Vikan


Vikan - 07.01.1960, Qupperneq 31

Vikan - 07.01.1960, Qupperneq 31
ynni mér ekki fyrst og í'remst þrátt fyrir. aila mina galia. Við færðum þeim H.jördísi og Preben steik- arpönnu og skaftpott í brúðargjöf. Það var Henning, sem kom með þá hugmynd. Hins vegar fól liann mér að velja þessi búsáhöld, og ég valdi þau af vönduðustu gerð. Þau áttu að geta enzt þeim lengi. Þetta varð skemmtilegt kvöld. Ekki mundi ég það á eftir, hvaða matur var á borðum, en hins vegar mundi ég það lengi, hve mikið og dátt var hlegið. Og Hjördis kvaddi mig með hlýju brosi. „Þið verðið að heimsækja okkur aftur, ácur en langt um líður, bæði tvö,“ sagði hún. Við gengum hlið við hlið þangað, sem strætisvagninn nam staðar. Skyndilega mundi ég eftir því, að frú Friðriksson bjó einmitt við þessa götu. Hún hafði gert okkur heima þau boð fyrir nokkrum dögum, að hún gæti ekki komið, og stofuþernan hafði orðið að þvo gólfin, gangana og dyraþrepin. Ég varð grip- in löngun til að líta inn til hennar og vita, livað að henni ainaði. Klukkan var ekki nema riimlega tíu. Ungu brúðhjónunum hafði legið á að losna við okkur. Það var ljós i íbúð frú Friðriksson. Ég hringdi dyrabjöllUnni, og litil telpa opnaði. Henn- ing beið mín fyrir utan. Hann vildi ekki með neinu móti koma inn fyrir. Frú Friðriksson sat við borð og reyndi að mata lítið barn, sem var bersýnilega mjög iasið. „Ungfrú Nörgaard,“ sagði hún, og það leyndi sér ekki, hve mjög henni brá, er hún sá mig. „Fyrir alla muni, sitjið þér kyrr," sagði ég og skammaðist mín fyrir það, að hún virtist halda, að sér bæri að standa upp fyrir mér. „Ég leit bara inn til þess að vita, þvern- ig yður liði og livort ég gæti hjáipað yður eitthvað.“ Það var þá ekki hún sjálf, sem hafði verið veik, heldur barnið. En það leit út fyrir að vera komið yfir það versta. Og frú Frið- riksson taldi líklegt, að hún gæti komið og sinnt starfi sínu að nokkrum dögum liðnum. „Verið þér heima, jiangað til barnið er orðíð frískt,“ sagði ég. „Ég skal sjá um, að þér fáið kaupið yðar greitt . . .“ Þá brosti frú Friðriksson. Og nú varð mér það ljóst, að hún var alls ekki skapili kona, —- aðeins jrreytt og kviðandi fyrir þvi, að sér tækist ekki að leysa af hendi pll sin störf sem skyldi. Hún hafði umfram allt þörf fyrir að hvíla sig. „Getum við ekki fengið einhverja af þeim, sem við þekkjum, til að gæta barnanna fyrir hana kvöld og kvöld?“ spurði ég Henning, þegar ég kom út. „Ég held nú það,“ svaraði hann. „Þaer eru ekki svo fáar, stúlkurnar í tannlækningaskól- ------------ ■--1 ■ M"n Hjákona lögmannsins Framhaid af bls. 21. l.ans, sem ætlar að taka völdin með uppreisn, sem á að verða stutt, og helzt ekki mjög blóðug. Ambassadorinn segir, að faðir hans leggi líf sitt, og aþa fjármuni, sem eru gífurlega mikiir, í hættu fyrir land sitt, sem nú sé í höndum flokks póli- tískra ævintýramanna. Svo að vopnin ásamt þremur fjögurra hreyfla f'ugvélum, eru um borð í skipi, sem siglir undir Panamafána, en varð fyrir skemmdum í hafi, og neyddist til að leita hafnar á Martinique. Skemmdir á skipinu voru ekki alvarlegar. Við- gerð tekur tvo eða þrjá daga. En svo vill það til, að tollþjónn, sem er að reyna að vinna sér álit, skoðar farminn, og kemst að því, að hann er ekki sá, sem stendur á farmskýrslunum. Skipstjór- inn gerði þá skyssu, að bjóða manninum peninga, en tollþjónninn tilkynnti allt og skipið var kyrr- sett. Ef toilþjónninn hefði ekki vera svona hnýsinn, væri ailt í bezta lagi, því að franska stjórnin vill helzt loka augunum fyrir þessum flutni.ngum. En þegar bfrð er að gefa skýrslu um málið, verður anum, setn taka að sér slik störf. Og sv* erum það við. Heldurðu ekki annars, a'ð við hefðum gott af því að æfa okkur dálltið?