Vikan - 07.01.1960, Page 34
Enginn er fullkominn
Framhald af bls. 24.
arann á bak við Hkkistuútstilling-
arnar. Joe og Jerry eru me8al
þeirra fáu, sem komast hjá að vera
teknir höndum. En svo verða þeir
vitni að því, þegar bófaforinginn,
skýtur þann til bana, sem slúðraði
Öllu í lögregluna, - og vitni vilja
bófaforingjar ekki eiga yfir höfði
sér. Þeir Joe og Jerry finna engin
önnur ráð en dulbúa sig sem kon-
ur ■— í kjóJum eftir nýjustu tízku,
með hatta og háhælaða skó, — og
síðan flýja þeir til Flórida sem þátt-
takendur í kvennahljómsveit. Þar
er það, sem Marilyn kemur í spilið,
og bæði Joe og Jerry verða alvar-
lega leiðir yfir því að vera dulbúnir
sem ko.nur ... Myndin er frá
United Artists.
Hjátrú
og hræðsla
Framhald af bls. 9.
sálsýkifræðingum merkilegt rann-
sóknarefni, En börn eiga ekki að
koma í námunda við þær né þá
túlkun á tilverunni, sem þær hafa
að geyma. Aðeins fáeinar sagnir,
sem frásagnarsnillingar hafa fært
i listrænan búning og þannig hafið
yfir svið myrkratrúarinnar, eru
þroskuðum unglingum hættulaus
lesning.
BÆLDUR ÓTTl.
Margir telja, að þeir séu lausir
við myrkhræðsluna, ef þeim tekst
að þrengja henni út úr vökuvitund
sinni og bæla hana eða jafnvel
aðeins harka svo af sér, að hennar
gæti litt i dagfari þeirra. En þvi er
svo farið um óttann sem aðrar til-
finningar, sem bældar eru, að hann
slokknar ekki, heldur lifir áfram i
dulvitundinni, myndar geðflækjur
og duldir og mótar þannig við-
borf manna og hegðun. Hann býr
sig í margs konar gervi, stundum
að vísu sem ótti, en þá oftast með
yfirvarpstilefni, t. d. ótti við mýs.
Enginn hræðist í raun og veru
þetta þelmjúka, hreinlega smádýr,
en einmitt af þvi, nð það er svo
lítið, snoturt og meinlaust, verður
það hæfilegt yfirvarp og gerir ótt-
ann við það tiltölulega meinlaus-
an og broslegan. Oftar birtist bæld-
nr ótti þó i annarlegri mynd, t. d.
sjúklegri tortryggni, afbrýðisemt
og ýmsum öðrum sálrænum trufl-
unum.
Ef barn bælir ákafa hræðslu
skyndilega, t. d. þegar það á að
sofna eitt i herbergi, eftir að það
hefur hlustað á eða lesið drauga-
sögu, þá getur bælingin leitt til
alvarlegrar taugaveiklunar. Myrk-
fælin börn liggja oft andvaka i
svitabaði og reyna að bæla niður
ótta sinn. Hér er eitt dæmi fyrir
mörg um ákafa hræðslu og bælinguí
Drengur nokkur hafði oft hlust-
að á tal um drauga og svipi dauðra
manna. Þegar hann var 6 ára gam-
all, dó frændi hans, roskinn harð-
lyndur maður, sem drengurinn
hafði alltaf haft beyg af. Við kistu-
lagninguna neyddu foreldrar
drengsins hann til þess að kyssa
hinn látna á ennið, enda gerðu
þau það sjálf. í fyrstu streittist
drengurinn á móti, en hin hátið-
lega stemmning athafnarinnar og
strangleiki foreldranna hseldu svo
niður ótta hans, að hann laut yflr
likíð og kyssti það. Én hann varð
aldrei samur siðan. Éinkenni um
taugaveiklun fóru að koma í Ijós,
og hún ágerðist svo mjög á kyn-
þroskaskeiðinu, að senda varð
drenginn tij, geðlæknis i langvar-
andi meðferð.
Höfum ávallt til fjölbreytt
úrval af
GÍTURUM
Viðurkennt vörumerki
Otvegum einnig og seljum
allar tegundir hljóðfæra
HPIsrof. Sigríðar Heigadéttur
— Afsakið augnablik — ég sé að i
þið eruð að hefja lífsbaráttuna sam-
an — ég er frá líftryggingafélaginu
Óvissu — þið þurfið aðeins að
skrifa hér undir og-----------
l'IMMWIMIH
Guðný Steingrímsdóttir, 21—24 ára,
Erna Hannesdóttir, 19—24 ára, báðar
starfsst. á Landsspítalanum, R — Ása
Hermannsdóttir, Engjavegi 32, Isa-
firði, Steina Gunnarsdóttir, Hlíðar-
vegi 24, Isafirði, Lóló Kristmunds-
dóttir, Grundargötu 6, isafirði, Mar-
grét Kjartansdóttir, Aðalstræti 17,
Isafirði, allar við pilta 17—19 ára. —
Kristín Símonardóttir, Túngötu 12,
Isaflrði, pilt eða stúlku 15—17 ára. —
Kristín Krlstmundsdóttir, Grundar-
götu 6, Isafirði, pilt eða stúlku 15—
17 ára. — Sigríður Rósa Símonar-
dóttir, Túngötu 12, isafirði, pilt eða
stúlku 14—16 ára. — Unnur Jónas-
dóttir, Alþýðuskólanum Eiðum, S,-
Múl„ Ingibjörg Steindórsdóttir, Al-
þýðuskólanum Eiðum, S.-Múl., Erla
Aradóttir, Alþýðuskólanum Eiðum,
S.-Múl., Dagný Sigurðardóttir, Al-
þýðuskólanum Eiðum, S.-Múl., allar
við pilta á aldrinum 16—19 ára. —
Annegret Baldursdóttir, Kvennaskól-
anum að Laugalandi, Eyjafirði, við
pilta eða stúlkur 17—19 ára. —
Hlöðver Magnússon, Hjörtur Guðjóns-
son, Ólafur Jónasson, allir á iþrótta-
skólanum i Haukadal, Biskupst., Ár-
nessýslu, við stúlkur 16—18 ára. —
Hanna Jóhannsdóttir, Ásaveg 8, Vest-
mannaeyjum, við pilta 14—15 ára. —
Þórólfur Pétursson, Hjaltastöðum,
Blönduhlíð, Skagafirði, við stúlku
16—18 ára. — Katrín Eyjólfsdóttir,
við pilta 16—17 ára, Iða Bára Skúla-
dóttir, vði pilta 14—16 ára, Annie
Sigurðardóttir, við pilta 16—17 ára,
allar á Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum,
Rangárvallas. — Guðm. Þ. Jónasson,
Xnnra-Leiti, Skógarströnd, Snæf. —
Kolbrún Njarðardóttir, Samvinnu-
skólanum Blfröst. — Erna Ragnars-
dóttlr, Samvlnnuskólanum Bifröst,
Borgarfirði. — Emilía Andersen,
Heiðarvegi 13, Vestmannaeyjum,
Friðrikka ívarsdóttir, Heiðarvegi 11,
Vestmannaeyjum, báðar við pilta og
stúlkur 11—17 ára. — Hugo Stavnes,
Box 149, Glomfjord, Norge, við pilt
eða stúiku 15—16 ára, skrifar norsku
og ©nskú. Áhugamál: Frímerki.
34
VIKAN