Vikan


Vikan - 07.01.1960, Side 11

Vikan - 07.01.1960, Side 11
Sumir verða að þræla fyrir daglegu brauði og það getur verið erfitt að skilja slíkt fyrir stúlku, sem hefur fengið allt upp í hendurnar É" gerði mér ljóst, að mikilvægur áfangi væri i þann veginn að hcfjast í lífi minu, þegar lokaþátturinn i námi minu hófst. Nú veit ég hins vegar, að þvi fór víðsfjarri, að ég gæti gert mér ijóst, hve mikilvægur sá áfangi mundi reynast. Ég hafði hlakkað mikið til þessara þáttaskila í náminu, sem meðal annars þýddu það, aö nú munfli ég lá raunverulega, litandi sjúiílinga til meðhöndlunar. Mér þótti sem ég væri þegar orðm tannlæknir eða því sem næst, enda þótt ég ætti að sjálfsögðu enn ófarinn drjúgan spöl að lokaprófi. Það var fyrsta daginn eftir þáttaskilin, að ieiðir okkar Hennings Johan- sens lágu saman. Ég hugði fyrst i stað, að hann væri tannlæknanemi eins og ég, þvi að nemarnir i tannlækningaháskólanum voru á öllum aldri að kaita. Og Henning viriist ant of ungiegur tii þess, að maður gæti látið' sér það til hugar koma, að hann væri kennari. En það var hann nú samt eða öllu heidur aðstoðarkennari og vitanlega útlærður tannlæknir. Ég hef hugboð um, að ég liali i raun réctrj oroið ástiangin af Jionum, löngu áður en ég hafði nokkra liugmynd um, liver hann var. Það var víst brosið hans, sem hreif mig, eða þá augun, — ég veit það ekki fyrir víst. En eitt er víst, það var eitthvað meira en litið, sem gerðist hið innra með mér í fyrsta skipti, sem ég leit Henning Johansen. Ég veitti því ekki nejna ; thygli, að buxurnar lians \oru trosnaðar neðst á skálmunum og að skórnir hans voru slilnir. Þetta sannar það, að það var maourinn sjáltur, sem hreu mig. Annars cr ég þ>i vónust að vtita kiæðaburði manna nána alhygli. Það er faðir m nn, sem kenndi mér það að maður gæti orðið margs vísari um manninn af klæðaburði hans. Fyrsta daginn veitiisc mér exkt tæKilæri til að tala neitt ao raði við hann. Ég stóð bara og horfði á hann, á meðan hann var að holufyila framtönn. Mér var ekki einu sinni leyft að bora holuna upp sjálf. Engu að síður var ég í sólskinsskapi, þegar ég hélt heim úr skólanum. Það var eins og einungis þetta, að vita, að liann var til, hefði gerbreytt allri tilveru minni. Þegar ég kom lielm, lá frú Friðriksson á hnjánum á dyraþrepunum og þvoði þau vandlega og hreinsaði. Það er mamma, sem gerir hinar ströng- ustu kröfur um að jalnvel steinjjrepin úti fyrir skuli vera hrein og fáguð, en einhverra hluta vegna hef ég grun um jiað, að þar sé frú Friðriks- son hcnni ekki sammála. Að minnsta kosti setur hún alltaf upp ólundar- svip, þegar henni ber að þvo þrepin. Raunar er hún alltaf ólundarleg alltaf að „lik börn leiki bezt“. — Nú, ekki vantar það, að við Henning verðum ,,lik“, þegar við erum bæði orðin tannlæknar. Pabbi hefur lieitið mér því, að hann skuli sjá mér fyrir nýtízku-lækningastofu, strax þegar ég hef lokið námi og innt af hendi þá skyldu að vera að- stoðarlæknir einhvers eldri tannlæknis um tveggja ára skeið. Og nú hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að þar sem það eigi fyrir okkur Henning að liggja að starfa saman sem tannlæknar, þá sé það heppilegasta Jausn- in, aö ég gerist einmitt aostoðarfæKmr hans fyrst í stab. En aiit er það ókomin tíð. Umfram allt verð ég að ljúka prófi. Þótt einkennilegt kunni að virðast, hvarflaði aldrei annað að mér en við lilytum að ná saman; það var að minnsta kosti ekki fyrr en löngu