“ Ég gerði aðeins að kinka kolli litið eitt. Hann lagði höndina á öxl mér og sagði: „Heyrðu, •— langar þig annars ekki til að líta inn heima hjá mér í leiðinni og heilsa upp á foreldra mina?“ „Núna?“ spurði ég undrandi. „Klukkan er langt gengin i ellefu . . .“ Hann kinkaði kolli. „Veit ég vel,“ sagði hann. „Þau búast að vísu ekki við okkur, en þau eru vön að fá sér kaffisopa um þetta leyti, og það mætti segja mér, að það væri nóg á könnunni handa okkur lika . . .“ Og það kom líka á daginn. Og á meðan ég var að hjálpa Mettu að þvo upp frammi 1 eldhúsi, gladdist ég innilega af þvi, að Henn- ing skyldi þegar vera þess fullviss, að hann þyrfti ekki að bera neinn kinnroða fyrir að koma mér í kynni við einmitt þær mann- eskjur, sem hann unni og mat mest allra i heiminum. Frank Sinatra Framhald af bls. 8. ef til vill tekst þeim að vinna mikla sigra, — en svo gerist það allt í einu, að saga þeirra er öll. Allir telja þá, að annaðhvort hafi eitt- hvað komið fyrir þá, hæfileikar þeirra hafi þorrið eða einhver hafi lagt stein i götu þeirra. Venjulega er þá verið að fara í kringum það, sem ég komst að raun um, — að eina manneskj- an, sem unnið getur manni tjón að ráði, er maður sjálfur. Laureen Bacall, sem varð ekki eiginkona Franks þrátt fyrir allar getgátur og orðasveim, minnist þess, er Ava Gardner sagði eitt sinn við hana: — Það er óþarfi að bera kvíðboga íyrir Frank litla. Hann spjarar sig og heldur frægð sinni, löngu eftir að við erum báðar gleymdar. Einmitt um það leyti var að hefjast annað frægðarskeið hans. Leikur hans i hlutverki Magios í Héðan inn i eilífðina — þótti slikur, að honum voru veitt Oscars-verðlaunin, sem allir kannast við. Áhorfendur sáu, að þar var nýr snillingur kominn fram á sjónarsviðið, ■— ekki eingöngu söngvari, heldur snjall leikari. Og nú rak hvert aðalhlutverkið annað og hvern sigurinn, og nú hefur hann fengið fleiri samn- ingstilboð en hann getur annað næstu tuttugu árin. —- Það er óneitanlega gaman að hugleiða þetta, segir hann. — Fyrir mörgum árum stóð br.ð hið viðkvæmasta, og ég hefi þegar rætt við forsætisráðherrann um það Hann er hins vegar eir.skis megnugur gegn tollþjónunum. Til eru þau r.'.ál, eins og ég hef margsinnis rekið mig á, þar sem lágt settur ríkisstarfsmaður getur haidið öll- u..i ríðherrunum þannig i greip sinni, án þess að þeir fái nokkuð að gert. LVtir fáeina daga mun ég verja Neveu málið, sem hefir verið mjög tímafrekt hjá mér í marga nánuði, enda mikið rætt mál. Hjákona manns nokkurs skaut hann sex skotum, eftir að hann haiði ætlað að yfirgefa hana og tvö börn þeirra, og halda sjálfur til Austurlanda. Hún gerði þá s':yssu, að vera hin roggnasta í framkomu sinni við yfirvöldin, sem komu á staðinn, og sagðist mana dómstólana til að dæma sig fyrir þetta. Það væri slæmt fyrir mig að tapa þessu máli, og .. undi fara illa með álit mitt. Ég var heppinn i þessari viku i máli Delrieu, unga mannsins, sem skaut föður sinn af ástæð- um, sem enn eru huldar leynd. Ég fékk hann sýknaðan með því skilyrði, að hann skyldi flutt- ur á geðveikrahæli. Nýjir skjólstæðingar birtast á hverjum degi. Ef ég færi eftir Bordenave, myndi ég ekki taka á móti þeim. Hún situr frammi í skrifstofunni mér til boð« «ð leggja í'é í kvikniy»4, •* á ég eigið kvikmyndafyrirtwki. F.f ég heföi ekki . . . Hann hefur breytzt með árunum á ýmsa lund. Hann viðurkennir