Vikan - 05.11.1959, Qupperneq 8
„STRAKURINN
i k ; m* 'ir.
UR
* 8' 1 s .1 • t »• H *- 1 <í S »»t • i * — . j
i
.-.'SJCteÉÍÍCÍ
SKOTH USIN U“
*
sem hvorttveggja fékkst, silki og
hákarl. Þaö var hreint eins og aö
koma í fágaö listasafn. Þar voru
greinilega engir launpukursalar.
Magnús varö einkaeigandi verzlunar-
hússins 1925, en seiái hana og geröist
stórsali nokkru fyrir 1930.
Þaö varö eitt stærsta áriö í tífi
Magnúsar. Þá leysti hann mikiö og
erfitt verk einstaklega af höndum,
þegar liann var ráöinn framkvcemda-
stjóri Alþingishátíöarinnar. Hann sat
90 undirbúningsfundi meö hátíöar-
víkur og rekiö sœnskt-íslenzkt verzl-
unarfélag og veitt forstööu innflytj-
endasambandi. Veriö sænskur vice-
konsúll og vitanlega hlotiö mörg heiö-
ursmerki.
Ljónið og liljan.
.örgum sérlega þjóölega þenkj-
andi mönnum finnast cettar-
nöfn skaöleg og stórhœttuleg
„tungu vorri og þjóöerni.“ Gáfumenn
eins og Bjarni frá Vogi æytu sig hása
uf vandlætingu vegna öfugugga þessa
HKAGNllS KJAftiAA
'3
V
%.
1
Þaö viröist nœstum tízka hér í landi,
aö lítt upplýstir blessaöir fáráölingar
meöal hinna ný-ríku stétta, sem náö
hafa aö safna nokkurri fjárhœö á
landsvísu, eignist hugsjónir og hindur-
vitni. Þetta ágœta fólk sker sig úr
af nokkrum einkennum: Gott úrtak
þess má sjá viö frumsýningar í þjóö-
leikhúsi, þaö sækir sinfóníutónleilca,
kawpir „merkt“ málverk þekktari
listamanna og bœkur í metratali;
semsagt nœsta fráleit og hlægileg
iölcun listar og menntar yfirhöfuö.
Þó eru nokkrar fágætar og ágætar
undantekningar frá reglu þessari:
Þeir, sem iöka menntir sér til yndis
Bókmerki Maf?núsar Kjaran
og nautnar og láta gott af sér leiöa i
menningarefnum, án þess aö láta sér-
lega getiö í dagblaöi. Einn þessara
hamingjukarla er tvímœlalaust
Magnús stórsali og fagurkeri Kjaran.
Magnús Kjaran fæddist 19. april
1890 í VælugerÖi í Flóa. Foreldrar
hans voru hjónin Sigríöur Pálsdóttir
hreppstjóra á Selalœk GuÖmundssonar
og Tómas Eyvindarsonar í DúÖu Jóns-
sonar í Sauðtúni i FljótshlíÖ Eyvind-
arsonar samastuö. Magnús bjó viö
hina svörtustu fátœkt í æsku. Ungur
fluttist hann meö foreldrum sinum
til Reykjavíkur og bjó fjölskyldan í
Skothúsinu, næsta viö Melkot, sem
nefnt hefur veriö Brekkukot í annál-
um. Magnús gaf sig snemma aö verzl-
unarstörfum, vann lijá Tliomsen og
stundaöi praktískt verzlunarnám í Jt
ár og sat i Verzlunarskólanum fyrsta
starfsár hans. Hann heillaöist af ung-
mennafélagshugsjóninni og gaf henni
síöar óvenjúlega fyllingu í lífi sínu,
eins og komiö veröur aö. Þá var hann
ágætur glímumaöur, fór á erlenda
grund og gekk aö meö festu og dreng-
lyndi. SÍÖar á ævinni hefur \hann
leikiö golf, haldiö reiöliesta og siglt
snekkju sinni.
w Erfiðið og erindið.
