Vikan


Vikan - 01.01.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 01.01.1959, Blaðsíða 18
10. VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR. Eins og lesendum er kunnugt het- ur Vikan teklð upp þá. nýbreytnl að velta verðlaun tyrlr rétta ráðn- ingu krossgátunnar í hvert slnn. Berist flelri réttar ráðningar en ein, verður að sjálfsögðu dregið um það hver vinninginn hlýtur. Verðlaunin eru 100 krónur. Vegna lesenda okkar í sveitum landsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila ráðningum. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu umslagi, merkt „Krossgáta“ í pósthólf 149. 1 sama blaði og lausnin er birt, verður skýrt frá nafni þess sem vinning hlýtur. Allmargar réttar ráðningar bár- ust á 7. verðlaunakrossgátu Vik- unnar og var dregið úr réttum ráðningum. Erna Ragnarsdóttir, Stofu 104, Vífilsstöðum. hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðlaun- ánna á ritstjómarskrifstofu Vik- unnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 7. krossgátu Vikunnar er á bls. 11. LEIKRIT ' i BIBLÍU- NflFíl mns- líRFíl BRÚfl- IR HRTUR i TRLfl FORII- Kort- unauR Ef1D- inG TREÐ iltD- \H drykkur ■1» HRUfl - RR T?I55 sxmr- R ■RIT- HÖf FERn- llífi BORG I BFRÍKU VÍRUS tré RKÆRfl óRn- teog rfiUR , í otiEúin VKEIÐI- STJÓRI sRn- HLJ'OÐI RL- ÞJbÐR STOFflUÖ HLÉ FOR BLBSR ■ FO R- SETít frum- efhi HRFRfl RO LÖGUI1 KVEfl- nRÐUR EIIT5 gríí- flÐUR KYRRÐ ÁVDXT- UR FRurt- EFHI nÓL GBflGfl OF LBB6T LlM Tonn RUGGR FrRSTIR HVÍLD- IST HLJÖÐ SÖGK SMflOR fl LlT- líífl EIID- l rí G FOR- nflFfl LÍF5- EHDI TflLR F&nGun mnni HRTfiG- UR STJÓRIf RflDI ÞRÍR EIÍIS • BUflD- mn ÁFÍTI SRM- teiig. TÓrl MflÐUR Linroi Sfítl- HLIÓÐl KOL- EFÍII ensKUR TITILL SKRIIUT- KERTI MRL FORIIBFn TnsKuTT TITILL stn- HLJ 'OÐ Eirrs FORHHFH SÖGIÍ 'OÞRIF TVÍ- HLJbÐl irRR- mbl ERD- iiig IfiD- i/ERJI i LTUID- 5TÓLPI flLlU TflLfl FUGl TOflfl U J HWID- FRHG Kynlegur arfur Framhald af bls. 21. <náhtnítan drengunga, með óstoppaða sokkana sína , á gólfinu. : ]3g á nokkrar Marennes ostrur. Þær eru gullfallegar. Það kom varla fyrir, að hún léti hann tóm- iientan frá sér fara. Þegar það voru ekki ostrur, þá var það fiskur, sem hann varð nauðugur viljugui- að halda á heim og sem hann síðan lagði $.11 kindarlega á eldhúsborðið, um leið og Madame pinquet hreytti út úr sér: ’i — Pólk virðist halda, að ég láti þig svelta Áeilu hungri. ! ISfóttin Jiafði nú loks færzt yfir, og Gilles gekk heimleiðis, út í Ursulines-hafnarhverfið. Hann þafði mikinn hug á að koma heim og segja Col- étte tíðindin. Skyldi hún vera sammála Jaja. ^Etli hún hafi einhvern skilning á þessu? { Hann fór út. En þegar hann kom að búð Gér- ardine frænku, stanzaði hann af skyndilégri hvöt og fór inn. Hann gerði það sjaldan, og þegar hann gerði það, var það venjulega ekki nema í éina eða tvær mínútur, einkum þegar Bob var á næstu grösum. ; — Gott kvöld, Gérardine frænka. ; —■ Gott kvöld, Gilles. •: Gagnvart honum hafði hún tamið sér gætna framkomu, fulla af virðuleika og rétt eins og vottaði fyrir dapurleika. Hún reyndi að gleyma deginum, þegar hún var lítillækkuð svo, að hún fór að gráta fyrir framan hann og hafði eitt átakanlegt augnablik hrópað til hans: ; —Er það vilji þinn að neyða móður til að kné- krjúpa fyrir þér? Þetta hafði verið jafnað eftir á, en hvernig Í8 sem hún hafði reynt, þá gat hún aldrei alveg gleymt því. Ertu kominn til að heilsa upp