það nú, að hann mundi að öllum líkindum liafa orðið glæpamaður, ef liann hefði ekki haft svo mikinn áhuga á tón- istinni. Að margra dómi Ittur hann lika út eins og glæpamaður, eins og þeir litu út um og eftir 1929. Augnatillit hans er flöktandi, hreyfingar allar fumkenndar og bera vitni taugaspennu, og liann talar út um munnvikin. Hann er sundurgerðarmaður i klæðaburði, vel- ur sér dýr klæði og áberandi og ber rándýra skartgripi, hringa og ermalinappa, klæðist dökkum skyrtum, og bindi hans eru handmáluð. Sagt er, að hann eigi yfir hundrað alklæðnaði, Lmintíu pör af skóm og tuttugu hatta. Hreinlæti er honum ekki aðeins dyggð, heldur beinlínis árátta. Hann er sifellt að þvo sér hendurnar, fer í steypibað tvisvar til þrisvar á dag og tæmir öskubakkana, um leið og hann sér í þeim ösku eða sígarettustubb. Auk þess er liann dálít- ið hégómlegur, — hann vill til dæmis ekki fyrir nokkurn mun, að tekin sé af honum mynd, og lielzt ekki láta sjá sig á almannafæri, — nema hann sé með liatt, svo að ekki beri á þvi, að liár hans er allmjög tekið að grána og þynnast. Frank Sinatra á sér alltaf lióp náinna vina, og einn af þeim lýsir honum þannig að hann sé mesti eyðsluseggur, sem nú sé uppi, og Mike Todd, sem annars var frægur fyrir örlæti, hafi verið hreinasti nirfill í samanburði við hann. Hann eys út peningum án þess að vita jafnvel upphæðirnar. Venjulega eyðir hann um 50 þúsundum doll- rra í jólagjafir, og það kemur fyrir, að hann tekur flugvél á leigu i þúsund mílna ferð til að heilsa upp á einhvern vina sinna. í Hollywood leigði liann einu sinni flugvél handa heilum hópi af vinum og aðdáendum Judy Garland, svo að þeir gætu komizt til Boston, þar sem hún lá á sjúkrahúsi. Hann sendi henni og blómvönd á hverjum einasta degi allt það ár, sem hún var veik. Og oft heimsækir hann veika kunningja sina undir lágnættið og færir þeim ítalska súpu, sem hann hefur sjálfur matreitt, • — í hitabrúsa. Æðrulaus og ún ótta. Hann hefur jafnan verið stoltur af þvi að vera italskrar ættar, tekur alltaf málstað minni- hlutans og litilmagnanna og berst gegn kyn- þáttnhatri. Þau eru orðin býsna mörg, áflogin, sem hann hefur lent i um dagana, og hann hef- ur alltaf flogizt á fyrir sannfæringu sína, — og áflogatæknina hefur hann numið af föður sín- um. Robert Mitchum komst einu sinni svo að orði Framhald á bls 33. sinni, eins og varðhundur, sem bannað ei að gelta, og hún er oft rauðeygð. Á erfiðum stundum hefur mér nokkrum sinn- um komið i hug, að þótt allur heimurinn snérist gegn mér, myndi ég samt hafa hana til að enda ævina með. Er það ekki kaldhæðni örlaganna, að ég skuli hafa líkamlega andúð, næstum viðbjóð, á henni, sem kemur í veg fyrir að ég geti hugsað mér að taka hana í fang mér, eða horfa á nakinn líkama hennar? Ég býst við, að hún hafi gert sér þetta ljóst, og það særi hana, og að vegna mín muni hún aldrei gefa sig nokkrum karlmanni á vald. Það var ekki erfiðast, að taka ákvörðunina, heldur að segja Viviane frá henni, vegna þess að í þetta sinn gerði ég mér ljóst, að þetta var nokk- uð langt gengið, og hér var ég kominn á hálan ís. En hvað se.n kemur fyrir, tek ég fulla ábyrgð á giörðum mínum. Vikan á eftir atburðinum í Maniere veitinga- húsinu, var ef til vill hin hjákátlegasta, og um le:ð sársaukafyllsta, sem ég hef lifað. Ég furða mig á því hvernig ég hafði tima til að mæta við rnörg réttarhöld, rannsaka mál skjólstæðinga minna, og fara á hinar og þessar samkomur með Viviane. Framhald í næsta blaði. VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.