Vikan


Vikan - 05.11.1959, Side 20

Vikan - 05.11.1959, Side 20
— HeímsóttuO þér hann? spurOi dr. Norton. — Já, auOvitaö. Margrét neri aftur saman lóf- unum. — Ég held nœstum, að ég hafi óskað þess, aO bæöi heimilisföngin væru fölsuð. Ég hefði þá komizt aö einhverju áþreifanlegu, svona til til- breytingar. En svo var ekki. Hann heitir Lester Gowen, á tvö uppkomin börn, og konan hans er lnðæl. — En einhver hefur ýtt við handlegg hans? Margrét kinkaði kolli, viss í sinni sök. — Sá þeirra, sem veitti mér eftirför þennan morgun, hefir greinilega séð sér leik á borði. Mað- ur með höndina á baki mér. Bara ýta rækilega viö handlegg hans! Hverjum mundi þá detta í hug að setja einmitt hann í 'samband við slysið? — Þegar þarna var komið, sagði dr. Norton, — fannst yður þér vera búin að fá eitthvað áþreifan- legt til að glima við. Eg er þó ekki viss um, að sagan af atburöinum heföi haft mikil áhrif á lögregluna. Hún hristi hðfuöiö. — Ég reyndi aO tala viö lögreglumann, en hann visaOi mér frá . . . Lögreglumaðurinn var óeinkennisklæddur, — leynilögreglumaöur. Hann var alúðlegur, en hafðl auösjáanlega mikiö að gera og hefur auk þess sennilega þurft aO hlusta á margar jafn-kjána- legar sögur í viku hverri. Hann sagði: — Þér haldið þvi fram, aO yöur sé veitt eftirför, en Þér hafið aldrei séö neinn elta yður? Hún lýsti mönnunum tveimur, sem hún var far- In að trúa statt og stöðugt, að væru úr hópi þeirra: litla, grannvaxna manninum með glæra andlitiö og stóra, þrekna manninum með ýsu- augun. — GetiO þér sannað, að þeir hafi veit yður eft- trför? Þér hafiO ekki af tilvlljun veitt þessum tveimur andlitum meiri athygli en öðrum, tll dæmis á almannafæri. þar sem fólksfjöldi er mikill? — Nel, hún gat að vísu ekki sannaö. að þeir hefðu veitt hennl eftirför. En hvernig stóð þá á hinum dularfullu símahringingum ? — Afsakið, aO ég segi það, ungfrú, en hæglega gæti verið, að yOur hefði dreymt þetta, — ekki kannski allar hringingarnar, þvi að þaO eru vitnl aO sumum þeirra, — en Þær hafa lika getaO verið „skakkt númer". — En brúðan, sem ég sá hanga i ibúðinni hin- um megin við götuna? spurði Margrét. Hún vissi, hvert svarið yrði, áöur en hún heyrði þaó: — Það sá enginn annar en Þér, — er það? — En atburðurinn á brautarpallinum var þó ekki imyndun. Það var í rauninni einhver, sem reyndi aö myrða mig með Þv! að hrinda mér fram af pallinum. Og þaö munaöi litlu, að það tækist. Spæjarinn brosti: — Einhver hrinti yður, eftir aO einhver annar hafði ýtt við honum. Viljið þér kæra þennan Lester Gowen? Nei, þaö kærði hún sig ekki um. Hún trúOi sögu hans, eftir að hún var búin að rannsaka aöstæður hans nánar og ræða við hann aftur. Spæjarinn sagði: — En hvað viljiO Þér þá, að viO gerum ? Láta yður hafa lifvörO? Ég býst ekki viö, að saga yðar réttlæti Það. — Þér haldiö, að ég hafi hugsað upp þessa sögu aðeins til Þess að láta taka eftir mér, sagöi Mrgrét. Hann andvarpaði. — Ef þér aöeins gætuö bent okkur á eina einustu gilda ástæðu ti] þess, aO ein- hver sæktist eftir lífi yðar. Meiri hafði árangurinn af samtalinu við lög- reglumanninn ekki orðið. — Ég vissi Það, áöur en ég fór þangaö, sagði Margrét viö dr. Norton. — En ég skil vel aöstöðu hans. Hann gat i rauninnl ekkert gert. — Nei, satt er þaö, viðurkenndi dr. Norton. Hann sat og rissaði eitthvaÖ út i bláinn á blað, sem hann haföi fyrir framan sig. — Og þér sögðuö upp vinnunni fyrir tveimur vikum? Vantar yöur ekkl vinnu núna? Jú. Ég á litiö af peningum í banka. En hvemig ætti ég að geta fengið mér fasta vinnu, Þegar ofsækjendur minir komast ároiðanlega fljótlega -------------ABALPEBSÓHVR SÓCIINNAR: Margrét Corday, ung stúlka, sem telur sig hafa orðið vara við, að einhver