Vikan


Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 9

Vikan - 24.09.1959, Blaðsíða 9
að; hún gjörir sér þá lítið fyrir og gefur þeim, er næstir voru, kjafts- liögg hverjum af öðrum, og svo ef einhver ætlaði að gjöra henni nokk- uð, fékk hann rokna-kjaftshögg. Eng- inn tók neitt ó móti henni, heldur flýðu frá, og fékk hún nóg rúm að dansa á; og brostu margir af áhorf- endum að sjá þetta spilirí, og for- tjaldið fyrir, um leið og kerlingar- uglan linaðist. Eftir hálftíma var svo dregið írá íortjaldið. Var þá á leiksvæðinu mað- ur við borð og flöskur margar og staup á borðinu, og var hann að hella á þau. 1 því kemur þar maður á leik- svæðið, sem er eins og ferðamaður með tösku yfir um sig, og er þeir sjást, kveðjast þeir kompánlega. Skenkjarinn býður þessum manni að setja sig niður í stólinn hinum meg- in við borðið og fá sér í staupinu og er nú skrambi heimamannlegur og er nú að spyrja hann frétta og smágefa honum í staupinu. Hinn segir, að óhætt sé honum með þetta: ég hefi drukkið jafnmörg staup og þú og finn ekki á mér. En sá var munur- inn, að hjá skenkaranum var skúffa undir borðinu og glas í og hellti úr staupinu sínu í glasið meir en helm- ing í hvert sinn, svo hinn tók ekki eftir. Þarna er hann að gullhamra ofan í hann staupi og staupi, þar til ferðamaður hættir að halda höfði. hallast aftur á bak á stólinn, hengir hausinn aftur af bríkinni, gapandi upp i loftið. Þar var þá enginn nema Þeir báðir. Nú stendur skenkarinn upp og er nú alfær og þykist nú vera hlessa, gengur að hinum, fer að þukla um hann og læzt vera að rétta hann við. Hinn er alveg meðvitundarlaus, og hinn sér það líka og fer nú að hafa allar klær í frammi og er nú ári handfljótur; fer að nó upp tösku hans, og er hún þá læst; fer þá í vasa sinn, finnur þar verkfæri og stingur töskuna upp; finnur þar stór- an peningasjóð og stingur honum l vasa sinn og er nú ekki handseinn, og í flýti grípur hann upp úr vasa sínum veski og grípur þar úr blýant og bréfmlða, párar þar eitthvað á 1 ílýti og iœtur í töskuna og iætur hana svo aftur og stekkur svo í burt. En hinn liggur svona hreyfingarlaus. 1 þessum kemur karl stökkvandi, en þó draghaltur, í þéim búningi, sem ég á ekki orð yfir, nema á hausnum hafði hann eins og hálía kirnu eða kopp, svo Þá skein í skallann öðrum megin, en hinum megin langt upp fyrir hvirfil, og þá hló ég, er ég sá hann, þvi hann var bara gerður til að hlæja að. Hann skjögrar að honum brenni- vínsbelg og fer að hnufrunga hann og segir: „Þú ert hér blindfullur, þér og okkur til skammar; þú skalt nokkuð go í tugthúsið eða lóta úti eins og lögin ákveða." Hinn vaknar nú heldur við illan draum og er nú eins og milli heims og helju. 1 þess- um vandræðum tékur hann heldur af að borga en fara i tugthúsið, fór ofan i vasa sinn eftir lykU að ljúka upp töskunni. Hún er þá ekki harðlæst og finnur ekki i henni nema bréfmiða og les á hann: det er betalt, fleygir miðanum og segir: „Ég átti peninga í töskunni og er búið að stela Þeim frá mér; hann hefir gjört það, sem fyllti mig." — „Hver var hann?“ segir karUnn. Hinn segir honum sög- una, og með það skjögrar karlinn i burt, en hinn stendur eftir agndofa og er að hugsa um vandræðin. AÖ litlum tíma liðnum kemur pólití með rummunginn við hönd sér, og karlinn töltir með. Og er Þeir komu aö borð- inu, spyr kariinn hinn að, hvort þetta sé skenkarinn, sem hafi fyllt narm. Hinn segir það vera. Þá segir kari- inn: „Þú hefur stolið af honum pen- ingum.“ Skenkarinn kvað nei við, og í sáma bili slengir pólitiið honum á hrygginn, grípur oddmjóan knif upp úr vasa sinum og setur fyrir brjóst honum. Skenkarinn orgar upp, fer ofan i vasa sinn og kemur með sjóð- inn og fær karli, en hann hlnum. Þá datt fortjaldið fyrir og haldið svo heim.