Fréttablaðið - 17.11.2009, Qupperneq 36
17. nóvember 2009 ÞRIÐJUDAGUR28
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Katrín Júlíusdóttir iðn-
aðarráðherra er gestur Ingva Hrafns í dag
21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
leiðbeinir fólki um haustverkin í garðyrku.
21.30 Mannamál Sjónvarpsmaðurinn
og alþingismaðurinn Sigmundur Ernir Rún-
arsson snýr aftur í sjónvarp með þátt sinn
Mannamál.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
15.35 Útsvar (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi (7:26)
17.52 Kóngulóarbörnin í Sólarlaut
18.15 Skellibær (9:26)
18.25 Fréttaaukinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Læknamiðstöðin (Private Pract-
ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu.
20.55 Franska Rivíeran Heimildamynd
eftir Huldar Breiðfjörð. Í myndinni er Ásgeiri
ísbílstjóra fylgt eftir á söluferð um Austfirði.
21.30 Paradís slöngunnar (Slangens
paradis) Danskur fræðsluþáttur. Allar götur
frá brottrekstrinum úr paradís til Hollywood-
hrollvekna okkar tíma hefur slangan verið
dyggur fylginautur óttans, en hvernig stend-
ur á því?
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Njósnadeildin (Spooks VII) (6:8)
Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit
innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem
glímir meðal annars við skipulagða glæpa-
starfsemi og hryðjuverkamenn.
23.20 Dauðir rísa (6:12) (e)
00.10 Kastljós (e)
00.40 Dagskrárlok
08.00 Buena Vista Social Club
10.00 A Good Year
12.00 Firehouse Dog
14.00 Buena Vista Social Club
16.00 A Good Year
18.00 Firehouse Dog
20.00 Catch and Release Dramatísk
mynd með gamansömum undirtóni með
Jennifer Garner í hlutverki ungrar konu sem
glímir við dauða kærasta síns og leitar hugg-
unar hjá skrautlegum vinahópi.
22.00 Shottas
00.00 Zodiac
02.35 Zoom
04.05 Shottas
06.00 Brokeback Mountain
18.10 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti
í heimi.
18.40 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
19.10 Lemgo - RN Löwen Bein útsend-
ing frá leik í þýska handaboltanum.
20.40 Manny Pacquiao - Miguel
Cotto Útsending frá bardaga Manny Pacqui-
ao og Miguel Cotto.
21.40 Bestu leikirnir: Breiðablik - ÍA
19.08.01 Skagamenn urðu Íslandsmeistarar
fimm ár í röð á síðasta áratug aldarinnar en
ÍBV og KR stöðvuðu sigurgöngu þeirra. Árið
2001 voru Skagamenn með í baráttunni á
nýjan leik og mættu þeir Blikum í Kópavogin-
um í 14. umferð í hörkuleik.
22.10 Childrens Miracle Network
Classic Sýnt frá hápunktunum á PGA-móta-
röðinni í golfi.
23.05 Lemgo - RN Löwen Útsending frá
leik í þýska handboltanum.
17.50 Season Highlights 1999/2000
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
18.45 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
19.15 Premier League World Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
og skemmtilegum hliðum.
19.45 Goals of the Season 2004 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
20.40 Liverpool - Burnley Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
23.15 Tottenham - Birmingham Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Matarklúbburinn (1:6) (e)
08.00 Dynasty (7:29) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Matarklúbburinn (1:6) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.05 LEX Games 2009 (2:2) (e)
17.30 Dynasty (8:29)
18.20 Fyndnar fjölskyldumyndir (e)
18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins.
19.05 Skrekkur 2009 Bein útsending
frá árlegri hæfileikakeppni nemenda í 8.
til 10. bekkjar í grunnskólum höfuðborgar-
svæðisins.
20.55 Innlit/ Útlit (4:10) Ný, styttri og
hraðari útgáfa af einum vinsælasta þætti
Skjás eins frá upphafi. Nýr umsjónarmað-
ur þáttarins er Katrín B. Fjeldsted innanhúss-
arkitekt.
21.25 Nýtt útlit (7:10) Núna klæð-
ir Kalli konu á besta aldri í fötin sem hún
hefur hingað til bara látið sig dreyma um.
Hún hefur alltaf verið í vandræðum með
fíngerða hárið sitt en Kalli kennir henni réttu
trixin og árangurinn lætur ekki á sér standa.
22.15 Fréttir (e)
22.30 Nurse Jackie (5:12) Jackie Peyton
er hjúkrunarkona sem er snjöll í sínu starfi
en getur ekki lifað daginn af án verkjalyfja
og þarf að fá dópið sitt reglulega.
23.00 United States of Tara (5:12) Tara
þarf að víkja þegar hin villta, tryllta „T“ tekur
líkama hennar yfir og fer út að skemmta sér.
Max og Charmaine elta hana og Marshall
nýtir tækifærið og heldur partí á heimilinu.