eða einhverjir veittu henni eftirför, en getur ekki gert sér ljóst, hvort hér er um raunveruleika að ræða, eða hugarburð. Hugh Norton, nýútskrifaður geðsjúkdómalæknir, sem verður fyrir vali Margrétar, er hún ákveður að leita læknis, til þess að fá skorið úr því, hvort hún sé vitskert . . . að kaupa sinn miOa og láta sér nægja að fylgja henni inn í þá lest, sem hún valdi sér. En það kom samt á daginn. aö allir farþegarnir i þessum klefa höfðu þegar keypt farmiöa. Kann- ski var sporhundurinn i öörum vagni. Ef til vill var hann líka úti á tröppunni fyrir enda lestar- vagnsins, þaðan sem hann gat haft auga með henni gegnum gluggann. Hún gerði sér upp erindi fram á salerni og skildi farmiðann sinn eftir ofan á feröatöskunni í sæti sínu. Hún var nægilega lengi fjarverandi til Þess, að hver sá, sem heföi hug á aö aðgæta, hvaOa endastöð stæði skrifuð á farmiðanum, hefði feng- ið til þess góðan tíma. Af salerninu laumaðist hún inn í næsta vagn, einmitt i þann mund, sem lestin var að nema staðar á fyrsta viðkomustaðnum. Hún stökk af lestinni, um leið og hún var stönzuö. Það var ætlun hennar að taka fyrstu lest aftur til New York. Síðar mundi hún spyrja eftir töskunni hjá járnbrautarfélaginu. Ánægð meö að hafa loks hrist þá af sér skrifaði hún sig sem Cynthíu Cole inn á lítiö gistihús i einu úthverfi Manhattan. Þetta er dásamlegt! í fyrsta sinn um langa hriö gat hún gengiö eftir götunni án þess aö hafa þafl á tilfinningunni, að einhver væri á hælum henni. Þaö virtist styrkja þann grun, að hér hefði ekki verið um einskæra ímyndun að ræða. Það hlaut að hafa verið raunveruiegt, úr því að hún fann nú greinilega, að þeir voru ekki fyrir aftan hana lengur. Eöa var það kannski lika imyndun? En hvað sem því leið, fannst henni hún loks vera frjáls. Hún gat fariö í bió eða inn á veitingahús og verið óhult. Að vlsu gat hún ekkl leyft sér slíkan munaö oft, þvi að nú var orðið lítið eftir af peningunum. En ef til vill mundi henni takast að fá vinnu hér og einhvern samastað, þar sem hún gæti veriO örugg. Þegar hún var að hátta slg annað kvöldið, hringdi síminn í herberginu hennar. Hún starði á símatólið uppglenntum augum og fékk dynjandi hjartslátt. Nei! Þetta gat ekki átt sér stað, — ekki eftir allt það, sem hún haföi á sig lagt til að komast undan. Enginn heföi getað veitt henni eftirför allar þessar krókaleiðir. En feröataskan ? Hún haföi gefið upp allt ann- v að gistihús og beðið um að fá hana senda þangað, — en hún hafði ekki enn komið nærri því gisti- húsi. Gat átt sér staö, aO þetta væri aðeins vörðurinn ? í gistihúsinu aö hringja til aO spyrja einhverrar spurningar? Það var ekki sennilegt með tilliti til þess, að klukkan var farin að ganga tólf að kvöldl. Hún svaraöi ekki símanum. En skömmu síðar klæddi hún sig, greiddi fyrir herbergiO og yfirgaf gistihúsiO. | Siðan hafði hún búiö á ýmsum gistihúsum og skipt um stað á hverju kvöldi, en fært sig smám saman nær Manhattan. Sem stóð bjó hún á litlu gisthúsi nálægt Broadway, og í gærkvöldl haföi síminn einnig hringt. Hún hafOi ekki heyrt hiO minnsta hljóð, er hún tók símatólið. Hún hrópaði í símann: — Hver sem þér eruð, skal ég láta yður vita, að ég mun tilkynna lögreglunni þetta! Þögn. Og hvað stoðaði ógnun hennar? spurOi hún sjálfa sig. Þeir vissu víst áreiðanlega, að hún að þvi, livar ég vinn, og reyna ef tll vill aðra morðtilraun, — sem heppnast betur. — Þér hafið einnig yfirgefið ibúö yöar. SruO þér búin að segja henni upp? — Nei, en það mun ég gera, áður en þessi mán- uður er liðinn. Ég læsti bara ibúðinni og fór með eina handtösku með mér. — SkilduÖ þér ekki eftir nýtt heimilisfang? — Auðvitað ekki! — Hvað hafið þér svo haft fyrir stafni siðan? Margrét