Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 72
52 19. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR Á mánudaginn birtist í blaðinu listi yfir jólahlaðborðin sem í boði eru fyrir hátíðarnar. Þessi listi var langt því frá tæmandi. Á hann vantaði til að mynda jóla- hlaðborðið á Grand hóteli, en þar eru í boði jólahlaðborð á Setrinu á 7.500 kr. og í Gullteigi á 8.500 kr. Þar syngur Helgi Björnsson jólalög og vinsæl dægurlög við píanóundirleik allar helgar til jóla. En reyndar ekki á næsta föstudag því hann er í tökum við þýsku kvikmyndina Heaven‘s Taxi. Gullbarkinn Páll Rósin- kranz leysir Helga af þetta kvöld, en Helgi verður mættur á laugar- dagskvöldið. Á jólahlaðborði Grand hótels klárar svo hljóm- sveitin Hafrót kvöldið og leikur fyrir dansi fram á nótt. - drg Helgi á jóla- hlaðborði SYNGUR VIÐ PÍANÓUNDIRLEIK Helgi verður á Grand hóteli til jóla. Vorlína Hermès 2010 var sýnd í París á dögunum. Tennis var augljóslega þemað í hönnun Jean-Paul Gaultier, sem var jafnframt stílhrein og klassísk, en á sýningunni mátti sjá allt frá stuttum pilsum upp í síðar peysur og sjiffonskyrtur. - ag Tennisþema hjá Jean-Paul Gaultier STÍLHREINT Vorlína Hermès var mjög stíl- hrein, eins og sjá má. Í TENNIS Síð prjónapeysa kom vel út við hvítt tennispils, með hárbandi og sokk- um í stíl. TÖFF Stutt- buxnasam- festingur kom vel út með svart belti og veski í stíl. ÞÆGILEGT Sportleg áhrif leyndu sér ekki á sýningu Hermès. SVART Fallegur kvöldklæðnaður úr vorlínu Her- mès 2010. Fyrir stuttu síðan fluttu tíma- ritin hið vestra fréttir af meintu sambandi söngvarans Chris Martin og leikkonunnar Kate Bosworth. Í kjölfarið hótaði Martin að fara í mál við tíma- ritið sem fyrst flutti fréttirnar. Enn sem komið er hefur Martin þó ekki látið verða af því og sögusagnirnar halda áfram. Hjónaband Martins og eigin- konu hans, leikkonunnar Gwyn- eth Paltrow, stendur víst völtum fótum og eru börnin það eina sem heldur þeim saman. „Þau eyða sjaldan tíma saman og eru oftast hvort í sinni heimsálfunni. Þau eiga lítið sameiginlegt lengur og Gwyneth hefur breyst mikið síð- ustu ár á meðan Chris er enn sá sami og hann var þegar þau kynnt- ust,“ var haft eftir vini hjón- anna. Börnin halda þeim saman STUTT Í SKILNAÐ? Hjónaband Chris Martin og Gwyneth Paltrow stendur ekki vel að sögn vina.NÆLDU ÞÉR Í EINTAK Í KVÖLD! SPILAÐU MEIRA - BORGAÐU MINNA KRINGLAN & GLERÁRTORGI AKUREYRI · 553 0377 Assassin’s Creed 2 er epísk saga af fjölskyldum, hefnd og launráða sem gerist í hinni fallegu en ofbeldisfullu borgum Ítalíu þar sem söguhetjan Ezio vingast við Leonardo da Vinci, tekst á við völdugustu fjölskyldur Ítalíu og gerir allt hvað hann getur til að læra listina á bak við launmorð. 100% meira Skilaðu ASSASSINS CREED og þú færð 100% meira fyrir hann í kvöld! Við borgum 25% meira fyrir alla leiki út nóvember.* *við kaupum alla gamla leiki nema PC. !!! KÍKTU Í KRINGLUN A KLUKKAN 23:00 OG SJÁÐU EINN FL OTTASTA LEIK ALL RA TÍMA! Fyrstu 50 fá miða á Paranormal Activity! SALAN HEFST Á S LAGINU 23:55 Ofurskammt ur af Orku fylgir á meða n birgðir endast! KOMDU MEÐ GÖMLU LEIKINA EÐA LEIKJATÖLVUNASKIPTU ÞEIM UPP Í... KAUPTU LEIKJATÖLVUR EÐA LEIKI Á ÓTRÚLEGUM KJÖRUM! GAMESTÖÐIN SVONA VIRKAR 1 2 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.