Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 94
Guðmundur Magnússon, háskólarektor
Tengsl háskólans
við atvinnulífið
Eg fagna þ\ í, að til umræðu skuli stofnað á þessu
þingi um tengsl háskólans við atvinnulífið. Reyndar
er \ íða um heim verið að kryf ja þetta viðfangsefni til
mergjar um þessar mundir, l\æði í einstökum lönd-
um og alþjóðasamtökum. Astæður þessa eru eink-
um þær að dregið hefur úi hagvexti og atvinnuleysi
vaxið, jafnframt því sem samkeppni hefur harðnað
og ýmis lönd hafa ekki getað haldið stöðu sinni í
fremstu röð á s\ iði tækninýjunga. Samtímis hafa
miklar s\ iptingar átt sér stað vegna nýrra viðhorfá í
orkuöflun og orkuverði. Þannig er t. d. mikill hörg-
ull á verkf ræðingum á þessu sviði í Noregi og Banda-
ríkjunum.
V'ið þessar aðstæður er því annars \egar Iitið til
háskólans sem sökudólgs, en hins vegar í þeirri von
að ná þaðan vinnuafli strax eða síðar og njóta góðs af
rannsóknum í honum. Ef við lítum í eigin harm, er
greinilegt, að Háskóli Islands hefur fyrst og fremst
séð atvinnuvegunum fyrir menntuðu starfsliði svo
sent í verkfræði, ýmsum raunvísindum, lögfræði,
hagfræði o. fi. I öðru lagi hafa háskólakennarar tek-
ið að sér margs konar störf, sem korna atvinnuveg-
unum að gagni. Þegar rætt er um tengsl iðnaðarins
við háskólann, hyggég, aðaðallega séu hafðar í huga
þjónusturannsóknir og ráðgjöf, sem vissulega eiga
sér stað í nokkrum mæli, en \ ilji er af beggja hálfu til
að auka. Mun ég ræða leiðir lil þess hér á eftir.
Aður en lengra er haldið er rétt að skýra sérstöðu
Háskóla Islands og hlutverk hans.
1. Hann er eini háskólinn í landinu, a. m. k. sem
snýr að atvinnuvegunum.
2. I honum er ekki kennt til framhaldsnáms.
3. Ymsar rannsóknarstofnanir eru honum óháð-
ar; hafa reyndar verið slitnar úr tengslum við
hann.
4. Verkfræðinám hófst ekki til fulls fyrr en 1970.
5. Talsverður kraftur hefur farið í að koma á nýj-
um námsleiðum og taka við auknum fjölda
nemenda.
6. Fjárveitingarvaldið hefur verið tregt til að veita
fé til rannsókna og heimildir fyrir aðstoðarliði. í
nýlegri skýrslu, sem unnin var á vegum Rann-
Guðmundur Magnússon, háskólarektorflytur erindi sitt á 39. ISnþingi
Islendinga um tengsl háskólans og atvinnulífsins.
sóknarráðs ríkisins, er talið að þetta valdi van-
nýtingu á föstum kennurum. Tækjakaup og
fjárfestingar eru mestmegnis fyrir happdrættis-
fé.
7. Útseld þjónusta og þjónusturannsóknir hafa
farið vaxandi í háskólanum, Þeim hefur verið
beint í ákveðinn skipulagsfarveg, en unnið er í
sérstakri nefnd innan skólans að því að móta til-
lögur í þessum efnum.
Þess má geta, að um helmingur af tekjum
Reiknistof nunar liáskólans er frá utanskólaað-
iljum, gerðir hafa verið rannsóknarsamningar
við bæði opinber fyrirtæki og einkafyrirtæki,
sbr. jöklarannsóknir, vistfræðilegar athuganir
og lyfjagerð. Er þá ótalin margs konar þjónustu-
92
Timarit iðnaðarmanna