Vikan - 19.03.1959, Qupperneq 3
VIKAN
Utgefandi: VIKAN H.F.
Blaðst jóm:
Hilmar A. Kristjánsson (ábm.)
Jónas Jónasson
Bragi Kristjónsson
Ásbjörn Magnússon
(auglýsingastjóri)
Framkvæmdast jóri:
Hilmar A. Kristjánsson
Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð
kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir-
fram.
Ritstjóm og auglýsingar:
Tjarnargata 4. Sími 15004, pósthólf 149.
Afgreiðsla, dreifing:
Blaðadreifing h.f., Miklubraut 15. Sími
15017.
Prentað i Steindórsprent h.f.
Kápuprentun i
Prentsmiðjunni Eddu h.f.
Myndamót gerð í
Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50.
ég tii þess að bilstjóri hafi hreinlega stolið af
krakka yfir tuttugu krónum. Það var um síð-
ustu jól, þegar allir taxtar bilstjóranna hækk-
uðu svo gífui'lega. Gera biff'eiðastöðvarnar ekk-
ert í málinu?
Reiður.
SVÁB,- Sumar stöðvar, eins og t. d. Steind&r,
hafa fullt eftirlit með því hvað bifreiðastjórar
taka fyrir hvem akstur. Aðrar stöðvar, þar sem
bifreiöastjórinn á bllinn, eiga mun erfiðara með
slíkt. Og það merkilega er, að bifreiðastjórarn-
ir sjálfir virðast hafa lítinn áhuga fyrir því að
gera eitthvað í málinu. Heppilegast er að hvetja
hvei'n og einn til þess að fylgjast nákvœmlega
með því hvað mœlirinn sýnir, og hvað bílstjár-
amir taka fyrir aksturinn, skrifa niður númer
bílsins, og ef hann reynist taka of mikið, kœra
mannhm undir eins.
Krossgátan.
Heimilisblaðið Vikan.
Um leið og ég sendi lausn á 17. krossgátu
Vikunnar, vil ég spyrjast fyrir um það, hvort
nauðsynlegt sé að senda lausnir á sjálfu kross-
gátuforminu í blaðinu. Er ekki nægilegt að senda
lausnina á sérstöku blaði, eins og ég hefi gert, en
ég vil síður skemma blaðið með því að klippa
úr þvi.
Vinsamlegast birtið svar í Póstinum sem fyrst.
Virðingarfyllst,
S. K. M.
SVAR: Lausnin á sérstöku blaði nœgir.
Kæra Vika!
Mig langar til að leita ráða þinna. Ég er ein af
þeim sem hef orðið ástfangin. Ég kynntist pilti
sumarið 1957 og var með honum allt sumarið
þegar hann var í landi, þangað til hann fór heim
til sín. Hann bað mig að skrifa sér og ég gerði
það en hann svaraði aldrei. Hann bað mig að
gleyma sér ekki, því hann kæmi aftur til mín.
Eg elska hann ennþá og get ekki gleymt honum.
Stundum, þegar ég er ein, fer ég að horfa á
mynd af honum og þá get ég setið og horft á
myndina fleiri tíma. Núna er ég milcið að
skemmta mér með pilti sem ég veit að elskar
mig. En ég hugsa alltaf um hinn, sem ég lofaði
að bíða eftir og gleyma ekki, en sem gleymdi
mér. Um daginn vorum við að tala saman, ég
og pilturinn sem ég er með núna, hann sagði
við mig að „hann gæti ekki lifað án mín.“
Alveg sömu orðin og sögð voru við mig sum-
arið 1957. Þegar hann sagði þetta, fannst mér
það ekki vera röddin hans sem sagði þetta, held-
ur rödd sem ég get aldrei gleymt.
Pilturinn sem ég er með núna er alveg dásam-
lega góður piltur. Ég veit vel að sú stúlka sem
honum giftist yrði ekki óhamingjusöm. Og ég
veit vel að ég má eltki fara illa með hann. Hvað
á ég að gera? Mig langar oft til að skrifa til
Reykjavíkur en þar á þessi heittelskaði heima.
En ég ætla aldrei að gera það eða finnst þér
það elsku Vika mín? Ég er fjarska ung og þarf
því að leita ráða hjá öðrum. Mamma er búln
að reyna að tala við mig, en mig langar til að
vita hvað þú segir. Vertu svo bless kæra Vika,
og ég þakka fyrir allar þær dásamlegu stundir
sem ég hef haft þegar ég hef verið að lesa þig.
Ein sorgmædd.
8VAR: Þií virðist vera stödd í mikhim vanda,
sorgmædd min, að minnsta kosti fiwnst þér þaö
sjálfri. Það er lika oft á þessum aldri, að va/nda-
málin eru bceði stœri og erfiðari í augsýn en
rauninni. Þess vegna held ég, að þú œttir alls
ekki að bíða eftir piltinum þinum lengur, heldur
reyna að una við hinn, úr þvi hann er þér líka
svona mikils virði. Mér finnst sjdflsagt, að þú
reynir að tala við móður þína um þetta, hún
skilur þetta áreiðanlega miklu betur en þig jafn-
vel grunar. Hú/n hefur óneitanlega einhvemtíma
verið ung og kannske lent i einhverju áþekku,
þótt hún hafi sennilega ekki sagt þér frá því!
En farsœlast held ég mundi samt vera, að athug-
uðu máli, að þú reynir að fá það á hreint, hvort
pilturinn er orðinn þér fráhverfur og láta hann
síðan sigla sinn sjó, þótt það kunni ef til vill að
kosta nokkur tár í viðbót, þá lœlmar tlminn öll
slík mevn. Það geturðu sannað til. Svo vona ég
að þú komist sem bezt út úr þessu öllu samam.
