Vikan


Vikan - 14.01.1960, Side 20

Vikan - 14.01.1960, Side 20
Á sunnudagskvöld átti ég samtal við Yvette, og pað var i einlœgni, eða allt að því, sem ég settl h-'nni kosix. — Ef þú ætlax að giftast honum, skaltu hringja til hans. — Nei, Lucien, ég vil Það ekki. — Myndir þú verða óhamingjusöm hjá honum? — Ég get ekki orðið hamingjusöm án þm — Ert þú viss? Hún var svo þreytt, að andlit hennar var ná- fölt, og hún bað mig um drykk til að hressa sig við. — Hvað sagði hann við Þig? — Að hann myndi biða svo lengi, sem nauðsyn krefði. Hann er viss um, að ég murxl giítast hon- um einhvern tíma. — Kemur hann aftur? Hún þurfti ekki að svara. — Úr því að svona er, og ef þú hefur tekið ákvörðun. verður þú að skrifa honum bréf til þess að hann sé ekki að ala neinar vonir í brjósti. — Hvað á ég að segja? — Að þú viljir ekki hitta hann aftur. Hún hafði verið með honum í ástaratlotum nokkurn hluta dagsins, og það sást á henni. væri nema með tilliti til Viviane. Hún hefur tekið nógu miklu möglunarlaust til þessa. Og hún er reiðubúin að taka fleiru, en þetta hefði þó gengið of langt. Þetta fann ég þegar ég tilkynnti henni niðurstöð- una, sem ég loks komst að. Það var að loknum miðdegisverði Eg hafði valið þann tima af ásettu ráði, þvi að ég átti að mæta i Réttarhöll- inni eftir stutta stund, og hafði aðeins stundar- fjórðung aflögu. en það kom í veg fyrir að samtal- ið dragist hæitulega á langinn. 1 þann mund sem við gengum inn i borðstofuna til að fá katfið. fautað' ég: — Ég þarf að tala við þig: Áhyggjusvipurinn, sem kom á andlit hennar, sagði mér, að hún vissi þegar hvað til stóð Ef til vill hefði hún búizt við enn róttækari ákvörðun en þeirri, sem ég hafði tekið. Hvað sem þvi ieið, sá ég hugarvíl hennar, og andartak varð hún eðli- leg Mér varð innanbrjósts eins og þegar maður þarf að skilja við sig dýr, sem lengi hefur verið manni kært. — Seztu og taktu ekki fram í fyrir mér. Þetta er ekkert alvarlegt. Jæja, fyrir tveim árum giftist hún samt ianda sinum, prófessor viö Harvard, og hélt með hon- um til Bandarikjanna. Hún skildi við fortíð sína og fól fasteignasala að selja íbúðina og húsgögnin eins fljótt og mögu- legt væri. Þangað er tveggja mínútna gangur heiman frá mér, og þegar ég fer að heimsækja Yvette í fram tíðinni, þarf ég ekki lengur að taka leigubíl eða ónáða Albert. — Ég hef hugsað mikið um það. 1 fyrstu virtist það fráleitt . . . — Ertu búinn að kaupa íbúðina? — Ekki enn. Ég ætla að hitta fasteignasalann i kvöld. Frá þessari stundu hafði ég fyrir framan mig konu, sem ekki var að verja lífshamingju sína, heldur fjárhag. — Ætiar þú að láta íbúðina vera á hennar nafni? Ég bjóst við Þessu. í upphafi var það ætlun min að gefa Yvette þessa gjöf, svo að hún pyrfti ekki að fara út á götuna aftur enda þótt ég félli frá. Viviane getur alla vega haft það gott, pótt ég deyji og þarf ekki að breyta i neinu núverandi Bólgnar varirnar virtust standa út úr höfðinu. Ég las henni fyrir mestallt bréfið, og póst- lagði það sjálfur. — Þú lofar því að svara ekki, þótt hann hringi eða komi? — Ég iofa því. Hann hringdi ekki og reyndi heldur ekki að brjótast inn i ibúðina. En strax morguninn eftir hringdi hún. — Hann er hérna. — Hvar ? — Úti á gangstéttinni. — Hringdi hann dyrabjöllunni hjá þér? — Nei. — Hvað er hann að gera? — E'kkert. Hann stendur upp við húsið á móti, og starir upp I gluggana mína. Hvað á ég að gera? — Ég kem og fer með þér út að borða. Ég fór þangað. Ég sá Mazetti fyrir utan, skít- ugan og órakaðan, eins og hann hefði flýtt sér þangað beint frá verksmiðjunni, án þess að skipta um föt. Hann nálgaðist okkur ekki, og virtlst gera sig ánægðan með að fá að sjá Yvette, eins og hund- ur, sem hefur verið sleginn, en sér húsbóndann aftur. En hann var farinn, þegar ég fylgdi Yvet.te heim aftur klukkustund siðar. Hann kom hins vegar aftur daginn eftir, og líka næsta dag, og skegg hans varð með hverjum deginum lengra, augun hitasóttarkennd, og hann var farinn að likjast betlara. Ég veit ekki hvort hann er einlægur. Hann á í baráttu líka. Hann virðist hafa lagt alla fram- tiðardrauma sína á hilluna I einu vetfangi, eins og ekkert komi honum lengur við nema Yvette. Augu okkar hafa mætzt nokkrum sinnum i vikunni, og ég hef lesið úr augum hans hæðni og andúð. Ég hef velt fyrir mér öllum mögulegum lausn- um, og ómögulegum líka, eins og þeirri, að koma Yvette fyrir á neðri hæðinni i húsinu