Vikan


Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 1

Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 1
1. verðlaun í verðlaunakeppni Vikunnar Kóngur í einn dag Tvær opnur með myndum. Þetta er SIGRÚN RAGNARS, sú önnur í röðinni af fimm stúlkum, sem keppa um titilinn SUMARSTÚLKA VIKUNNAR 1960 Á bls. 10 hafið þið heila síðu með viðtali og myndum af Sigrúnu. í síðustu viku sáuð þið Hólmfríði Egils- dóttur og í næstu viku kemur röðin að Sigrúnu Kristjánsdóttur. Þá eru tvær eftir, sem birtast á tveim þar næstu forsíðum og að enduðum þeim tíma verður efnt til atkvæðagreiðslu meðal lesenda um það, hver sé fegurst og hún hlýtur verðlaunin.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.