Með beztu kveðjum.
I’ENIMAVIIMIK
Birtlng á nafni, aldri og heimilisf. kostar 10 kr.
Mise Jayce Mac Donaid, 6 Park Quadrant. Charing
Cross, Glasgow, Scotland, viÖ pilta 19—25 ára, (skrifar
á ensku). Vilborg Magnúsdóttir, JórvíkurhjáleigM,
HjaltastaÖaþinghá, N.-Múl., viÖ pilta 17—20 ára. Guö-
rún L. Björnsdóttir, Ketilstööum, HjaltastaÖaþinghá.
N.-M.Ú1., við pilta 16—18 ára. ólafía Egilsdóttir og
Kristín Kristjánsdóttir, báöar á HéraÖsskólanum, Núpi,
DýrafirÖi, viö pilta 16—19 ára (mynd fylgi). Signin
M. Gísladóttir, Gréta Sturludóttir, Agnes Jónsdóttir
og Margrét Valdemarsdóttir, allar aö Núpi, DýrafirÖi.
\dö pilta 14—19 ára (mynd fylgi). Magnús Sveinbjörns-
son, Hjörtur Guðjónsson, Gestur Ámundason, Sam-
bandshúsinu, í>orlákshöfn, viö stúlkur 15—18 ára (mynd
fylgi). Kristrún Kjartans, Aðalbjörg Jónsdóttir, Sig-
rún Isleifsdóttir og Erla K. SigurÖardóttir, allar i
Skógaskóla, Rangárvallasýslu, við pilta 16—18 ára.
GuÖrún Jónsdóttir, Hverfisgötu 19. Kristín Baldurs-
dóttir, Suðurgötu 65 og Halldóra Pétursdóttir, Vetrar-
braut 4, allar á Siglufirði, viö pilta og stúlkur 16—18
ára. Kristinn Jónasson, Keflvíkingsbragga. Keflavík.
viö stúlkur 18—22 ára. Sigurgeir Jónasar, m/v ATL-
ANTIS-LAKES-ENTRANCE, VICTORIA-AUSTRALIA.
viö stúlkur 17—22 ára (skrifar bæöi á ensku og ís-
lenzku). Vallý Guðmunds og Heiður Björnsdóttir. Hús-
mæöraskólanum, Laugalandi, Eyjafirði við pilta 18—25
ára. Sigríður Magnúsdóttir, Háteigsvegi 58. Vestmanna-
eyjum, við pilta eða stúlkur 14—16 ára. Lilja Hanna
Baldursdóttir, Kirkjuvegi 23, Vestmannacyjum. við
pilta 15—16 ára (mynd fylgi). Guöbjörg Andrésdóttir.
Lambastöðum, við pilt eða stúlku 15—18 ára, Alda
Hermannsdóttir, Langholti, viö pilt eða stúlku 16—20
ára, Eydís Lilja Eiríksdóttir, Langholti og Ásdís
Ágústsdóttir, Brúnastööum, báöar við pilta 17—22 ára,
allar eru stúlkurnar í Hraungerðishreppi, Árnessýslu.
Jóna Sigríður Jónsdóttir, Skeggjastöðum, Jökuldal.
N. -Múl., við pilta eða stúlkur 18—21 árs. Ásdís Sigur-
borg Jónsdóttir, Skeggjastöðum, Jökuldal, N.-Múl., við
pilta eöa stúlkur 14—17 ára. Geir Hannesson, Dísarstöð-
um, S'andvíkurhreppi, Árnessýslu, við stúlku 14—16
ára (mynd fylgi). Þuríður J. Bjarnadóttir, Elín Jó-
liannsdóttir, Adda Ingvarsdóttir, Erna Hallgrimsdóttir.
Helga Hallgrímsdóttir, Fanney Helgadóttir, allar eru
stúlkurnar á Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum, Rangárvalla-
sýslu, við pilta 16—18 ára. Steinunn Ólafsdóttir og
Vigdís Gunnarsdóttir. Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum, við
pilta 16—18 ára. Helgi Bjarnason og Ómar Haraldsson.
HraÖfrystihúsi í>órkötlustaðar, Grindavík. við stúlkur
16—18 ára (mynd fylgi). Sigríður Magnúsdóttir, Guðný
I. Jónasdóttir, Ragnliildur G. Bogadóttií’ og Sigurborg
Sigurðardóttir. allar á Skógaskóla. A.-Evjafjöllum.
Rang., við pilta eða stúlkur 16—18 ára. Erla Delberts-
dóttir, Sólbergi og Sædís Guðmundsdóttir, S'jólyst, báðai’
í Gríndavík, við pilta 15—18 ára. Guðrún Ágústsdóttir.
Sonja Johansen, Unnur Guttormsdóttir og Friða Sig-
uröardóttir, Dalhousie School, 15 Buckhurst Road, Bex-
hill-on-Sea, Sussex, England, allar óska stúlkurnar eftir
bréfaskiptum við pilta eöa stúlkur 18—25 ára.
• \
swisTmade waterproof
demonstration
Tested at
3.2 atmospheres
that’s 100 ft.
under water
Absolutely
water-tight I
ORIS the best watch
in its class
ÓDVR
ÖRUGG
STERK
Kaupiö úrin hjá úrsmið
Franch Michelsen
ÚRSMlÐAMEISTARI
Laugavegi 39, Reykjavík.
Kaupvangsstrœti 3, — Akureyri
VIKAN
3