á stúlkurnar? Þær eru uppi. Þær voru einmitt í gær að tala um þig. Nei. Hann kaus heldur að vera niðri í lltlu skrifstofunni, þar sem var gott útsýni út um gluggann yfir búðina. Hann settist á sama stað og skipstjórinn hafði setið kvöldið, sem hann kom. — Þú spyrð mig ekkl um það, hvernig Bob gangi ? Gilles hafði ekki iaðazt að þessum frænda sín- um, sem hann hafði fengið í hausinn, tuttugu og fimm ára gömlum búlduleitum, kafrjóðum og ruddalegum durg, sem einna helzt minnti á of- alið dýr. Þeim hafði ekki komið saman frá þvi fyrsta. — Sjáðu til, Gilles, þú verður að kaupa þér bíl. En svo geturðu trúað mér fyrir honum. Eg er öllum hnútum kunnugur. Það er einn, sem ég hef haft augastað á um skeið. Ég skal kenna þér að aka áður en langt um líður. Gilles hafði ekki keypt hann. Og hann hafði ekki tekið sér ökutíma hjá frænda sínum — sem þegar hafði þrjú eða fjögur slys á samvizkunni — heldur hjá manni frá Renault-bílaverkstæði. — Ég skal kynna þig fyrir einhverjum af gæjunum hérna, og stúlkimum líka. Það er ekki mikið hægt að skemmta sér í La Rochelle. Samt sem áður, þegar maður er farinn að rata... Til að mynda í gærkvöldi... Gilles gat ímyndað sér það sem fram fór á bak við hann, þegar Gérardine tók son sinn til bæna. — Þú ferð ekki rétt að. Þú hræðir piltinn. Þeir höfðu varla þekkzt í viku, þegar hann sló Gilles um tíu þúsund franka. Hann virtist taka það sem sjálfsagðan hlut. — Þú gerir það nú, fyrir mig að lána mér tíu þúsund. Eg var vel múraður í gærkvöldi og fór að spila póker. Pór heldur betur á hausinn, og ef ég verð ekki búinn að borga fyrir morgun- daginn... Gilles fékk honum peningana orðalaust, en augnaráð hans var hreint ekki hlýtt. Þrem vlk- um síðar var um að ræða tuttugu þúsund. —- Ég veit þú neitar mér ekki um það. Ég hef blátt áfram andstyggð á því að slá, en ég er í djöfuls hönk. Einhver bölvaður asni á reiðhjóli þurfti endilega að lenda undir framhjólin hjá mér og það varð að fara með hann á spítala. Fjöl- skyldufaðir og allt það. Ef ég stend ekki skil á öllu, verður úr þessu endalaus rekistefna, einkum af því að einhverjir vinir hans ætla að standa honum til hægri handar. Gilles neitaði. Þá kom Gérardine frænka til bjargar. Það var þá, sem hún grét og sárbændi. Hún hafði sitt fram. — En það er aðeins eitt, hafði Gilles tuldrað. Bob má ekki með nokkru móti sníkja oftar. — Þú skilur hann ekki, Gilles. Hann hefur alveg guivægt hjarta. Og það er einmitt það, sem er alltaf að koma honum í klípu. Engu að síður sendi Gilles frænku sinni óhýrt augnaráð og hugsaði henni þegjandi þörfina. Því að hann gat ekki að því gert að láta sér detta í hug stúlkurnar tvær, sem hún hafði reynt þessi ósköp að troða að honum. — Ég hef skemmtilega frétt að færa þér, sagðt hann. Eg ætla að fara að kvænast. Til þess að dylja fát sitt fálmaði Gérardine um gleraugun sín, sem höfðu legið ofan á bók. — Ha? Er það virkilegt? Og leyfist mér að spyrja hverri? — Stúlku sem ég þekki. Alice . . . Faðir hennar vinnur hjá mér. — Ég óska þér til hamingju. Ég geri ráð fyrir, að þú vitir, hvað þú ert að ráðast í, Gilles. Auð- vitað hefurðu spurzt fyrir um það. Þú ert enn mjög ungur, en þú virðist ákveðinn að fara þínar leiðir. Ég er móðursystir þín. En þrátt fyrir það dettur mér ekki í hug að fara að grípa fram fyrir hendurnar á þér. — Framh. í nœsta blaði. VTKAN Í-J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.