“ Það hefur ekki verið alveg ónýtt að vera i Konunglega leikliúsinu þgtta kvöld! Eisenhowers og Krúsjevs fram í klefa með heitu og köldu steypibaði, og er hann hefur laug- azt þar, gengur hann inn S gufuklef- ann. Þar er þurrhitaofn af finnskrl gerð; hitinn er stillanlegar og venju- lega um 75 stig, en það er notalegt tll svita þeim, sem liggja á rimla- þrepunum. Þeir, sem vanlr eru orðnir Heimsókn í „baðstofu" Jónasar Halldórssonar, sundkennara. baðinu og hjartasterkir, vilja þó helzt, að hitinn komist sem næst 90 stlg- um — eða jafnvel hærra! Þegar gest- urinn þykist þar fullbakaður orðinn, hefur fengið sér steypibað og þurrk- að sig, stendur honum til boða hæg hvild inni í vistlegu, til þess búnu herbergi, auk þess sem hann getur fengið sig nuddaðan, — en Jónas lauk prófi i þelrrl greln úti 1 Bandarlkj- unum, — Það hefur kostað skildinginn að ganga fró þessu. — O-já, — annars vann ég mikið að því sjálfur. Ég hafði kynnt mér tilhögun og fyrirkomulag litilla gufu- baðstofa erlendis og hef reynt að hafa það svipað. — Margir, sem leita hingað vegna giktar? — Já, nokkuð margir. Annars held ég, að flestir komi hingað sér til venjulegrar heilsubótar og hvildar. — Og þú telur sýht, að hér séu skil- yrði til að starfrækja heilbrigðis- stófnun sem þessa, svona nokkurn veginn hallalaust? -— Á því er ekkt nokkur vafi. Þótt reynslutiminn sé að vísu ekki langur, þá tel ég það þegar hafa sannazt. SQórnmólaumræðunum er lokið í bili, en hroturnar halda áfram. Þess er ekki getið í sögum, hvort Róm- verjar hinir fornu hrutu, er þeir lögðu sig eftir bað, en neflagið á myndum af þeim bendir ótvirætt til, að þeir hafi getað hrotið svo, að um munaði. Hlns vegar er það sagnfræði- leg staðreynd, aö þeir ræddu stjóm- mál I baðl ... Persónuleiki skólabarnsins lnnra samræmi og umbrot. Foreldrar gefa þvi oft litinn gaum, að barnið hefur ungt þroskað með sér ákveðinn per- sónuleika. Þeim finnst það vera alháð umhyggju þeirra og lúta vilja þeirra skilyrðislaust. Þessi skilningur nær þó grunnt í eðli barnsins. Hjá mörgu barni mót- ast skapgerðin snennna. Það skapar sér ákveðna stöðu i fjöl- skyldunni og meðal leiksystkina sinna, það heimtar frjálsræði gagnvart myndugleika foreldra, það hneigist til að ráða fyrir i hópi lciksystkina eða sættir sig við stjórn annars barns. Þróun hinnar barnslegu skap- gerðar gerist ekki átakalaust. Helzti umbrotatiminn er fyrra mótþróaskeiðið, sem svo er kall- að. Þegar 3—4 ára barn hefur lært að einbeita vilja sinum og finnur vaxandi getu sína, heimtar það nokkurt sjálfræði og viður- kenmngu á persónuleika sinuin. Um þetta geta orðið allhörð átök, bæði eftir eðlisgerð barns- ins og þeim upp- K-'i eldisaðstæðum, sem það á við búa. En um það leyti sem skóla- skylda hefst, er fyrra mótþróa- skeiðinu iöngu lokið hjá heil- brigðum börn- um, sem njóta góðs uppeldis. Sex ára gamalt hefur barnið öðlazt innra samræmi og festu í hegð- un. 1 vissum skilningi er það sjálfu sér nóg og ánægt með sjálft sig. En einmitt á þessu reki vaknar ny kennd. sem getur raskað innri ró barnsins um skeið. Það er skólagangan, sem vekur barninu gleði og kvíða blandna eftirvæntingu. Reynsla þess fyrstu vikurnar i skóla sker úr um það, hvor kenndin verður ráðandi. Fyrir innhverf og við- kvæm börn verða fyrstu skóla- vikurnar oft kreppuskeið, og veltur á ýmsu, hvernig sú kreppa lcysist. Skólagengi og persónuleiki. I skólanum mætir byrjandinn tveimur nýjum viðfangsefnum; að vinna sér álit og stöðu í barnahópnum og að fullnægja námskröfunni. Þegar þetta tekst auðveldlega, eins og gerist hjá flestum börnum, eflist innra samræini, og persónuleikinn verður ákveðnari. En mistakist það að verulegu leyti, losnar barnið ekki úr kreppu byrjand- ans. Þvert á móti. Það glatar eðlislægu sjálfsöryggi sinu, og °g barnið þitt persónuieiki þess er i hættu að sundrast. Barnið þarfnast mikiliar um- liyggju og nærgætni á þessurn erfiðu timamótum. Það þarf að finna, að tillit sé tekið til persónuleika þess. Annars lam- ast athafnaviljinn, vonbrigðin ná yfirhönd, og barnið nýtur ekki hæfilcika sinna i námi. Hér er því foreldrum og kennara mikill vandi á höndum. Foreldr- um sést oft yfir byrjunarerfið- leika, sem barn þeirra lendir i i skólanum, og kennurum liætt- ir til að meta persónuleik barns- ins eftir námsgetunni. Skuggi persónuleikans. Upplausn persónuleikans, eins og hún kemur fram hjá alknörg- um skólabörnum, er of flókin til þess, að henni verði lýst í örfáum orðum. Eg læt þvi nægja eitt dæmi, sem er einkennandi Framh. á bls. 26,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.