Vikan - 05.11.1959, Síða 26
NOKKRAR ÓVENJULEGAR SÓSUR
Rúsínusósa.
% bolli rúsínur,
1% lítri vatn eða
eplamjöður,
1 msk. kornsterkja,
1 tesk. þurr mustarður,
% bolli púðursykur,
% tesk. salt,
fáein piparkorn,
2 til 4 tesk. edik. ,
Látið rúsínur í vatn eða
eplamjöð, og látið malla í
10 minútur. Blandið saman
kornsterkju, mustarði, púð-
ursykri, salti og pipar. Lát-
ið edik út i. Hrærið þessu
út í rúsínurnar og vatnið.
Sjóðið 3 mín. lengur. Hrærið
stöðugt í.
Maitre d’hotel-smjör.
% bolli smjör,
3 msk. sitrónusafi,
V& tesk. salt,
fínskorin pétursselja.
2 tesk.,
örlítið af rauðum pipar.
Hrærið smjörið. Bætið
pétursselju út í. Blandið
smám saman út 1 sítrónu-
safa, salti og pipar.
Smjörsósur.
Mustarössmjör:
Blandið saman 2 msk. af
mustarði og % bolla of
hrærðu eða bræddu smjörl.
Sitrónusmjör:
Blandið saman 2 til 3 msk.
af sítrónusafa og % bolla
af hrærðu eða bræddu
smjöri.
STANDANDI BORÐHALD
Kf húsakynni eru litil, er góð hugmynd að
hafa standandi imrðhald og i rauninni eina
leiðin, ef kalla á i nokkra kunningja án þess
að ])urfa aðstoðarstúlku. Það er hægt að ná
góðuin árangri, bara ef allt er vel undirbúið.
Útbúið borðið í tæka tíð. Það fer eftir að-
stæðum hvcrs heimilis, hvernig þér stand-
setjið það. Ef borðstofan er nokkuð stór, þá
látið matarborðið standa á miðju gólfi. Gest-
irnir ganga síðan að borðinu og velja sér mat
og fara siðan inn i dngstofuna. Reynið að
hafa allt sem jjægilegast fyrir gestina. Stund-
um hjálpar einhver úr fjölskyldunni eða góð-
ur kunníngi við að framreiða suma rétti.
Reynið að sjá svo um, að allir gestir geti
setið við að borða, því að bezt fer á því að
geta setið með matardiskinn, þótt hægt sé að
standa með kaffibolla eða glas.
Ef rúm er til þess, má setja upp spilaborð
eða önnur stök smáborð, er notast má við.
Þegar komið er að eftirmatnum, tekur hús-
freyjan af borðinu, gjarnan með aðstoð manns
sins eða einhvers kunningja. Annaðhvort er
svo gestum færður ábætirinn eða þeir bera sig
eftir honum sjálfir.
Gott er að undirbúa allt vel', sem matnum
viðvíkur, og hafa ekki rétt, sem laga verður á
síðustu stundu. Ágætt er að hafa einn til tvo
heita rétti með köldu réttunum, salötum, alls
konar kryddi, nokkrum tegunduin af brauði
og drykkjum.
Bezt er að hafa ábæti, sem hægt er að búa
til daginn áður.
Smurt brauð.
Smurt brauð er mikið notað um hádegið á
Norðurlöndum. Er ])á notaður alls konar
áskurður og salöt, margar tegundir af brauði
og ostum.
Gestir velja sér sjálfir.
VITSKERT.
Framh. af bls.2J.
húfan. Nei, það er litla skrifbókin, sem er eins
og lyfseðlablokk læknis. Hann hefur verið önnum
kafinn við að leika lækni síðan. Hann tekur um
púlsinn á mér og segir: „Púls 88, hiti 37, hjarta-
starfsemin ágæt.“ Ég held, að hann sofi með
bókina undir koddanum á hverri nóttu.
— Það gleður mig aö heyra, sagði Margrét og
hugsaði um, hvort þeir mundu geta grafið upp
þetta samtal. Hún vonaði, að þeir kæmust ekki
að því.
— Er það nú alveg vist, að þér líði vel? sagöi
rödd frænkunnar.
— Auðvitað er það vist. Margrét reyndi að
gera röddina glaðlega.
— Jæja, en reyndu nú að koma og hpimsækja
okkur bráðlega. Vertu blessuð!
Margrét lagði símtækið á og gekk fram til að
taka til kvöldmatinn. Hálf dós af súpu frá kvöldinu
áður, ofurlítið nautakjöt og egg. Hún hafði aldrei
haft lélegri matarlyst. Undanfarinn hálfan mánuð
hafði hún orðið að neyða sjálfa sig til þess að
borða. Hún snæddi súpuna. Hún var beizk á bragð-
ið. Síðan byrjaði hún á kjötinu og egginu, en
skyndilega ásótti hana svefn. Hún átti erfitt með
að halda höfði uppi og augunum opnum. Hún
reyndi að rísa upp af stólnum, en féll á gólfið.
öll gamla hræðslutilfinningin vaknaði aö nýju,
meðan svefnhöfginn þrýsti henni niður í myrkur
gleymskunnar.
Líkami hennar kólnaði, og hún hafði ekki afl
til að hreyfa sig. Síminn, — bæði vinur hennar
og óvinur, — hún sá hann eins og gegnum þoku-
móðu og reyndi að skríöa að borðinu, þar sem hann
stóð. Hún komst að borðinu, án þess að hún gæti
gert sér nokkra grein fyrir, hvernig hún fór að
því, en henni reyndist algerlega um megn að
standa á fætur. Hún kippti í snúruna, og allt
símatólið kom fljúgandi niður til hennar. Nú var
hún hætt að sjá: Hún fikraði sig að núllinu á
númeraskífunni.
Hún sneri núllinu þrisvar, en þaö þýðir „hjálp!
— og hrópaði eins hátt og hún gat: — Hjálp,
hjálpið mér, ég . . .
Svo missti hún meðvitund og lá grafkyrr á
gólfinu.
52.
VERDLAUNAKROSSGÁTA
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á krossgát-
unni. Alltaf berast margar lausnir og
er þá dregið úr réttum lausnum. Sá
sem vinninginn hefur hlotið, fær verð-
launin, sem eru:
100 KRÓNUH
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
I pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 48.' kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
ÞORVALDUR GUNNLAUGSSON,
Dunhaga 19, Reykjavík.
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 48. krossgátu er hér aö neöan:
SALARKYNNI°AMEN
LUKKA»ÓLSEIG°LAÐA
ENOK°SMÓ°SKADDAR
ÐD»TUNNA»ÆTI°TROLL
AA°TREINA°FIT°EN
o MÁoFSoIаFA0A»
SINAR°EL°FIÐLULEIK-
ARI°REKI°ANNESIÐ
KISAoÐÐoNSoEINN
N1U°INNI°SIÐoKRÖSUS
ELLT»SÓTI°KISTA»EF
RÁ«FASAN»NÍTToÁSI
OKI»L»GARGA»DRUSL-
A N o SININ °SUNNARo
Á L O N
26
V 1K A N