Vikan - 07.01.1960, Side 26
flr. U.
„Ef þú ert hrædd, Helga karlsdóttir, þá máttu skríða upp á
skörina við rúmið mitt.M
Hún gjörði það.
En skömmu eftir kom annar hlunkurinn miklu stærri. Bauð
iötunninn þá Helím að setiast upp á rúmið sitt, og það þáði
hún. Nú kom þriðii dynkurinn, miklu stærri en hinir, og þá
levfði iötunninn Helsu að skríða unn i rúmið og setiast til
fóta sér. En þá kom hinn fiórði dvnkur, og ætlaði þá allt ofan
að riða með braki og brestum. Þá bauð jötunninn Helgu að
Sagan af
Helgu Karlsdóttur
Ævintýri úr íslenzkum þjóðsögum.
fara upp i rúmið upp fyrir sig. Og i dauðans fátinu, sem á
hana var komið. tók lnin þvi með þökkum.
En i sama bili féll jötunshamurinn af hellisbúanum, og sá
Helga um'an og fríðan kóngsson liggja fvrir framan sig i rúm-
inu. Var hún þá ekki sein á sér, heldur greip tröllshaminn
undireins og brenndi hann til ösku. Fagnaði kóngssonur há
Helgu með mestu blíðu og þakkaði henni innileaa fyrir hað.
að hún hefði levst sig úr álööum. Sváfu þau svo af um nóttina
í allra hezta næði oa makindum.
Um morguninn sanði kóngssonur Helgu allt um haai sína.
álöa bau. sem á sér hefðu verið, auð sinn. ætt og ríki. Bauðst
hann til að vitia hennar seinna, ef hún vildi eiga sig. og má
nærri geta. hversu fúslega vesalings karlsdóttirin tók boði
kónnssonar. Fræddi hún hann þá um sig og sina hagi alla, er-
indi sitt og ferð svstra sinna.
Kóngssonur gaf Helgu að skilnaði kvrtil og bað hana vera
i honum innan undir lörfum sinum og láta engap sjá bann.
Hann gaf benni og kistil með alls konnr dvrgrinum í og tvenn-
um kvenbúningi miög skrautlegum. Saaði hann. að kistlinum
skvldi hún ekki levna og lofa honum að fara. hvi hann mvndi
vist verða tekinn af henni, þegar heim kæmi. Þegar Helga var
ferðhúin. kom hnndurinn og rétti að henni hægri framlönn-
ina. Tók hún í bana, og var þar á gullhringur, sem hún lika
11 1 11 * Framhald í næsta blaði.
RÆNINGINN
Framhald af bls. 9.
honum ekkl ne!n merkl, sagBl slánlnn.
— Mundu, hvaB ég sagðl, strákllng-
ur , . .
Eg kveiktt mér enn 1 vlndllngi og
lét sem ekkert værl.
— Þö reyklr talsvert v!8 vlnnu
bfna, þyklr mér, varö slánanum að
orCI.
Ég svaraBi honum engu, en tók aB
stlmpla á niBursuBudunka og koma
þelm fyrlr útl I glugganum. ÞaB tók
mlg á aB gizka tuttugu mlnútur. og
ég var farlnn aB safna saman tómu
kðssunum og bló mig undir aB bera
bá fram f vörugeymsluna. þegar
Iöp'ptI kom aftur og nam staðar viB
búBargluegann. Hann aBgæt.tl um
stund niBursuðudunkana. sem ég hafB!
komiB bar fvrlr, lelt síBan til mln.
inn um glnggann.
Fg breif sóninn og fór afl sóoa
gólfiB. og begar £g leit unn aftur frá
bvl verki. var löggl allur á bak og
burt.
fjpp’nr klukkan var stunóarfiðrflung
i'fir siö. lapfli ég frá mér sópinn og fðr
úr vinnusionnnum.
— TtVnö nú? snurfli siáninn.
— Fkkert sérstakt.. svarafli ég. —
Nú er næturstarfi mlnu iokifl f betta
skintiB. Fg fer þegar verziunarstiór-
inn kemur.
Riflninn elntti. —Ekki I het.t.a skipt-
ið. er ég hræddur um. saefli hann.
Mnrrlson var fimm minútur á eftir
Sætlun. Klukkan var flmm mfnútur
yflr hSlfStta. beear hann sneri lvklin-
um I skrSnni á útidyrahurBInnl, opn-
aB’ og gekk inn.
RiSninn bafBI hrúst sér upn aB
veggnum I borninu bak v’fl burfllna.
Nú gekk bann út S gólfið Og lyftl
hátt skammhvssunnl.
— Gerflu svo vel aB onna penlnga-
skáninn, lagsmaður. sagBi hann.