síðar, að mér kom það til hugar, að ég mætti ekki vera allt of viss um það. Sennilega hef ég verið orðtn því svo vön að sjá allar óskir mínar rætast, að ég lief verið farin að gera statt og stöðugt ráð fyrir þvi, að svo mundi alltaf verða. Ég var búin að ganga frá framtíðaráætluninni, löngu áður en Henning var eiginlega farinn að veita mér nokkra athygli. Og þegar loks koin að því, þá var það siður en svo, að það væri á þægilegan hátt. Það var nokkuð liðið á námstímann, og við nemarnir vorum komnir svo langt, að við voruin farnir að holufylla liver annars tennur. Raunar slapp ég við það, því að við heima höfurn okkar einkatannlækni, sem kallar okkur á fund sinn með vissu millibili og gerir við það, sem aflaga fer i okkar munni. En nokkrir af nemunum höfðu smáskemindir í tönnum, og þær lagfærðum við undir umsjá Hennings, sem gerði ýmist að lirósa verkinu eða finna að þvi, allt eftir því, hvernig það var unnið. Eg \onaoi inmiega, að hann hrósaði mer, en mér varö ckki aö þeirri von m nni. j3kki gagnryndi liann verltið lieldur, — kinkaði aðeins kolli, svo að það hlýtur að hafa verið sæmilega unnið. En mikið Iangaði mig til, að hann færi um það nokkrum viðurkenningarorðum; þá er ekki heldur víst, að ég hefði komizt i svo slæmt skap sem raun bar vitni. Ég lét liað nefnilega bilna á „sjúklingi" mínum, nemanum, sem ég gagnrýndi i samtali, er ég átti við nokkra aðra nema. Ekki þar fyrir, að gagnrýnin hafði við rök að styðjast; hann hirti ekki sériega vel tennurnar, sá náungi. „Hann hefur að minnsta kosti ekki burstað þær i morgun,“ sagði ég. „Mér finnst, að maður geti ekki verið þekktur að slikum sóðaskap." Ég hafði ekki hugmynd um, að Henning hlustaði á orð min. En nokkru seinna vék hann sér að mér og spurði, hvort ég hefði nokkurn tíma og fýld. Ekki tók ég samt neitt eftir þvi í þetta skipti, það lá nefnilcga svo undurvel á sjálfri mér. Ég heilsaði henni þvi glaðlega, en hún gerði ekki annað en yppa höfðinu litið eitt, og svo færði hún sig, svo að ég gæti komizt leiðar minnar inn í liúsið. En það bar ekki á, að hún enclur- gyldi mér grosið, glápti bara á mig ólundarleg á svip og strauk votri hendi um enni sér. En mér kom ekki til hugar að Iáta hana spilla gleði minni, og lét sem ekkert væri. En samt sem áður var ckki laust við, að mér félli miður. Mér er ekki nokkur leið að þola fólk, sem alltaf er í slæmu skapi. Smám saman kynntist ég Henning nánar. Ég komst til dæmis að þvi, að faðir hans átti litla matvöruverzlun í hliðargötu einhvers staðar í borginni og að Henning átti fjögur systkini, sem öll voru yngri en hann. — Metta var við nám í kennaraskóla, Pétur var gullsmíðanemi, og svo voru það tvíburarnir, Tom og Bodil, sem bæði voru að liefja nám sitt í gagnfræðaskóla. Ég sagði þeim mömmu og pabba af Henning, og jiau sögðu, að það mætti ^allast virðingarvert af smákaupmanni að sjá börnum sínum fyrir svo góðri mcnntun. Ég hrósaði liappi, er þau tóku þvi þannig; ég hafði nefnilega sárkviðið fyrir þvi að segja þeim, að ég væri orðin ástfangin af fátækum manni. Það gat ekki verið neinum vafa bundið, að Henning væri íátækur, enda þótt það hlyti að sjálfsögðu að breytast, þegar hann tæki að leggja stund á tannlækningar fyrir alvöru. Faðir minn scgir búið á dvalarheimili, þar sem að minnsta kosti nilján dvalargestir yrðu að notast við eitt og sama snyrtiherbergi. Þetta þótli mér furðuleg spurning; ég hló og svaraði því til, að ég hefði aldrei búið á slíkum stað. „Það ættuð þér samt einhvern tíma að gera, ungfrú,“ sagði hann. „Þá má vel vera, að þér kæmuzt að raun um, að þér kæmuzt ekki að á hverjum morgni til að bursta tennurnar.