Vikan


Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 22

Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 22
Fyrir hverju er draumurinn? Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Viknnnar Ef yður dreymir þá drauma, að yður leiki forvitni á um þýðingu þeirra, þá skrifið Vikunni, pósthólf 149 og bréfinu verður komið til draumráðningamannsins. Ráðning á draum kostar 20 krónur, nema menn viiji fá skriflegt svar beint frá draumráðingarmanninum þá kostar ráðn- ingin 50 krónur. Herra draumráðandi. Mig dreymdi, að ég var stödd i húsi og þrír aðrir. Það var dregið fyrir gluggann í herberg- inu. Svo er allt í einu barið á gluggann, en við önzum ekki. Svo er barið aftur, og fer þá ein konan út í glugga og dregur frá. Stendur þá maður fyrir utan, og mér fannst þetta vera læknirinn hérna, og mér brá svo, að ég leit undan. En svo leit ég upp og sá, að hann var með svört gleraugu, en ég sá í augun á hon- um og sá, að hann horfði á mig. Svo sagði hann: „Ég er að koma frá sjúklingi, en var kallaður of seint, því að ég get ekkert hjáipað honum.“ Mér fannst þetta vera bróðir minn. En þessi bróðir á ckki heima hérna í plássinu. Með fyrir fram þökk, Stella. Svrr til Stellu. Draumurinn merkir, að þú sérð ekki núna fr m úr aðsteðjandi vandamálum, en vegna knýjandi nauðsynjar verður þér hjálpað af öðrum. En hætt er við, að sú hjálp leiði til vandræða fyrir þig. Mörgum hættir til að hnfa of mörg járn í eldinum, og leiðir slíkt oft til þeirra vandræða, að fólk ræður ekki við neitt, þegar stóra snjóskriðan fellur. Til draumráðanda. Mig langar ákaflega til að fá ráðningu á tveimur draumum, sem mig hefur dreymt. Ann- an dreymdi mig í haust, og ætla ég að byrja á því að segja þér, að ég á bláa kápu og bláa tösku. 'Þótti m r í drauminum scm ég væri að kiæða mig, og varð mér litið niður eftir fötunum min- um. Sá ég þá, að ég var i bláum skóm, sokkum og kjól og kápu. Töskuna mína hafði ég í hend- inni, en hún var orðin bleik. Og vaknaði ég við það. Hinn drauminn dreymdi mig fyrir rúmri viku. Ég er trúlofuð, og fannst mér kærasti minn koma inn, ekki vissi ég hvaðan, en fannst samt sem hann væri að koma af sjónum. Sá ég, þegar hann kom inn, að búið var að tæta höndina af honum um úlnliðinn. Var eins og hún hefði verið slitin frá. Þegar ég fór að athuga þetta betur, fannst mér sem ræma hefði verið skorin úr handteggnum á honum, alveg upp í öxl. Var alveg holt inn i bein, og sá ég beinið í hand- leggnum. Mér virtist það vera einhvers konar leggur með mörgum smábeinum út úr. Var þetta svipað fiskbeini, en ekki þótti mér þetta beint vera fiskbein. Mér fannst þetta andstyggilegt i svefninum, en vissi einhvern veginn, að hann fyndi ekkert til í þessu. Ég held, að þessir draumar sén eitthvað í sambandi hvor við ann- an. Jæja, ég vona, að þú getir ráðið úr þessu fyrir mig. Með fyrir fram þökk. M. G. B. Svar til M. G. Björgvinsdóttur. Fyrri draumurinn táknar endir friðsæls og rólegs lífs, en hinn síðari rnerkir, að þol- rifin í unnusta þínum verða reynd allveru- lega. Það mun verða sannkölluð eldraun, en út úr henni mun hann komast margefldur. Hr. draumráðandi. Mig dreymdi, að mér var boðið í hús til manns, sem heitir Guðni. Þar eru líka tveir menn, sem ég þekki. Kjöt á að vera til matar. Allt í einu er húsráðandi og annar gesturinn komnir upp í rúm. Hinn gesturinn vill taka nafnspjald mitt af ferðatösku, sem ég var með, og láta ofan i skúffu þarna. En það varð úr, að ég lét spjaldið i vasa minn. Fyrir hverju er þetta? Rósa. Framh. á bls. 31. SAM- lENCilNO SAM- HUÓÐI FRJO* ANGA ÞYNGV SMA 0RÐ ÁS VEIKI SAM- TENaiNG HUNDUR SAM- HLJÓ-ÐI -► -h 4* SÆLU' STAÐUR HEVgl SPtfÆNA PIÐNA ÆTTAR- NAFN FRÆÐI- MAÐUR TALA ENDA' L Al/S MAÐUR EINS TALA SAMHU WKm, AWD- ByR MYRKl/R LULLA TÓNN LEIÐI + j ÞVCTTTA- EFNI BATUR EINK ST FÉLAG 'A FÆTI FOR- SETNING GJÖF KOMlÐ 1 SKIP EINNIGi MINNKI/N HESTUR SLómo | TALA i T A L A e 'í L * H'ARS FVRSTIR brjóta FORETN SAM- HLJÓBI K V 4 O C.OÐ ÞJÓDFL TALA SAMHLJ. TYGGJA r TALA Eirvs tónn HROSSINO 1 LIWDI MERkl HRÓPUIV HUNDUB FÆDD- UM 1 f T A NEMA S M / ÐA * EFNI DANSKT SMA0RÐ LAUT KONA e 0. A e fco \ HAVADA EINS l VEO 0 VEKIUJN a L e o 5 r EINS sam- STÆD/R TftLA mUMtfNI » —► BRAG,A£- HATRIR SAM hlj 1 EINK STAFUR L TÓNN Mverðlauna- krossgáta • VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 17. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ARNBJÖRG ÖRNÓLFSDÓTTIR, Njálsgötu 16, Reykjavík. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja Þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 18. krossg átu er ‘ hér að neðan + + V 0 R K 0 M A N + + + E R + U F I N J Ö V E L M E G U N + Ö + 0 D D U R A R N Ö L M R E I R + + 4" K L I I I N + + + + D A U N N Ð + K E L F A + N N 4- + A S L A U G 4- D + F E L + G G G + F A L L R Ö Ð U L L + A R L A + G E R L A R + L E S K U L + + R E V E R K 0 R G A R + G A G N A M + U L + A N S + A N I D R U N + + A F + + Ð + + L 0 K A P R Ö F + V 0 L K V L E Ö + R K 0 R + K I T L A R I E -K T A U s + I Ð A Ð M U R U R T A + I N A B L 0 M + I N N R I + 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.