mínu, þar sem ég hef skrifstofurnar og biðstofuna. en þar höfum við alltaf haft reiðubúið svefnherbergi og bað handa Bordenave að nota, þegar hún heíur þurft að vinna lengi fram eftir. Klukkustundum saman hreifst ég mjög af þess- ari ráðagerð. Mér fannst það æsandi tilhugsun, að hafa Yvette á næstu grösum við mig hverja mín- útu sólarhringsins, en loks náði skynsemln yíir- tökunum. Það hefðl verið ógjörningur, þó ekki Henni tókst að brosa, en það var hörkulegt bros. Þegar ég minntist á ibúðina, sem ég hafði i huga, veit ég að Það var ekki af viðkvæmnisástæðum, sem fór um hana titringur. Ég hélt meira að segja, að nú byrjaði bardaginn, og helzt hefði ég viljað að hún snérist til varnar, þvi að þá hefðum við getað gert út um okkar málefni í eitt skipti fyrir öll, í stað þess að vera alltaf með látalæti. Ég var ákveðinn, að láta ekki minn hlut. — Af ástæðum, sem of langt yrði upp að telja, enda býst ég við, að þær séu fullkunnar, er,„ ómögulegt fyrir hana að búa lengur á hóteli. ..'fl Við köllum Yvette alltaf „hana“ okkar á milli. ■ Ég geri það af háttvisi, konan mín af fyrirlitn- ingu. — Ég veit það. — Það er ágætt. Það er nefnilega nauðsynlegt, að ég komi henni fyrr en síðar fyrir i íbúð, þar sem viss mf jur. sem ofsækir hana, nær ekki til hennar. — Ég skil. Haltu áfram. — Þannig vill til, að ég hef fundið ágæta ibúð. II. HLUTI Vissi hún það þegar — til dæmis frá ieigufyrir- tækinu? Þegar við bjuggum á Denfert torginu, annað árið, sem við vorum gift, ef ég man rétt, vorum við þegar farin að leita okkur að annarri íbúð, sem væri þægilegri og einnig nær Réttarhöllinni. Oft höfðum við gengið út á Saint Louis eyjuna, sem okkur féll bóðum sérlega vel við. Þá var laus ibúð þarna á eynni og við fórum að skoða hana. Leigan var ekki sérlega há, vegna húsaleigulaganna, en tilskilið var, að leigjandinn keypti talsvert af húsgögnum með íbúðinni, og það leyfði fjárhagur okkar ekki. Við yfirgáfum ibúðina í þungu skapi. Seinna hittum við ameríska konu, ungfrú Wilson, sem ekki hafði aðeins leigt ibuöina, heldur keypt hana, og ég held, að Viviane hafi farið með henni heim í kaffi. Hún var rithöfundur, hélt sig oft á Louvre safninu með öðrum listamönnum, og eins og margir landa hennar, kvað hún heimaland sitt vera villimannalegt, og sór þess eið, að hún skyldl vera i París til enda ævi sinnar. Paris hreií hana i smáu sem stóru. lifnaðarháttum sínum, vegna mikilla trygginga, sem ég hef ánafnað henni. Ég hikaði. Svo brást kjarkurinn og ég lét undan siga. Ég var fokreiður sjálfum mér fyrir þennan aumingjaskap, og stamaði rauður í framan: —- Auðvitað ekki. Ég var enn aumingjalegri vegna þess, að mig grunaði, að hún hafi vitað hina upprunalegu ætlun mina, og þetta hafi því verið sigur fyrir hana. — Hvenær undirritar þú pappírana? — 1 kvöld ef allt verður komið i lag. — Flytur hún á morgun? — Hún flytur hinn daginn. Hún brosti biturlega, og hefur sennilega mirnzt þess, þegar við fórum til að skoða ibúðina nokkr- um árum áður, en þurftum að snúa við vegna nokkurra verðlitilla gólfteppa. — Er það nokkuð annað, sem þú þarft að segja mér? — Nei. — Ertu hamingjusamur? Ég kinkaði kolli, en hún gekk til mín og lagði höndina ástúðlega á öxl mér. Sennilega hefur þessi hreyfing hennar komið mér i betri skilning um afstöðu hennar gagnvert mér. Ef til vill hafði hún alltaf tekið mig sem sitt eigið sköpunarverk. 1 hennar augum var ég alls ekki til áður en hún hitti mig. Hún kaus mig, eins og Corina kaus Jean Moriat, nema hvað ég var ekki einu sinni fulltrúi eins og hann, og hún varpaði frá sér mun- aðarlífi um leið. Ég væri vanþakkiátur ef ég viðurkenndi ekki, að hún hefur hjálpað mér talsvert á uppleið minni í mannféiagsstiganum, og útvegað marga skjól- stæðinga. Það er lika hennar verk, að nafn mitt er svo oft sem raun ber vitni, í blöðum. og það ekki alltaf í sambandi við hin lagalegu verk. Hún sagði mér þetta ekki, þegar ég sagði henni frá íbúðinni, og hún áfelldist mig heldur ekki, en ég fann, að hún gekkst inn á þetta með Því skil- yrði, að íbúðin yrði á minu nafni, og ekki þýddi fyrir mig að ganga skrefi lengra en þetta. Meira myndi hún ekki láta sér iynda möglunarlaust. Alla þessa viku óttaðist ég, að Yvette myndi — Ef þú ætlar að giftast honum, skaltu hringja til hans. — Nei, Lucien, ég vil það ekki. Ég get ekki orðið hamingjusöm án þín. 20 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.