“ Það var eitthvað i rödd hans, sem jaðraði við fyrirlitningu — og það mcira að segja fyrirlitningu á mér. Fyrst i stað varð ég bálreið. Svo áttaði ég mig þó á því, að hann hafði rétt fyrir sér. Og þá tók ég að hugleiða það, að ekki væri það svo sem vist, að hann væri hrifinn af mér, fyrst hann gat talað þannig til mín. Og sú tilhugsun þótti mér svo hræðileg, að ég fór að kjökra. Þá sneri Hcnning sér að mér aftur. Hann lagði höndina á öxl mér og sagði, að ég mætti ekki taka þetta svo nærri mér. Ég leit á hann og sagðist vita, að hann hefði haft rétt fyrir sér. Ég hefði bara aldrei hugleitt þetta neitt áður. „Það er einmitt yðar galli,“ sagði hann þá. „Þér gcrið yfirleitt helzt til lítið að því að hugsa.“ Nú munaði mjóu, að ég reiddist fyrir alvöru, en þá gerðist það allt í einu, að hann brosti, og þarna stóðum við góða stund hvort andspænis öðru án þess að mæla orð frá vörum. Og þegar hann loks hélt á brott, var sein við liefðum þekkzt langan aldur. 10 VIKAN eftir Ellinor Öberg Það var að minnsta kosti eins og að bilið a miiii okkar lietði minnkað að mun þrátt fyrir alit, enda liöu ekki nema nokkrar vikur, þang- að tii hann bauð mér út með sér i fyrsta skipti. Ekki var hann samt stórtækari en svo, að hann Jet sér nægja að bjóða mér í kvikmyndahús, °o þegar hann fyigdl mér heim, tókum við okk- ur iar meðtsrætisvagni I Engu að síður i'annst inér þetta hala verið hið yndislegasta kvöld. Og það var sennilega hið í'yrsta, sem Henning kenndi mér, að maöur getur skemmt sér vei án þess aö eyða í það of fjár. Nokkru siðar bar svo við, að einn af sjúíl- ingum hans, Jeiksviðsstarísmaður að atviunu gai honuin tvo aögonguxmöa ao Jeiksýningu Henning spuröi mig pegar, hvort ég viJai koma meö ser. Eg var suemiua ierðnuin, þvi að ég gei'öi raó lynr, að við yrðum aö fara meö strætisvagui, en þa hriiigui Henning og kvaðst haia oroiö lyrir toiuiu, svo að vio yrðum að Jnttasl viö Jeikiiusið. Pabbi tautaði eitthvað um það, að þannig gæti karlmaður ekki hagað sér gagnvart ungri stúlku, en mamma tók málstað Hennings og kvað okkur, unga fólkið nú á dög- um, ekki vera cins smámunasamt og á þeirra æskutíð. Þá bauðst pabbi til að aka mwr i bíln- um, án þess þó að honum virtist það áhugamál, að ég tæki boðinu, enda gerði ég það ekki, lield’ ur fór ég þess liógværlega á leit við hann, að hann lánaði mér bilinn. Hann varð við þeirri bón minni, og ég þóttist sigri hrósa. Nú skyldi Henning þó konia akandi í bil að leikhúsinu. Þar sem ég var svo snemma á ferðinni, ákvað ég að aka stytztu leið heim til hans. Hg ég bjóst við því, að hann mundi taka mér með undrun og íögnuði. Það var móðir hans, sem kom til dyra og bauð mér inn. Hún var lág vexti, en nokkuð þrekin, og það leyndi sér ekki, að blússan, sem Jiún var í, hafði hiaupið i þvotti. Það skein i nærkjólmn i bilinu a milii Jinappanna á barmi hennar. Mér var boðið til stofu, þar sem ég heiisaði fjölskyldunni. Faðir Hennings sat snöggkiæddur við stoiuborðið og aUiugaoi reikningsfærslur, en Metta, systir Hennings, horfði slíkum aðdáunaraugum á kjólinn minn, að ég ákvað með sjálfri mér, að ég skyldi gefa henni hann við fyrsta tækifæri; ég var fyrir löngu orðin dauðleið á honum, hvort að var. Þá kom Henning inn. Hann hafði verið li ammi 1 eldhusi að