Morrlson náfölnaðl, en hlrtl ekld
um að lenda I neinum illdeilum við
slánann mefl skammbvssuna. sem rak
okkur á undan sér meBfram hillun-
um. bangaB sem peningaskápurinn
stóð. Hendur Morrison tit.ruðu. begar
hann fór að fást vlð tainast.illl læs-
Ingarinnar, en ekki sklátlaBist hon-
um bó.
SlSninn þuklaði á penlneapokunum
I sképnum. tók bá. sem hann fann a?
sefllar voru I. og stakk beim S sig
A8 því loknu þrelf hann snærlshönk
ofan úr hillu.
— Fram f vörugeymsluna. bSBIr
t.velr. skipafli hann og rak okku1
þangað á undan sér meB skammbyss
unnl.
Þegar bangað kom, hentl hann
snpprisbönkinn! til min. -— Nú skab
bú blnda bann. svo afl ekki bili. baufl;
bann og banti S Morrlson. — Og vertu
nú einu sinnl dSlft.iB snar i snúnine-
um strSklineur . . .
Tíagar ée baffl’ iokífl \r?fl nfl b’nda.
■s/Tonrfson. greln stánlnn sfétfur snaar-fi/
ránsfeng sinn. Hann vissi svo sem,
hvað hann var að gera.
Þegar hann hafði bundiB mig,
glotti hann og opnaði bakdyrnar . . .
OG ÞAÐ VAR beBIB eftir honum.
Þar úti fyrir stófl löegi og haffli elna
sex aflra sér til aBstoflar. Fg sá,
bvernig sláninn kinntist viS, þegar
bann anafli beint I flasið S beim. Svo
‘■evgfli bann krumlurnar unn I loftlfl.
m sefllanokarnir. sem hann hafBi
st.ungifl inn á sig, duttu niBur á
bröskuldinn.
Klukkan var farin að ganga tlu.
begar mér gafst ioksins tóm til að
fara I jakkann og búast til heimferfl-
ar.
— Þess arna skal ég geta við
forstiúrnnn. sagfli Morrison verzlunar-
st.jóri.
— Fe bnkka sagfli ég og hneppti
afl mér takkanum.
— Ég hef alltaf verið þeirrar skoð-
íakurTririfi og batt Tri-v, rnföeF.junar, að það eigi að sýna fólki traust,
vnriaToga; ée sé etrfiv nfl hnfl mundl. f mælti verzlunarstjórinn enn. — Og
pkkt tnkfi mtir tnngon ttmn nfl Tosa“>það hefur líka sýnt sig, að ég hafði
mlg en bnfl skinti bnnn rUontosnl^á réttu að standa. Það er hvorki
eng’t méii Wonum nmgfli nfl fs déTít-4.lmeira né minna en fimmtán þúsund
inn frest til að koum<-t é þr0tt m.efl '3dollarar, sem þú hefur bjargað . . .
io^ Enn bættust blaðamenn við I hóp
V þeirra, sem þegar voru komnir á vett-
^’vang, og löggi varð að endurtaka sögu
s»-sina.
ori — Já, það fyrsta, sem ég veitti
w'athygii, sagði hann, — var það, að
™allir niðursuðudunkarnir, sem raðað
K»hafði verið út í gluggann, stóðu á
V haus, eins og maður segir. Það varð
7tíl þess, að ég fór aö athuga þá nán-
^ar — og hvað sé ég? Jú, númeriö á
£í,mér, sem ég ber á einkennistreyj-
,w unni, stendur stimplað á þá alla i
“staðinn fyrir verðið.
nm — Þú mátt reiða þig á það, að
® þér verður launað þetta myndarlega,
!©'sagði verzlunarstjórinn enn einu sinni
Í*vi8 mig. — Þegar svona kemur fyrir,
l® er fyrirtækið ekki að horfa i skild-
inginn. Fimm hundruð dollarar, að
minnsta kosti . . .
— Ég þakka, sagði ég enn.
— Já, og þá var ég ekki lengi að
leggja saman tvo og tvo, sagöi löggi
við blaðamennina og reyndi að sýn-
ast hógvær yfir afreki sínu.
Ég setti á mig húfuna.
Morrison klappaði mér á öxlina. —
Sjáumst aftur í kvöld á venjulegum
tíma, sagði hann.
— Já, herra verzlunarstjóri, svaraði
ég. — Ég mæti klukkan níu i kvöld
eins og venjulega.
Ég gat ekki að mér gert að brosa,
þegar ég gekk fram hjá peningaskápn-
um. Nú kann ég þó á talnastillinn,
herra Morrison, sagði ég við sjálfan
mig. Þrjátíu til hægri, síðan heill
snúningur til vinstri og loks stað-
næmzt á sextán. Jú, ætli maður muni
það ekki.
Ég kveikti mér í vindlingi, á meðan
ég beið eftir strætisvagninum. Það
verður ekki amalegt að komast yfir
dálítinn vasapening, hugsaði ég með
mér, — svona fimmtán þúsund dollara
eða því sem nsest . . .
2«
VIKAN