Vikan


Vikan - 17.12.1959, Qupperneq 26

Vikan - 17.12.1959, Qupperneq 26
Vítamínauðugur hádegisverður Byrjað er á vínberjum. Síðan er borðuð aspargessúpa, búin til úr grófasta byggkorni, gulrótum, lauk, dáiítilli selju og kryddvendi. Þegar allt er orðið vel meirt, er súpan síuð frá, 1 dós af aspargus er bætt í og kryddað með seljusalti. Ágætt er að láta nokkrar eggjarauður útí. Aðal- rétturinn er grænkál með gulrótar- salati. Hrærið saman 4 egg og 3 dl. mjólk, bætið út í nýju smáskornu grænkáli og kryddið með dálitlu af salti. Setjið eggjahræruna í smurt hringform og sjóðið það f vatni í ca. 20 mín. Snúið röndinni við og fyllið hana, þegar hún hefur kólnað, hráum gu’rótum, vættum í þeyttum rjóma, sem er kryddaður með sítrónusafa. Fatið er skreytt með tómatfjórðungum og salatbliiðum. Miðdegisverðinum lýkur með létt- um ostrétti. Tveir rjómaostar eru hrærðir upp í dálitlum rjóma, krydd- að með seljusalati og skipt í tvo bluta. f annan er blandað söxuðum valhnetum og hinn söxuðum hnetum. Með þessu er borðað brauð með smjöri og hreðkum. Steiktur þorskur Þorskflakið er þvegið og þurrkað vel. Velt upp úr hveiti, salti og pipar, og brúnað vel á báðum hliðum í mikilli feiti Hálfum bolla af mjólk er hellt yfir og þegar hún er soðin inní, er aftur hellt hálfum bolla af mjólk og fiskurinn látinn malla um stund. Að lok- um er svolitlu af vatni hellt yfir til þess að fiskurinn tolli ekki við pönnuna þegar að því kemur að færa hann á fat. Sósunni er hellt yfir fiskinn og gott er að hafa sítrónusneiðar og tómatketchup með. Þorskur með pipár Hér er litauOugur þorakréttur. Eitt stykki er cetl- aO fyrir manninn, 2 piparhylki, (græn), 5—6 litlir tómatar, 1 búnt steinselja, smjörlíki, salt og pipar. Þorslcstykkin eru hreinsuö, skoluO og salti stráö á þau. Piparliylkin eru skorin l ræmur eftir aö kjarn- arnir hafa veriö fjarlægöir og eru steikt á pönnu í smjörlíki eöa feiti. Hýöiö er tekiö af tómötunum. Þorskstykkin eru þerruö mjög vel, svo þau geti fengiö á sig lit á báöum hliöum viö þaö aö steikjast stutt í feiti. Siöan eru þau látin í eldfast fat meö loki og salti og pipar stráö yfir. Tómatarnir eru skornir í stykki og lagöir meö piparrœmunum milli þorsk- stykkjanna og ofan á. Nú er 50 g af bræddu smjör- líki lielt yfir og lokiö sett á fatiö og þaö sett í ofn og látiö vera þar í 15—20 mín. Ekki má liella vökva meö. Ásamt smjörlíkinu mun soöiö frá fiskinum og tómatsafinn gefa næga sósu. Þegar rétturinn er borinn fram, er saxaöri steinselju stráö yfir fiskinn og kartöflurnar. Norsk eplakaka 300 gr. Iiveiti, 300 gr. smjörl., kalt vatn, epli, kanel og sykur. Skiptið smjörlíkinu í þrjá jafna hluta, inyljið það með hveitinu, setjið vatnið í og linoðið deigið. Smyrjið pönnu og setjið að- eins hveiti á liana. Breiðið deigið út á pönn- unni og leggið síðan þunnar eplaskífur ofan á þar til yfirborðið er alveg þakið. Stráið kanel og sykri yfir. Bakið i vel lieitum ofni Marenge-desert 12 marenge kökur, 50 gr. möndlur, 1 plata suðusúkkulaði, 2 dl. vatn, 1 tsk. vanilla. Þeyttur rjómi. Myljið marens-kökurnar á botninn á glerfati cða skál. Siðan er súkkulaðið soðið í vatninu og hcllt yfir, möndl- urnar muldar og stráð yfir. Stífþeytt- tmi rjóma er sprautað yfir. Rússnesk úr Rússnesku úrin reynast mjög vel, enda eru þau, að dómi úrsmiða, vel og sterklega gerð og úr góðu efni. Stálhlutar þeirra eru liertir, steinar vandaðir og þau eru ónæm fyrir liitabreytingum og segulmagni. Rúss- nesku úrin eru ódýrari en önnur sambærileg úr. „Sport'* nr. 1 i stál- kassa, högg- og vatns- varið, 17 steina. Gang- lijól og akkeri úr stáli. Verð kr. 940,00. „Majak" nr. 1. Verk svipað, með litlum sekúnduvisi cn í gull- liúðuðum, vatnsheld- um kassa með stál- baki (20 micr.) Verð kr. 995,00. „Era“ kvcnúr í gull- húðuðum kassa með stálbaki. óhöggvarið og óvatnsþétt. Verð kr. 940,00. Þessi úr fást hjá úrsmiðum og mcð ábyrgð frá þeim. Umboð hcrlendis fyrir V/O Raznoexport liefur Slgfnrðnr Tomnsson, úrmniðnr Skólavörðustíg 21, Reykjavik. pessi honu fev vétt ub. Eftir heita baðið, þegar öll öndunarop húðarinnar eru opin, er gott að bera rækilega NIVEA-smyrsl á allan líkamann og nudda síóan - jafnan I dttina frd hjartanu-. það örvar blóðrdsina, og eucerítið í N IVEA-smyrslunum getur smogið inn í húðina. Slíkt NIVEA-bað er undursamlega heil- susamlegt fyrir unga og aldna. 26 YIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.