Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 94

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 94
Guðmundur Magnússon, háskólarektor Tengsl háskólans við atvinnulífið Eg fagna þ\ í, að til umræðu skuli stofnað á þessu þingi um tengsl háskólans við atvinnulífið. Reyndar er \ íða um heim verið að kryf ja þetta viðfangsefni til mergjar um þessar mundir, l\æði í einstökum lönd- um og alþjóðasamtökum. Astæður þessa eru eink- um þær að dregið hefur úi hagvexti og atvinnuleysi vaxið, jafnframt því sem samkeppni hefur harðnað og ýmis lönd hafa ekki getað haldið stöðu sinni í fremstu röð á s\ iði tækninýjunga. Samtímis hafa miklar s\ iptingar átt sér stað vegna nýrra viðhorfá í orkuöflun og orkuverði. Þannig er t. d. mikill hörg- ull á verkf ræðingum á þessu sviði í Noregi og Banda- ríkjunum. V'ið þessar aðstæður er því annars \egar Iitið til háskólans sem sökudólgs, en hins vegar í þeirri von að ná þaðan vinnuafli strax eða síðar og njóta góðs af rannsóknum í honum. Ef við lítum í eigin harm, er greinilegt, að Háskóli Islands hefur fyrst og fremst séð atvinnuvegunum fyrir menntuðu starfsliði svo sent í verkfræði, ýmsum raunvísindum, lögfræði, hagfræði o. fi. I öðru lagi hafa háskólakennarar tek- ið að sér margs konar störf, sem korna atvinnuveg- unum að gagni. Þegar rætt er um tengsl iðnaðarins við háskólann, hyggég, aðaðallega séu hafðar í huga þjónusturannsóknir og ráðgjöf, sem vissulega eiga sér stað í nokkrum mæli, en \ ilji er af beggja hálfu til að auka. Mun ég ræða leiðir lil þess hér á eftir. Aður en lengra er haldið er rétt að skýra sérstöðu Háskóla Islands og hlutverk hans. 1. Hann er eini háskólinn í landinu, a. m. k. sem snýr að atvinnuvegunum. 2. I honum er ekki kennt til framhaldsnáms. 3. Ymsar rannsóknarstofnanir eru honum óháð- ar; hafa reyndar verið slitnar úr tengslum við hann. 4. Verkfræðinám hófst ekki til fulls fyrr en 1970. 5. Talsverður kraftur hefur farið í að koma á nýj- um námsleiðum og taka við auknum fjölda nemenda. 6. Fjárveitingarvaldið hefur verið tregt til að veita fé til rannsókna og heimildir fyrir aðstoðarliði. í nýlegri skýrslu, sem unnin var á vegum Rann- Guðmundur Magnússon, háskólarektorflytur erindi sitt á 39. ISnþingi Islendinga um tengsl háskólans og atvinnulífsins. sóknarráðs ríkisins, er talið að þetta valdi van- nýtingu á föstum kennurum. Tækjakaup og fjárfestingar eru mestmegnis fyrir happdrættis- fé. 7. Útseld þjónusta og þjónusturannsóknir hafa farið vaxandi í háskólanum, Þeim hefur verið beint í ákveðinn skipulagsfarveg, en unnið er í sérstakri nefnd innan skólans að því að móta til- lögur í þessum efnum. Þess má geta, að um helmingur af tekjum Reiknistof nunar liáskólans er frá utanskólaað- iljum, gerðir hafa verið rannsóknarsamningar við bæði opinber fyrirtæki og einkafyrirtæki, sbr. jöklarannsóknir, vistfræðilegar athuganir og lyfjagerð. Er þá ótalin margs konar þjónustu- 92 Timarit iðnaðarmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.