Vikan - 05.11.1959, Page 9
1, eöa svo láfft sem unnt er. Geldur
hann gjarna skringihátt verö fyrir
slíka gripi. En líka á hann einstaklega
vandaö vál beztu bókmennta, einnig
tímarit og blöö. Er■ bókasafn hans
eitt bezta einkasafn hér á landi.
Undir feldinum.
Ekki má gleyma einhverju maka-
lausasta uppátceki stórsalans. Þaö er
nefnilega dœmalaus verknaöur og
framkvæmd á fárra færi. Hann réöist
semsé í þaö stórvirki aö rita œvisögu
sína, látum þaö vera, en lét þrykkja
hana í einu eintaki, myndskreyta og
síöan gaf hann Birgi syni sínum bók-
ina fertugum. Fyrir nokkrum árum
las liann kafla úr henni t útvarp á
frídegi verzlunarmanna og er þaö
eitthvert ómengaöasta efni, sem þar
hefur flotiö á fjörur. Stórsalanum er
nefnilega svo í lófa lagiö aö tjá sig í
rituöu máli, hann er ágcetur stílisti
og skrifar gott, óskrúfaö mál. Tœki-
fœrisrœöur hans eru heldur flot-
kenndari, þá ræöur liann ekki viö
hugarflug sitt og þekkingu og greinir
ekki alltaf aöalatriöi rétt frá skemmti-
legum fróöleikskornum. Þetta bendir
til margskiptingar í eöli mannsins.
Hann er farsœll kaupahéöinn og sér-
lega lieiöarlegur í viöskiptum, en
viökvœmur <hið innra og heföi
sennilega kosiö rýmri tíma til hugö-
ariökana Þetta kemur berlega fram
í bókaútgáfu þeirra feðganna. 1 striös-
lokin settu þeir á stofn Bókfellsútgáf-
una, arövænlegt fyrirtæki á þeim
tímum og sívaxandi útgáfufyrirtæki.
Ævisögur landstólpa, endurminningar
hagalína og athafnamanna, bréfasöfn
og viötalasöfn, nú síöast eftir Valtý
ritstjóra og kemur þriöja bindi þeirra
á markaöinn innan skamms. Áhuga-
mál Magnúsar skína greinilega út úr
mörgu bókavali útgáfunnar, enda er
hann galinn af áhuga á öllu fólki,
lifandi og dauöu. Hann hefur bókstaf-
lega þrælstúderaö ýmis hin merkari
og Utt rœktu skáld, svosem Hannes
Hafstein og kann ógrynni af kvœöúm
hans og undramargt í kringum
flest þeirra. Hann hefur líka yndi af
málaraUst og uft hefur hann gefiö
síöasta stórféö sitt fyrir málverk eftir
Kjarval, enda segir sá mæri meistari:
„Hann er gáfaöastur af okkur öillum,
haföu þaö eftir mér, já hann er miklu
gáfaöri en viö allir saman."
Fylling hugsjónar.
Magnús Kjaran var einn tryggasti
stuöningsmaöur Ásgeirs Ás-
geirssonar viö forsetakjörið.
Honum varö að ósk sinni, en þrátt
fyrir lúta bardagans og indveröa af-
stööu eigin flokks, heldur hann samri
vináttu viö ölaf Thors og jarlinn i
Sigtúnum. Eftir kosningarnar hefur
hann jafnan skipaö nánustu hirö
forsetans meö mitclum sóma. Þannig
er líka meö qamla baráttufélaga úr
ungmennafélagshreyfingunni. Hann
hefur haldiö vináttu þeirra óskertri.
þrátt fyrir viöskilnaö og öldurót
breyttra tíma. Sennilega stafar þaö
meöfram af því, að hann hefur alla
tíö veriö sveimhuga próblembarniö
í hópnum, án þess hann hafi nokkurn-
tíma veriö vandræöábarn. En fhann
hefur gert annaö, sem fáir hafa senni-
lega veitt athygli, en er þó sérlega
athygli vert: Ismeygilega og þó
álgjörlega heiöarlega og sennilega
óafvitandi, hefur hann gert Ljóna-
hreyfinguna hér á landi aö mikiö því
sama, sem ungmennafélagshégiljan
var fyrir áldamótakynslóöina. Þeir
Ljónsmenn gróöursetja aö vísu ekki
trjáplöntur, en hafa stundum ölföng
á samkomtim sínum, en þeir hafa víöa
sáö og þaö fræ ber tvlmælalaust góö-
an ávöxt. Þaö er dálítiö sniöugt aö
selja mönnum dýrar veitingar og t.áka
lögg í glasi, reifa þörf og nytsöm
málefni og verja síöan ágóöa til
beinna líknarstarfa, til þeirra, sem
Framh. á bls 33
VIÐ MÓÐURKNÉ
Allir foreldrar eiga sér ein-
hverja uppeldishugsjón. Þau ætla
sér að ala barnið upp til þess að
verða mikill maður og góður. —
Uppeldishugsjónin er með ofur
lítið mismunandi blæ — eftir
lífsreynslu og persónulegum sjón-
armiðum foreldra, en ævinlega
markast hún af þeim einlæga
vilja að veita hæfileikum barns-
ins sem bezt skilyrði til þroska
og búa það undir þróttmikið og
farsælt ævistarf. Þessi menntun-
arviðleitni er hverju foreldri svo
í blóð borin, að Ijví finnst það
sjálft bíða skipsbrot, ef barni
þess mistekst • j**-1 gjgg
verulega að ná
markinu.
