefndin verðlauna þrjár tillögursem skarafram úr hvað varðargóða hönnun og þróun iðnaðarvöru. 1. verðlaunkr. 50.000,- 2. verðlaunkr. 25.000.- 3. verðlaunkr. 10.000,- Peim aðilum, sem standa að verðlaunatillögunum verður ennfremur, að mati stjórnar sparisjóðsins, gefinn kostur á fjárhagslegri aðstoð íformi lána eða styrkja tilfrekari undirbúnings framleiðslu þeirra vara sem tillögur voru gerðar um, enda sé þá komin á sam- vinna milli viðkomandi hönnuðar og framleiðanda um þá framleiðslu. Dómnefnd er heimilt að veita fleiri athyglisverðum tillögum viðurkenningu en verðlaun hljóta. Höfundar skili tillögum íformi teikninga eða módels, til sparisjóðsins fyrir 15. októberl982, kl. 17:00, merktum einkennisstöfum sínum en lokað umslagfylgi með upp- lýsingum um hver eigi viðkomandi einkennisstafi. Nánari upplýsingar um samkeppni þessa veitir Sigurður Porsteinsson, viðskipta- fræðingur hjá Sparisjóði Reykjavíkur ognágrennis, Skólavörðustígll, Reykjavík. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.