23.30 The Jay Leno Show
00.20 CSI: New York (10:25) (e)
01.10 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Maularinn og Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 In Treatment (20:43)
10.55 Hell‘s Kitchen
11.45 Smallville (5:20)
12.35 Nágrannar
13.05 Bigger Than the Sky
15.05 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein,
Áfram Diego, áfram!, Ben 10 og Maularinn.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (13:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (19:23) Hómer
ákveður að reyna fyrir sér sem listamaður.
19.45 Two and a Half Men (21:24)
Gamanþáttaröð um bræðurna Charlie og
Alan Harper.
20.15 Two and a Half Men (14:24)
20.40 The Big Bang Theory (10:23)
Gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem
eru snjallir eðlisfræðingar og vita nákvæm-
lega hvernig alheimurinn virkar en eiga í
stökustu vandræðum með samskipti við
annað fólk og þá sérstaklega konur.
21.05 Chuck (11:22) Chuck lifði ósköp
venjulegu lífi þar til hann opnaði tölvupóst
sem mataði hann á öllum hættulegustu
leyndarmálum CIA.
21.55 Burn Notice (11:16) Njósnarinn
Michael Westen var settur á brunalistann
en það er listi yfir njósnara sem eru komn-
ir út í kuldann og njóta ekki lengur vernd-
ar yfirvalda. Hann reynir nú að komast að því
hverjir sögðu til hans og af hverju.
22.40 The Unit (3:11) Spennuþáttaröð
um störf leynilegrar úrvalsveitar bandaríska
hersins.
23.25 Medium (11:19)
00.10 The Departed
02.40 Grudge
04.10 Bigger Than the Sky
05.55 Fréttir og Ísland í dag
> Jennifer Garner
„Hrukkur eru vitnisburður um líf okkar.
Ef þú hefur djúpar broshrukkur á réttum
stað og grunnar áhyggjuhrukkur þar sem
þær mega vera þá hefur líf þitt verið
fagurt. Hvers vegna að fela það?“
Garner fer með aðalhlutverkið í kvik-
myndinni Catch and Release sem Stöð 2
Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00.
20.00 Catch and Release
STÖÐ 2 BÍÓ
20.10 Læknamiðstöðin
SJÓNVARPIÐ
20.40 The Big Bang Theory
STÖÐ 2
20.55 Innlit/ Útlit SKJÁREINN
21.50 It‘s Always Sunny In
Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA
▼
Ég fór í sumarbústað seint á föstudaginn og kom
ekki í bæinn fyrr en sunnudagseftirmiðdaginn. Maður
var bara að éta á sig gat, liggja í pottinum, vera með
fólkinu og veðrast aðeins á fjöllum. Það var undur-
samlegt að fara ekkert á Netið allan þennan tíma og
horfa hvorki né hlusta á fréttatíma. Undursamlegt
og einhvern veginn ferskandi. Ég er að spá í að gera
þetta miklu oftar. Taka Net- og frétta-detox reglulega,
skola leiðindafréttum og leiðindaskoðunum út úr
ristli hugans. Ég held maður hafi gott af þessu. Fyrst maður kemst
ekki eins oft til útlanda til að hlaða batteríin og detoxa á íslenskum
leiðindum, verður fjölmiðlalaust úti-á-landi að duga.
Ég lýg þessu reyndar því ég fór aðeins á textavarpið. Það eina sem
ég man eftir frá því var frétt um að margir hefðu lagt ólöglega við
framtíðarþingið í Höllinni. Það var gert dálítið mikið úr því. Það er
reyndar það eina sem ég hef heyrt af þessu þingi; að margir hefðu
lagt ólöglega við það. Er það ásættanleg niðurstaða?
Keyri maður um sveitir landsins mátar maður sig ósjálfrátt við fólkið
sem á heima á bæjunum. Það er örugglega ekkert
Net þarna inni, hugsar maður. Ábúendur fylgjast því
örugglega ekkert með ómáluðum appelsínuhúðum í
útlöndum eða hvað einhverjum fyrrverandi heildsala
finnst um AGS. Verður maður ekki betri manneskja
til lengdar í réttu hlutfalli við það hversu lengi maður
er á fjölmiðla-detoxi? Ég held það. Ég er ekki frá því
að maður myndi skána ef maður slyppi við hjómið
og leiðindin. Færi kannski að gera eitthvað af viti í
staðinn? Eins og bændurnir. Þeir gera ábyggilega ekkert nema það
sem hefur einhvern tilgang.
En allavega. Lufsan vill ekki flytja út á land eða upp í sveit svo ég fæ
aldrei að kynnast þessu á eigin skinni. Verð bara að horfa löngunar-
augum til sveitabæja og þess heilbrigða raunveruleika sem þar býr
þegar ég bruna fram hjá. Reykjavík skall svo á af alefli og fyrr en varði
var ég farinn að skemmast innan frá aftur af hjómi og leiðindum. Og
það var reyndar ágætt. Ég var fyrir löngu orðinn leiður á því að vera
svona ferskur.
VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI FÓR ÚT Í SVEIT OG LAS EINA FRÉTT Á TEXTAVARPINU
Að taka detox á leiðindin