haföi læst ibúðinni og haldið leiöar sinnar með hið nauðsynlegasta í ferðatösku. Hún leit oft um öxl til þess að aðgæta, hvort einhver veitti henni eftirför. Hún tók ekki eftir neinum, sem hún hafði séð áður, — hvorki stóra, þrekna manninum með ýsuaugun né lága, grannvaxna manninum með glæra andlitið. En þeir voru samt á eftir henni. Hún tók neðanjarðarlestina til járnbrautarstöðv- arinnar. Það er bezt að láta þá halda, að þeir hafi rekið mig á flótta úr borginni, sagði hún við sjálfa sig, á meðan hún keypti farmiða til Albany. Hennl flaug í hug, að ef til vill væri það bezta lausnin að hverfa á brott frá New York. En þegar hún hugsaði málið skynsamlega, sá hún, að eftir þvi sem hún dveldist i minni borg, væri erfiðara fyrir hana aö fara huldu höfði. Hún steig upp i lestina, og hér var aftur sama sagan og í neðanjarðarlestinni: Það var einhver i klefanum, sem þangað var kominn aöeins af þvi, að hún var þar. Sá hinn sami Ijóstraði Þó ekkí hið minnsta upp um sig, eins og hún komst að, þegar hún horfði rannsakandi á hvern einasta samferðamanna sinna. Lestarstjórinn kom inn i klefann, og hún fylgdl honum með augunum til þess að sjá, hvort nokkur mundi nú fyrst kaupa sér farmiða. Sá, sem veitti henni eftirförina í þetta sinn, gat ekki vitaö fyrir fram, til hvaða stöðvar hún hafði keypt miða, og þess vegna hlaut hann að hafa orðið að bíða meö haföi þegar snúið sér til lögreglunnar og enginn árangur orðiö af því.... Dr. Norton var enn að teikna fígúrur á riss- blokkina. Hvernig mundi eldri og reyndari geð- veikralæknir haga sér I svona máli? Þetta virtist í fljótu bragði geðveikiskennt,.... þangað til mað- ur leit í hin fögru augu ungu stúlkunnar. Hann óskaði þess, að hann vissi, hvað gera skyldi. — Hvað hafið þér hugsað yður að gera nú? spurði hann. — Flytja, — færa mig á annað gistihús. Hann hristi höfuðið. — Þér hafið reynt það svo oft. Það virðist ekki hafa gert gagn. — En hvað á ég þá að gera? spurði Margrét, og varir hennar skulfu. — Ég legg til, að þér snúið aftur til íbúðar yöar. Það virðist, hvort eð er, ekki unnt fyrir yður að losna viö þá. Fáið yður vinnu. Reynið aö fá gömlu vinnuna aftur, ef þér getið. — Þá er ég sem sagt orðin vitskert. Orðin voru hvísl eitt. — Þér eigið við, að ég þjáist af ímynd- unum.... Dr. Norton leit ekki beint framan í hana. Hann vissi ekki, hvaö hann átti að halda. Ef einhver ástæða hefði verið.... — Auðvitað ekki, sagði hann hressilegur í bragði. — Ég reyni aðeins að nota heilbrlgða skynsemi. Þér komizt ekki undan þeim á flótta, og þá er áreiöanlega heppilegast fyrir yður að vera kyrr á yðar gamla stað. Þaö er bæði ódýrara og aufl- veldara fyrir yöur. Það var vonleysi i rödd hennar, er hún sagði: — Hvað skulda ég yöur? — Ekkert enn þá. Ég mun senda yður reikn- ing, þegar okkar viðskiptum er lokið. — Þeim er lokið, sagði Margrét Corday. — Þér hafið fellt dóm yðar. Augnaráð yðar er nákvæm- lega hið sama og fólksins, sem bjó í húsinu, þegar ég sá brúðuna í glugganum fyrir handan og skelfdi nágranna mína með hræðsluópum. Og sama augnaráðiö sá ég hjá starfsfélögum mínum i skrif- stofunni, þegar Ned Bowman hafði sagt þeim frá hinni undarlegu hegðun minni. En ég held næst- um, aö ég hafi búizt viö þessu. Maður i yðar afl- stöðu getur vist ekkl gert mikifl til að hjálpa mér. — Ef þetta er skoðun yðar, sagði Hugh Norton, — skuldið þér mér ekkert. — Jú, hvað skulda ég mikið — fyrir tvð viötöl? Hugh fórnaöi höndum. Tiu dollara. Þér getiO greitt mér þá seinna. Hún tók tíu dolara upp úr veski sínu og lagði þá á borðið. — Ég þakka, — og verið þér sælir. — Heyrið mig, þér komið þó aftur? •— Verið þér sælir, sagði hún og gekk út úr lækn- ingastofunni. — Mér fannst ég vera