Það er þvi oft
með hálfum
huga, að for-
eldrar senda
barn sitt i
skóla — undir
framandi uppeldisáhrif. Þau
óttast, að kennarinn kunni að
setja barni þeirra annað og
lægra keppimark, að hann van-
meti hæfileika þess og jafnvel
vanræki þá. Af þessari tor-
tryggni spretta oft ómildir dóm-
ar í garð kennarans, ef foreldr-
um þykir uppeldi barnsins
verða erfiðara og tvisýnna en
þau gerðu ráð fyrir upphaflega.
Samt eru foreldrar yfirleitt sam-
þykkir hlutdeild kennarans 1
uppeldinu, bæði af þvi, að hann
léttir at þeim timafrekum þætti
þess, fræðshmni, og barnið sjálft
vill fylgjast með jafnöldrum sín-
um í skólanum eins og í leikjun-
um.
En góður skal kennarinn vera!
Mörgu foreldri þykir barn sitt
ekki liafa verið nógu heppið
með kennarann, jafnvel að það
hafi orðið fyrir órétti í þvi efni.
— „Iíennarinn, sem ekki kann
að meta afburðahæfileika mins
barns, geiur ekki verið starfi
sínu vaxinn“. Vegna þessa hugs-
unarháttar eru foreldrar liarna,
sem ekki uppfylla vonir þeirra
um afrek i námi, i sífelldri leit
Þú
og
barnið
þitt
Togstreitan
að hinum fullkomna kennara.
Slikan kennara verðskuldar
barnið að fá, og hann hlyti að
geta leitt það árekstralaust til
þess manndómsþroska, sem for-
eldrarnir vænta sér því til
handa.
ANNARLEGAR RADDIR
Upp úr þessum vondjörfu hug-
leiðingum hrökkva margir for-
eldrar harkalega. f hátterni, ósk-
um og athöfnum barnsins fer
ýmislegt að koma fram, sem þau
kannast ekki við. Hjá því vaknar
fíkn og ástríða i margt, sem for-
eldrarnir varast, — öfl, sem þau
geta ekki gert sér grein fyrir,
virðast hafa sterk tök á barninu,
það festir með sér lífsstefnu,
sem er andstæð viðhorfi foreldr-
anna. Vonsviknir vcrða foreldr-
arnir að játa, að þau hafa misst
tök á barninu, löngu áður en það
er fært um að ráða fyrir sér
sjálft.
Hvernig má slikt gerast?
Hvaða raddir eru það, sein kalla
barnið burt frá móðurknjám og
snúa hug þess frá handleiðslu
foreldranna?
Foreldrar, sem verða fyrir
þessari reynslu, hafa vaðið
i villu um þær ujiiieldisaðstæð-
ur, sem þeir búa við. Mann-
legt samfélag er margþætt, flók-
ið og fullt af hörðum andstæð-
uin. Því fer mjög fjarri, að áhrif
foreldra séu yfirgnæfandi i upp-
eldi barrisins, einkum eftir að
það fer i skóla og kemst á ungl-
ingsaldur. Gegnum félaga þess
i skólanum og á leiksvæð-
um æskuna
unum, fordæmi kunningja, hinn
dulda áróður í bókum, blöðum,
útvarpi, kvikmyndum og verzl-
un streyma yfir barnið og ungl-
inginn áhrif, sem það kemst
ekki undan, en verður að bregð-
ast við á cinhvern hátt. En
þessi margvíslegu og innbyrðis
andstæðu áhrif beina barninu
oft i gagnstæða átt við áhrif for-
eldranna.
Þvi hefur oft verið haldið
fram, að áhrifin, sem barnið
verður fyrir fyrstu sex árin,
ráði öllu um persónulegan þroska
þess. Á þessum aldri eru flest
börn í umsjá foreldra sinna, svo
að uppeldinu ætti þar ineð að
vera borgið. Svo er þó ekki. Upp-
eldislegt mikilvægi frumbernsk-
unnar ber miklu fremur að skilja
þannig, að villur og ágallar í
uppeldi injög ungra barna verða
venjulega afar örlagaríkar. En
hvert skeið uppváxtaráranna
fclur í sér sína sérstöku erfið-
Framh. á bls. 33
★
Allir foreldrar œtla
sér aö ála börn sín
up til þess aö veröa
farsælt og gott
fólk.