■ýjr i'iö 1918 stofnaöi liann verzlunina
Liverpool meö kappanum frækna,
Sigurjóni á Álafossi, Letruöu þeir
á veggi uppbyggileg hvatningarorö:
. Hraust sál i 'hraustum líkama“ og
ismeygilegar auglýsingar: „KaupirÖu
góöan hlut, þá mundu hvar þú fékkst
hann,“ Verzlunin var mjög ólík krás-
argutlsverzlunum. þeirra tíma, þar
nefndinni, útbjó leiöbeiningabœkling
handa gestum, sá. fyrir stóru sem
smáu, háum sem lágum, og „reyndist
hinn ágætasti samstarfsmaöur og
liötækur sem bezt mátti á kjósa“ seg-
ir í vitnisburöi próf. Magnúsar Jóns-
sonar í riti um hátíöina. Ásgeir
Ásgeirsson, þáv. forseti Alþingis,
kvaö starf Magnúsar hafa veriö
,.hrekvirki.“ Ekkert mátti vera skor-
iö viö nögl: 30 000 manns höföu daga-
dvöl á óbyggöu þlássi, þá allfjarri
höfuöborg; þarmeö kóngur og tignir
gestir hvaöanæva, auk herskara
almúga og ofursmárrar íslenzkrar
yfirstéttar. Fyrir starf sitt varö
Magnús landsþekktur og ukust viö-
skipti stórsölu. hans.
Áriö 1928 var Magnús kosinn í bæj-
arstjórn fyrir Ihaldiö. Ekki ílentist
hann þar, enda slíkur smábarningur
sennilega éklci viö hans hæfi. Þeir
Ölafur Friöriksson voru andstæöing-
ar viö bœjarstjórnarkosningar. Herma
munnmæli hiö hélzta, sem Ólafur
sagöi Magnúsi til hnjóös, aö hann
væri, eins oq sr. Brynjólfur á. Ólafs-
völlum sagöi um lconu sína, aö hún
væri frá Vœlugeröi í Flóa, og ekki
einu sinni hreppstjóri í ættinni! Mun
Ölafur þó hafa hagrætt sannleikan-
um ofurlítiö. eins og aö ofan greinir.
Maanúsi hefÖi\œft betur ráöherra-
stóll menningarmála og áreiöanlega
veriö flestum ríflegri á fé til andlegr-
ar starfsemi.
Þá hefur liann setiö i nefndum og
ráöum, V erzlunarráöi fslands, veriö
formaöur skólanefndar Verzlunarskól-
ans, í stjórn Stórsalafélagsins og
Rauöakrossins. Veriö framkvœmda-
stjóri bakarameistarafélags Reykja-
í tungunni. En ættarnöfn geta, fariö
vel í málinu; hæglega veriö einskonar
endurvakning nœstum glataöra forn-
yröa. Þannig er ættarnafniö Kjaran.
1 Sturlungu segir frá þrœlnum Kjar-
an, sem varöveitti bú Geirmundar
heljarskinns i Kjaransvík vestur og
haföi 12 þrœla undir sér. Kjaran er
írskt að uppruna, eins og Kvaran, en
þýöir■ þó ekki skór. Væri betur, aö
fleiri tæjcju upp jafn gild orö sem
Kjaran.
Magnús Kjaran er stofnandi og
reöstiprestur Ljóna-klúbbanna og liafa
þeir komiö mörgu góöu til leiöar. Þar
eta menn ekki og drekka eingöngu sér
til yndis og útgjalda, heldur styrkja
þeir um leiö þá, sem bágt eru staddir
i þjóöfélaginu. Hafa þeir Ijóns-menn
lagt mikiö aö mörkum til fávitahjálp-
ar, einhverrar brýnustu nauösynjar,
sem lengst hefur veriö skammarlega
vanrcekt hérlendis. Venjulega eru
haldin erindi eöa fyrirlestrar um þörf
málefni á boröfundum félaganna. Þar
flutti Magnús m. a. eitt sinn erindi um
Liljn Eysteins munks, „gimstein ís-
lenzkrar andagiftar og Ijóöálistar."
Kemur þar glögglega fram fræöi-
manns- og vísindahœfni Magnúsar.
Hann hefur kynnt sér efniö mjög
rœkilega, eignazt flestar útgáfurnar
sjálfúr, en kannaö þær allar. I þessu
stutta erindi lcemur skýrt í Ijós
skyggni Magnúsar og óvenjuleg fieick-
ing á heillandi viöfangsefni, sem tekiö
hefur hug hans fanginn.
Þá er maöurinn einhvur tryggasti
IjóÖvinur islenzkur. Hefur liann safn-
aö sér frábœrum kosti Ijóöabóka og
gengur auk þess meö ofurlitla dellu
útaf tölusetningu; nefnilega númer