Vikan - 17.12.1959, Page 17
JT
í fljúgandi
með gráljóst hár beri með sér
ömbruilm, en konur með kast-
aníubrúnt hár fjóluilm og
brúnhærðar og svarthærðar
konur ilmi eins og ibenholtvið-
ur, Skapgarðin skiptir einnig
miklu máli við val ilmvatna.
Tilfinninganæmar konur vilja
gjarnan rósa-, cýprus- eða
jasminuilm, en skapfastar og
ákveðnar konur vilja frekar
daufan ilm. Konur, sem nota
bung ilmvötn, hafa oft marg-
þætta skapgerð og eru listræn-
ar í sér. En þær, sem nota létt
Kölnarvatn, eru yfirleitt fín-
gerðar, hafa hreinar skapgerð-
arlínur og næman smekk. Ef
eitthvað er til í þessu, sem
Fransmaðurinn segir, þá er
stórvarasamt að vera að arta
upp á ókunnugt kvenfólk með
ilmvatnsgjöfum. En í því til-
felli, að rétt ilmvatn rati nú i
hendurnar á réttum kvenmanni,
þá er nauðsynlegt að kunna að
nota það á réttan hátt. Umfram
allt, notið ekki of mikið. Þessar
gangandi ilmvatnsfabrikkur eru
hræðileg fyrirbæri. Það á ekki
að setja ilmvatn í föt nema þá
föt, sem eru oft þvegin, því að
ilvvatnslykt úr fötum verður að
vondri lykt, þegar frá líður.
Það á að ilmbera sjálfa húðina.
Bezt er að bera á bak við eyrað,
á efri vörina og auðvitað i
hárið.
færi
°g
brakandi
frosti
Hér kemur uppskrií't af lilýrri og
t'allegri skíðahúfu.
Sjálfsagt er að prjóna úr grófu
garni, en sé það ekki til, má gjarn-
an vinda garnið tvöfalt, sé það snúð-
lint.
Fitjið upp 124 1. á prjón nr. 3
(ath., að fitin sé ekki föst) og
prj. 1 1. sl. og 1 1. br. 3 sm. Skiptið
um prjóna, og takið nr. 314, og
prjónið mynztur.
Mynztrið: 1. umf. * 3 1. sl. og 1 1.
l>r. *, endurtakið frá * til * umfcrð-
ina á enda, og endið með 1 1. br.
2. umf. * 1 1. sl. 3 1. br. *, endur-
tekið frá * til * umf. á enda, og
endið með 3 1. br. 3. umf. eins og
1. umferð.
4. umferð eins og 2. umferð.
5. umferð * 3 1. br., 1 1. sl. *, end-
urtakið frá * til * umf. á enda, og
endið með 1 1. sl. 6. umf. * 1 1. br.f
3 1. sl. *, endurtakið frá * til *
umferðina á enda.
7. umf. eins og 5. umf.
Nú þegar þessar mynzturumferð-
ir hafa verið prjónaðar, eru tvær
kaflaraðir myndaðar, sem siðan eru
endurteknar.
Athugið, að mynzturkaflarnir
standist á, hvort sem byrjnð er að
prjóna þá frá réttu eða röngu.
Prjónið nú þetta mynztur, þar til
20 sm mælast frá uppfitjun.
Prjónið þá úrtöku frá réttu, og
prjónið 3. og 4. hverjar lykkjur
saman, — siðan aftur í næstu umf.
frá röngu með þvi að prjóna 2. og
3. liverja 1. saman. Prjónið þannig
4 umferðir.
Dragið garnið í gegnum síðustu
lykkjurnar, og saumið húfuna sam-
an með aftursting.
Gjarnan má pressa Iauslega yfir
sauminn frá röngu.
muH
Ilmvatnsglas er alltaf kær-
komin gjöf. En að velja rétta
ilminn, það er önnur saga, og
kemur margt til athugunar í
sambandi við það. Fallegar um-
búðir og fínt merki er ekki
einhlítt. Aðalatriðið er, hvort
ilmtegundin hentar viðkomandi
dömu. Sagt er, að hverri
manneskju fylgi sérstök lykt,
og það atriði skiptir miklu við
notkun ilmvatna. Franskur
maður, sem er sérfræðingur í
ilmfræðum, skiptir konum niður
i ilmflokka eftir háralit. T. d.
heldur hann því fram, að konur
JÓLASVUNTA Á GUNNU
ÞaÖ er orÖiO
fremur sjaldyœft aö sjd
litlar telyur meö svuntu. Einu sinni var engin telpa
alklœdd, fyrr en búiö var aö
binda á 'hana svuntuna. Hvers vegna
aö leggja niöur þetta þrifafat? Ef til vill af því,
aö þaö þykir ekki
fínt nú á dögum. Hvort sem þaö er
nú af þeirri ástceöu eöa annarri, þá er svuntan jafn-
nauösynleg og hún var í gamla daga til
hlíföar góöum fötum.
Vceri ekki ráö aö taka upp þennan gamla
góöa svuntu-siö og sauma eina utan yfir jólakjólinn?
Svuntan á myndinni er sérlega hentug, þar
sem hún hlífir svo vel
bceöi aftan og framan. Ekki er nauösyn
aö punta liana á sama hátt og gert er á myndinni.
Setjiö hugmyndaflugiö heldur í gang, og
finniö nýjar leiöir. T. d. vceri fallegt aö brydda hana
allt i kring aö utan, setja á hana vasa,
einn stóran framan á eöa tvo minni sinn hvorum
megin. Einnig má binda hana saman
á bakinu í staöinn fyrir aö
hneppa henni, og svona mætti lengi telja.
19ika lil jóla
Nú er ekki seinna vænna, að
4 Koma jólapóstinum út á land.
4 Kaupa allar helztu jólagjafirnar.
4 Panta jólahangikjötið og rjúpurnar.
4 Kaupa jólaölið og vindlana.
4 Búa til jólakonfektið.