Fréttablaðið - 19.11.2009, Síða 72
52 19. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR
Á mánudaginn birtist í blaðinu
listi yfir jólahlaðborðin sem í
boði eru fyrir hátíðarnar. Þessi
listi var langt því frá tæmandi. Á
hann vantaði til að mynda jóla-
hlaðborðið á Grand hóteli, en þar
eru í boði jólahlaðborð á Setrinu
á 7.500 kr. og í Gullteigi á 8.500
kr. Þar syngur Helgi Björnsson
jólalög og vinsæl dægurlög við
píanóundirleik allar helgar til
jóla. En reyndar ekki á næsta
föstudag því hann er í tökum við
þýsku kvikmyndina Heaven‘s
Taxi. Gullbarkinn Páll Rósin-
kranz leysir Helga af þetta kvöld,
en Helgi verður mættur á laugar-
dagskvöldið. Á jólahlaðborði
Grand hótels klárar svo hljóm-
sveitin Hafrót kvöldið og leikur
fyrir dansi fram á nótt.
- drg
Helgi á jóla-
hlaðborði
SYNGUR VIÐ PÍANÓUNDIRLEIK
Helgi verður á Grand hóteli til jóla.
Vorlína Hermès 2010 var sýnd í París á dögunum. Tennis
var augljóslega þemað í hönnun Jean-Paul Gaultier, sem
var jafnframt stílhrein og klassísk, en á sýningunni
mátti sjá allt frá stuttum pilsum upp í síðar peysur og
sjiffonskyrtur. - ag
Tennisþema hjá
Jean-Paul Gaultier
STÍLHREINT
Vorlína
Hermès var
mjög stíl-
hrein, eins
og sjá má.
Í TENNIS Síð
prjónapeysa kom
vel út við hvítt
tennispils, með
hárbandi og sokk-
um í stíl.
TÖFF Stutt-
buxnasam-
festingur kom
vel út með
svart belti og
veski í stíl.
ÞÆGILEGT
Sportleg
áhrif
leyndu
sér ekki á
sýningu
Hermès.
SVART Fallegur
kvöldklæðnaður
úr vorlínu Her-
mès 2010.
Fyrir stuttu síðan fluttu tíma-
ritin hið vestra fréttir af meintu
sambandi söngvarans Chris
Martin og leikkonunnar Kate
Bosworth. Í kjölfarið hótaði
Martin að fara í mál við tíma-
ritið sem fyrst flutti fréttirnar.
Enn sem komið er hefur Martin
þó ekki látið verða af því og
sögusagnirnar halda áfram.
Hjónaband Martins og eigin-
konu hans, leikkonunnar Gwyn-
eth Paltrow, stendur víst völtum
fótum og eru börnin það eina sem
heldur þeim saman. „Þau eyða
sjaldan tíma saman og eru oftast
hvort í sinni heimsálfunni. Þau
eiga lítið sameiginlegt lengur og
Gwyneth hefur breyst mikið síð-
ustu ár á meðan
Chris er enn sá
sami og hann
var þegar
þau kynnt-
ust,“ var
haft eftir
vini hjón-
anna.
Börnin halda
þeim saman
STUTT Í SKILNAÐ? Hjónaband
Chris Martin og Gwyneth
Paltrow stendur ekki vel að sögn
vina.NÆLDU ÞÉR Í
EINTAK Í KVÖLD!
SPILAÐU MEIRA
- BORGAÐU MINNA
KRINGLAN & GLERÁRTORGI AKUREYRI · 553 0377
Assassin’s Creed 2 er epísk saga af fjölskyldum, hefnd og
launráða sem gerist í hinni fallegu en ofbeldisfullu borgum Ítalíu
þar sem söguhetjan Ezio vingast við Leonardo da Vinci, tekst á
við völdugustu fjölskyldur Ítalíu og gerir allt hvað hann getur til
að læra listina á bak við launmorð.
100%
meira
Skilaðu
ASSASSINS
CREED
og þú færð
100% meira
fyrir hann í kvöld!
Við borgum
25% meira
fyrir alla leiki út
nóvember.*
*við kaupum alla gamla leiki nema PC.
!!!
KÍKTU Í KRINGLUN
A KLUKKAN 23:00
OG SJÁÐU EINN FL
OTTASTA LEIK ALL
RA TÍMA!
Fyrstu 50 fá miða
á Paranormal Activity!
SALAN HEFST Á S
LAGINU 23:55
Ofurskammt
ur af Orku
fylgir á meða
n birgðir
endast!
KOMDU MEÐ GÖMLU LEIKINA EÐA LEIKJATÖLVUNASKIPTU ÞEIM UPP Í...
KAUPTU LEIKJATÖLVUR EÐA LEIKI Á ÓTRÚLEGUM
KJÖRUM!
GAMESTÖÐIN
SVONA VIRKAR
1
2
3