raka sig. Ibúðin var sem sé án baðherbergis. Hann reyndi að láta sem ekkert væri, en ég varð þess greinilega vör, að honum gramdist það tiltæki mitt að koma þannig askvaðandi heim til hans. Eftir leik- sýninguna spurði ég hann umbúðalaust, hvort hann væri reiður. Ég sá það á öllu, að hann skammaðist sin fyrir heimili sitt og efnahag foreldranna, og mig langaði til að geta sagt honum, að hann hefði ekki neina ástæðu til þess. Ekki gæti hann neitt að þvi gert, hvernig högum þeirra væri háttað. En hann sagði aðeins: „Þetta var of snemmt, Gerður. Að nokkrum mánuðum liðnum mundi ég hafa boðið þér heim sjálfur. Ef til vill var hann að spára saman fyrir nvjum hiisgögnum i stað þeirra gömlu og úr sér gengnu, sem nú voru i ibúðinni heima biá honum. Að minnsta kosti hefði hann gjarna vilmð. að móðir sin væri i hreinni blússu og faðir hans sómasamlega klæddur, þegar mig bnr að garði. Ég lagði höndina á arm hans og bnð hann að taka sér þetta ekki svo nærri. ,,É7 á svo ofur auðvelt með að skilja þetta sagði ég. „Nei, það gerir þú einmitt ekki,“ svaraði hnnn. Það var þó ekki nein ásökun i röddinni; hnð var ölhi heldur sem hann vorkenndi mér dálitið. En það kom sennilega bara af þvi. nð honum féll miður, að ég skyldi hafa séð foreldra hans og heimili i sinum hversdags- búningi. Ekki lét ég þess neitt getið við foreldra minn, hvernig heimili Hennings liti út. Þau höfðu liitt liann nokkrum sinnum og féll hann vel i geð, og það var vitanlega aðalatriðið. Að sjálfsögðu var'ð ekki hjá því komizt, að þau femiju að kynnast foreldrum hans og fjöl- skyldu, þegar þar að kæmi, en ekkert lá á þvi. Ef til vill mundi ég fá tækifæri til að veita þeitn nokkra hjálp áður, svo að foreldrar min- ir þyrftu ekki að bera ltinnroða vegna tengda- foreldra minna. Nokkrum vikum siðar gengu tvö skólasyst- kini min i hjónaband. Hvorugt þeirra hafði að vísu lokið námi, en þeim stóð til boða tveggja herbergja ibúð, svo að þeim kom ásamt um að láta skeika að sköpuðu. Það átti ekki að vern neitt íburðarmikið brúðkaup; þegar þau völdu daginn, var það með tilliti til þess, að þann dag þurfti Hjördis eltki að vinna á barnaheimilinu, og Preben ekki að leika á slaghörpuna i veitingahúsinu, sem hann ann- nrs gerði flest kvöld vikunnar. Þau buðu nokkrum af skólasystkinum sínum úr tann- lækningaháskólanum heim til sin það kvöld. Meðal þeirra var Henning, sem spurði þau, hvort hann mætti ekki koma með mig með sér. Mér virtist sem Hjördis hugsaði sig um andartak, áður en hún svaraði. „Jú, auðvit- nð, ‘ sagði hún. En jiótt það væri ekki nema brot úr andrá, sem hún liikaði við, var það samt nógu lengi til þess, að það fór ekki fram hja mer. Og það var líka nógu lengi til þess, aö eg yrði margs fróðari um sjálfa mig fyrir bragðið. Það var því líkast sem spegli hefði venð brugðið upp og ég hefði séð sjálfa nng 1 honum, — en eins og ég leit út i augum annarra. Og sú mynd var siður en svo falleg, sem ]>ar blasti við mér. Það var mynd af ungri stulku, sem spillt hafði verið með of miklu dekn og dálæti í uppvextinum — stúlku, sem var skjot til gagnrýni, en sein til skilnings. Með oðrum orðum: — Þeim féll ekki við mia. Þott einkennilegt mætti kallast, þá varð éc þeim eklti reið. Ég varð leið á sjálfri mór* það var allt og sumt. En Henning lítur ekki þannig á mig, hugsaði eg mcð mér. Hann þekkir mig þó eins og ég er 1 raun og veru. Pramhald á bls. 30. VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.