Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 23

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 23
Ingólfur Finnbogason, fyrrverandi forseti Landssambands iðnaðarmanna Minningabrot d 50 dra afmæli Landssambands iinalarmanna Þegar ég var minntur á, að Landssamband iðnaðar- manna yrði 50 ára á þessu ári, ogjafnframt, hvort ég \ ildi ekki setja á blað nokkur minningabrot frá þeim tíma, sem ég sat í stjórn Landssambandsins, þá ílaug mér fyrst í hug, því ekki að líta í gömul plögg, sem ég geymi frá þessum árunt, bæði fundargerðir, ræður og ályktanir frá Iðnþingum o.IL ’til að minna mig á, hvað við vorum að fást við á þessum árum. Að þessu athuguðu má segja, að störf hafi verið t\ íþætt. I fyrra lagi að glíma við það opinbera og það síðara að halda saman þeim aðilum, sem að sjálfu Landssambandinu stóðu. A Iðnþingum voru svo að segja alltaf fastir liðir, sem ýmist voru ályktanir eða áskoranir á stjórnvöld að færa til betri vegar það, sem horfði til framþróunar iðnaði í landinu. Þessir liðir voru: Tollamál á aðföng til iðnaðarframleiðslu, skattamál, lánamál, þ.e. að fá meira fjármagn til hinna ýmsu stofnana, sem lána til iðnaðar. Iðn- fræðslumálin hafa og alltaf verið ofarlega á baugi á Iðnþingum. Arið 1973 við setningu Iðnþings bef ég minnst á þennan málallokk í setningarræðu á þessa leið: „Iðnfræðslumálin hafa verið frá upphaft veiga- mikið baráttumál innan iðnaðarsamtakanna, og um langt árabil héldu iðnaðarmenn sjálfír uppi kostnaði við skólahald fyrir nemendur sína, og aldrei hefur verið svo haldið Iðnþing, að iðnfræðslumálin hafí ekki skipað þar rúman sess á málaskrá. Frá hverju þingi hafa komið áskoranir og ábendingar til stjórn- valda um meira nám, um meira skólarými og um betri aðstöðu til fræðslu á marga lund. Settar hafa verið til starfa nefndir og ráð af því opinbera, til að skipuleggja þessi mál í heild, bæði til þess að auka fræðsluna, og eins til þess að setja hana í betra sam- band við heildarfræðslukerfí landsmanna í upphafí iðnnáms, og svo til framhaldsnáms nemendanna. Um þetta er ekki nerna gott eitt að segja og ber að þakka. En fjármagni hefur ekki verið veitt, til þess að koma þessum málum í viðunandi horf, svo að lög og Ingólfur Finnbogason, forseti Landssambands iSnaSarmanna 1972— 1973. reglugerðir, sem í skúffum ráðuneytanna hggja, og um þessi mál fjalla, bera vott um góðan hug ráða- manna, en ónógan framkvæmdavilja." Sjálfsagt hefír eitthvað lagast síðan þetta var sagt í sambandi við iðnfræðsluna með komu grunnskól- anna og breyttri og bættri kennslu í iðnskólunum sjálfum. Þá kem ég að síðari þættinum, sem Landssam- bandsstjórn var að glíma við á þessum árum, en það voru skipulagsntál sambandsins innávið. Hér áður fyrr samanstóð Landssambandið af iðnaðarmanna- félögunum um land allt, og í þeim voru bæði sveinar og meistarar, að minnsta kosti á fámennari stöðum út um landsbyggðina. Aftur á móti voru þegar farin Timarit iðnaðarmanna 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.