hreinn óbótamaöur, sagði Hugh sama kvöldið við föður sinn. — Mér fannst sem ég héldi höfði drukknandi samborgara undir yfirborði vatnsins, enda þótt hann hefði kallaö mig sér til hjálpar. -— Ég fæ ekki séð, hva ðþú áttir annað að gera, — þó að því undanteknu, að líklega ættir þú að halda andlitssvip þínum betur í skefjum. Sam- kvæmt öllu því, sem við höfum skjalfest um hana, þjáist hún einmitt af ímyndunarveiki. ■— Því meiri ástæða til þess fyrir mig að reyna að koma henni til hjálpar. Þetta er svo falleg og góð stúlka, pabbi. Norton eldri ræskti sig. — Við skulum hlusta á segulbandið aftur. Ef til vill gætum við heyrt eitthvað, sem benti til dálítils votts af heilbrigðri skynsemi. Þetta var í fjórða sinn, sem þeir hlustuðu á segulbandsupptökuna af samtali Margrétar Cor- day og læknisins. Þeir hristu báðir höfuðið, en Norton yngri var orðinn ákveðinn á svipinn. Hann náði i hatt sinn og yfirhöfn. — Hvert ætlar þú? spurði faðir hans. — Ég ætla að fara heim til hennar til aO líta á húsið, sem hún býr í, og nágrenni þess. Ef til vill kem ég auga á einhvern, sem situr um hana. Að minnsta kosti ætti ég að géta fundið eitthvað, sem gæti staðfest framburð hennar. — En þú veizt ekki, hvar hún á heima. Hún vildi ekki gefa upp heimilisfang sitt. Hvernig ætlar þú að finna hana? — Með aðstoð Gollways læknis, sagði Hugh. — Hún áttaði sig ekki á því, þegar hún sagði mér, að hann byggi í sama húsi, að hún gaf mér óvitandi upp eigið heimilisfang. Ég þarf aðeins að fletta honum upp í símaskránnl. Þú skalt ekki bíða eftir mér, ég verð ef til vi]l selnt á ferö . . . Margrét hafði ekki enn reynt að fá sér aðra vinnu. Hún hafði ekki komið sér til þess. Það var — Jœja, loksins kornió þér til meóvitundar sagói hvítklœddi maóurinn. — Hún átti erfitt rneö aó koma upp nokkru hljóSi. nógu skelfilegt að vera komin aftur í gömlu íbúð- ina, þar sem þeir áttu svo auðvelt með að finna hana, — ef hún var ekki einfaldlega að missa vitið. Leynilögreglifmaðurinn hafði áreiðanlega verið þeirrar skoðunar. Nágrannarnir í húsinu horfðu enn grunsemdaraugum á hana. Og dr. Norton hafði víst komizt að þeirri niöurstöðu, að hún væri vitskert. En hvað var við þvi að gera? Þeta var þá allt hrein ímyndun. Hún var ekki í neinni hætu. Hún gat farið allra sinna ferða, en varð vitanlega að gæta þess vel að ganga ekki of nálægt járnbraut- arteinum, þegar lestin var á næstu grösum. En hún hafði ekki komið sér til þess að fara að leita sér að vinu þessa tvo daga, sem hún hafði verið heima, — ef til vill í næstu viku. Síminn hringdi. Henni fannst sem hjartað næmi staflar, eins og það megnaði ekki lengur að dæla blóðinu um æðar hennar. Hönd hennar nálgaðist siman, og hún horfði á tækið, eins og Það væri eiturslanga. Það hafði ekki verið hringt til hennar kvðldið áður,. og hún var farin að vona . . . Halló, Peg. Þetta var Celía, frænka hennar, í Elízabeth. — Það er bráðum orðin heil eilífð, síð- an við heyrðum frá þér. Hvenær ætlar þú að skreppa og heimsækja okkur? Þér liður vonandl vel? — Þakka þér fyrir, mér líður ágætlega, svaraði Margrét og þakkaði guð í hljóöi fyrir, aö þetta skyldi vera frænkan. — Ég hef svo mikið að gera þessa dagana. Ég get líklega ekki heimsótt ykkur á næstunni . . . Hún vildi ekki fyrir nokkurn mun draga frænku sína og frænda inn í erfiðleika sína. — En ég læt ykkur vita meO fyrirvara, þegar ég get komið. — Ég vona, aö það verði fljótlega. ViÖ söknum þín, og það gerir Joey litli líka . . . Frænka henn- ar h]ó. — Á ég að segja þér, hvert af leikföngun- um, sem þú gafst honum. honum þykir vænst um? Það er hvorkl flugvélin né Davy Crockett loð- Framh. á bls. 36 V I K A N 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.